< Zaburi 38 >
1 Zaburi ya Daudi. Maombi. Ee Bwana, usinikemee katika hasira yako, wala kuniadhibu katika ghadhabu yako.
Drottinn, ekki refsa mér, þótt þú sért reiður.
2 Kwa kuwa mishale yako imenichoma, na mkono wako umenishukia.
Örvar þínar standa í mér og hönd þín liggur þungt á mér.
3 Hakuna afya mwilini mwangu kwa sababu ya ghadhabu yako, mifupa yangu haina uzima kwa sababu ya dhambi zangu.
Vegna reiði þinnar er ég sjúkur maður, heilsa mín er farin vegna synda minna.
4 Maovu yangu yamenifunika kama mzigo usiochukulika.
Syndir mínar líkjast flóði sem færir mig í kaf, eins og byrði sem ég kikna undan.
5 Majeraha yangu yameoza na yananuka, kwa sababu ya upumbavu wa dhambi zangu.
Ólykt leggur af sárum mínum – það er drep í þeim.
6 Nimeinamishwa chini na kushushwa sana, mchana kutwa nazunguka nikiomboleza.
Ég er ráðþrota vegna synda minna. Ég ráfa um í angist liðlangan daginn.
7 Viuno vyangu vimejaa maumivu yaunguzayo, hakuna afya mwilini mwangu.
Lendar mínar brenna af sviða og líkami minn er helsjúkur.
8 Nimedhoofika na kupondwa kabisa, nasononeka kwa maumivu makuu ya moyoni.
Máttur minn er þrotinn og ég er örvæntingu nær.
9 Ee Bwana, yote ninayoyaonea shauku yako wazi mbele zako, kutamani kwangu sana hakufichiki mbele zako.
Drottinn, ég þrái bót á meini mínu! Þú heyrir kvein mín og andvörp.
10 Moyo wangu unapigapiga, nguvu zangu zimeniishia; hata macho yangu yametiwa giza.
Hjartað hamast í brjósti mér, kraftar mínir búnir og sjónin dvín.
11 Rafiki na wenzangu wananikwepa kwa sababu ya majeraha yangu; majirani zangu wanakaa mbali nami.
Ástvinir mínir og góðir grannar forðast sjúkdóm minn og böl og frændur mínir eru á bak og burt.
12 Wale wanaotafuta uhai wangu wanatega mitego yao, wale ambao wangetaka kunidhuru huongea juu ya maangamizi yangu; hufanya shauri la hila mchana kutwa.
Óvinir mínir sæta færis að drepa mig. Liðlangan daginn sitja þeir á svikráðum, brugga mér banaráð.
13 Mimi ni kama mtu kiziwi, asiyeweza kusikia, ni kama bubu, asiyeweza kufungua kinywa chake,
En illráð þeirra verka ekki á mig!
14 nimekuwa kama mtu asiyesikia, ambaye kinywa chake hakiwezi kutoa jibu.
Ég virði þá ekki viðlits. Áform þeirra rætast ekki,
15 Ee Bwana, ninakungojea wewe, Ee Bwana Mungu wangu, utajibu.
því að ég vona á þig, Drottinn, Guð minn. Kom þú og vernda mig.
16 Kwa kuwa nilisema, “Usiwaache wafurahie, wala wasijitukuze juu yangu mguu wangu unapoteleza.”
Þaggaðu niður í þeim sem hlæja að óförum mínum.
17 Kwa maana ninakaribia kuanguka, na maumivu yangu yananiandama siku zote.
Ég er að falli kominn og angist mín er enn hin sama.
18 Naungama uovu wangu, ninataabishwa na dhambi yangu.
Ég játa syndir mínar og iðrast þess sem ég hef gert.
19 Wengi ni wale ambao ni adui zangu hodari, wale wanaonichukia bila sababu ni wengi.
En ofsóknum óvina minna linnir ekki og heift þeirra minnkar ekki. Þeir hata mig án ástæðu.
20 Wanaolipa maovu kwa wema wangu hunisingizia ninapofuata lililo jema.
Þeir launa mér gott með illu, hata mig fyrir góðverk mín.
21 Ee Bwana, usiniache, usiwe mbali nami, Ee Mungu wangu.
Yfirgefðu mig ekki, Drottinn. Vík ekki frá mér!
22 Ee Bwana Mwokozi wangu, uje upesi kunisaidia.
Komdu skjótt og hjálpaðu mér, þú frelsari minn!