< Zaburi 116 >
1 Ninampenda Bwana kwa maana amesikia sauti yangu; amesikia kilio changu ili anihurumie.
Ég elska Drottin, því að hann heyrir bænir mínar – og svarar þeim.
2 Kwa sababu amenitegea sikio lake, nitamwita siku zote za maisha yangu.
Meðan ég dreg andann mun ég biðja til hans, því að hann lítur niður og hlustar á mig.
3 Kamba za mauti zilinizunguka, maumivu makuu ya kuzimu yalinipata, nikalemewa na taabu na huzuni. (Sheol )
Ég horfðist í augu við dauðann – var hræddur og hnípinn. (Sheol )
4 Ndipo nikaliitia jina la Bwana: “Ee Bwana, niokoe!”
Þá hvíslaði ég: „Drottinn, frelsaðu mig!“
5 Bwana ni mwenye neema na haki, Mungu wetu ni mwingi wa huruma.
Náðugur er Drottinn og góður er hann!
6 Bwana huwalinda wanyenyekevu, nilipokuwa katika shida kubwa, aliniokoa.
Drottinn hlífir vondaufum og styrkir hjálparvana.
7 Ee nafsi yangu, tulia tena, kwa kuwa Bwana amekuwa mwema kwako.
Nú get ég slakað á og verið rór, því að Drottinn hefur gert mikla hluti fyrir mig.
8 Kwa kuwa wewe, Ee Bwana, umeniokoa nafsi yangu na mauti, macho yangu kutokana na machozi, miguu yangu kutokana na kujikwaa,
Hann hefur bjargað mér frá dauða, augum mínum frá gráti og fótum mínum frá hrösun.
9 ili niweze kutembea mbele za Bwana, katika nchi ya walio hai.
Ég fæ að lifa! Já, lifa með honum hér á jörðu!
10 Niliamini, kwa hiyo nilisema, “Mimi nimeteseka sana.”
Þegar ég átti erfitt hugsaði ég:
11 Katika taabu yangu nilisema, “Wanadamu wote ni waongo.”
Þeir segja ósatt, að allt muni snúast mér í hag.
12 Nimrudishie Bwana nini kwa wema wake wote alionitendea?
En nú, hvernig get ég nú endurgoldið Drottni góðverk hans við mig?
13 Nitakiinua kikombe cha wokovu na kulitangaza jina la Bwana.
Ég vil lyfta bikarnum og vínberjalegi að fórn, þakka honum lífið.
14 Nitazitimiza nadhiri zangu kwa Bwana mbele za watu wake wote.
Fórnina sem ég lofaði Drottni, færi ég nú í allra augsýn.
15 Kifo cha watakatifu kina thamani machoni pa Bwana.
Hann elskar vini sína og lætur þá ekki deyja án gildrar ástæðu.
16 Ee Bwana, hakika mimi ni mtumishi wako, mimi ni mtumishi wako, mwana wa mjakazi wako; umeniweka huru toka katika minyororo yangu.
Drottinn, þú hefur leyst fjötra mína, því vil ég þjóna þér af öllu hjarta.
17 Nitakutolea dhabihu ya kukushukuru na kuliita jina la Bwana.
Ég vil lofa þig og færa þér þakkarfórn.
18 Nitazitimiza nadhiri zangu kwa Bwana mbele za watu wake wote,
Í forgörðum musteris Drottins í Jerúsalem vil ég –
19 katika nyua za nyumba ya Bwana, katikati yako, ee Yerusalemu. Msifuni Bwana.
og það í augsýn allra – færa honum allt sem ég hafði lofað. Dýrð sé Drottni!