< Zaburi 109 >

1 Kwa mwimbishaji. Zaburi ya Daudi. Ee Mungu, ambaye ninakusifu, usiwe kimya,
Þú Guð sem ég lofa, vertu ekki þögull
2 kwa maana watu waovu na wadanganyifu wamefungua vinywa vyao dhidi yangu; wasema dhidi yangu kwa ndimi za udanganyifu.
því að óguðlegir baktala mig og ljúga á mig sökum.
3 Wamenizunguka kwa maneno ya chuki, wananishambulia bila sababu.
Án saka hata þeir mig og ráðast á mig.
4 Wanachonilipa badala ya urafiki wangu ni kunishtaki, lakini mimi ninawaombea.
Ég elska þá, en jafnvel meðan ég bið fyrir þeim, ofsækja þeir mig.
5 Wananilipiza mabaya kwa mema, chuki badala ya urafiki wangu.
Þeir gjalda gott með illu og ást mína með hatri.
6 Agiza mtu mwovu ampinge, mshtaki asimame mkono wake wa kuume.
Leyfðu þeim að finna hvernig mér líður! Leyfðu óvini mínum að þola sama óréttlæti og hann beitir mig – vera dæmdur af ranglátum dómara.
7 Anapohukumiwa, apatikane na hatia, nayo maombi yake yamhukumu.
Og þegar úrskurður fellur, lát hann þá verða honum til tjóns. Líttu á bænir hans eins og innantómt raus.
8 Siku zake za kuishi na ziwe chache, nafasi yake ya uongozi ichukuliwe na mtu mwingine.
Styttu æviár hans. Skipaðu annan í embætti hans.
9 Watoto wake na waachwe yatima, mke wake na awe mjane.
Börn hans verði föðurlaus og kona hans ekkja
10 Watoto wake na watangetange wakiomba, na wafukuzwe kwenye magofu ya nyumba zao.
og rektu þau burt úr rústum heimilis þeirra.
11 Mtu anayemdai na ateke vyote alivyo navyo, matunda ya kazi yake yatekwe nyara na wageni.
Lánardrottnarnir taki landareign hans og ókunnugir fái allt sem hann hafði aflað.
12 Asiwepo mtu yeyote wa kumtendea mema wala wa kuwahurumia yatima wake.
Enginn sýni honum miskunn né aumki sig yfir föðurlausu börnin hans.
13 Uzao wake na ukatiliwe mbali, majina yao yafutike katika kizazi kifuatacho.
Afkomendur hans verði afmáðir og ætt hans eins og hún leggur sig.
14 Maovu ya baba zake na yakumbukwe mbele za Bwana, dhambi ya mama yake isifutwe kamwe.
Refsaðu fyrir syndir föður hans og móður og dragðu ekki af.
15 Dhambi zao na zibaki daima mbele za Bwana, ili apate kukatilia mbali kumbukumbu lao duniani.
Láttu misgjörðir hans aldrei falla í gleymsku, en minningu ættarinnar að engu verða.
16 Kwa maana kamwe hakuweza kutenda wema, bali alimfukuza mnyonge na mhitaji, aliwafanyia jeuri wahitaji na waliovunjika moyo.
Hann sýndi engum manni miskunn, en ofsótti nauðstadda og steypti aðþrengdum í dauðann.
17 Alipenda kulaani, nayo laana ikampata; hakupenda kubariki, kwa hiyo baraka na ikae mbali naye.
Hann formælti öðrum, bölvunin komi honum sjálfum í koll. Að blessa lét hann ógert, blessun sé því fjarri honum.
18 Alivaa kulaani kama vazi lake, nayo laana ikamwingia mwilini mwake kama maji, kwenye mifupa yake kama mafuta.
Að bölva, það átti við hann, það var honum eðlilegt eins og að éta og drekka.
19 Na iwe kama joho alilozungushiwa, kama mshipi aliofungiwa daima.
Formælingar hans bitni á honum sjálfum, hylji hann, eins og fötin sem hann er í og beltið um mitti hans.
20 Haya na yawe malipo ya Bwana kwa washtaki wangu, kwa wale wanaoninenea mabaya.
Þetta séu laun andstæðinga minna frá Drottni – þeirra sem ljúga á mig og hóta mér dauða.
21 Lakini wewe, Ee Bwana Mwenyezi, unitendee wema kwa ajili ya jina lako, uniokoe kwa wema wa pendo lako.
En Drottinn, farðu með mig eins og barnið þitt! Eins og þann sem ber þitt eigið nafn. Frelsaðu mig Drottinn, vegna elsku þinnar.
22 Maana mimi ni maskini na mhitaji, moyo wangu umejeruhiwa ndani yangu.
Það hallar undan fæti, ég finn að dauðinn nálgast.
23 Ninafifia kama kivuli cha jioni, nimerushwa-rushwa kama nzige.
Ég er hristur til jarðar eins og padda af ermi!
24 Magoti yangu yamelegea kwa kufunga, mwili wangu umedhoofika na kukonda.
Ég skelf í hnjánum – fastan var erfið, ég er ekkert nema skinn og bein.
25 Nimekuwa kitu cha kudharauliwa kwa washtaki wangu, wanionapo, hutikisa vichwa vyao.
Ég er eins og minnisvarði um mistök og þegar menn sjá mig hrista þeir höfuðið.
26 Ee Bwana, Mungu wangu nisaidie, niokoe sawasawa na upendo wako.
Hjálpaðu mér Drottinn Guð minn! Frelsaðu mig sakir elsku þinnar og kærleika.
27 Watu na wafahamu kuwa ni mkono wako, kwamba wewe, Ee Bwana, umetenda hili.
Gerðu það svo að allir sjái, svo að enginn efist um að það var þitt verk,
28 Wanaweza kulaani, lakini wewe utabariki, watakaposhambulia wataaibishwa, lakini mtumishi wako atashangilia.
– þá mega þeir formæla mér ef þeir vilja, sama er mér, aðeins að þú blessir mig. Þá munu illráð þeirra gegn mér mistakast og ég ganga mína leið, glaður í bragði.
29 Washtaki wangu watavikwa fedheha, na kufunikwa na aibu kama joho.
Ónýttu áform þeirra! Sveipaðu þá skömm!
30 Kwa kinywa changu nitamtukuza sana Bwana, katika umati mkubwa nitamsifu.
Þá mun ég ekki láta af að þakka Drottni, lofa hann í allra áheyrn.
31 Kwa maana husimama mkono wa kuume wa mhitaji, kuokoa maisha yake kutoka kwa wale wanaomhukumu.
Því að hann er athvarf fátækra og þeirra sem líða skort. Hann frelsar þá undan óvinum þeirra.

< Zaburi 109 >