< Salmos 3 >
1 Señor, ¡cuánto aumentan quienes me atacan! en gran número vienen contra mí.
Sálmur eftir Davíð þegar hann flúði frá Absalon, syni sínum. Ó, Drottinn, það eru svo margir á móti mér, svo margir sem gera uppreisn gegn mér.
2 Son innumerables los que dicen de mi alma, no hay ayuda para él en Dios. (Selah)
Menn segja að Guð muni alls ekki hjálpa mér.
3 Pero tú, oh Señor, eres escudo, estás a mi alrededor, tú eres mi gloria y el que levanta mi cabeza.
En, Drottinn, þú ert skjöldur minn, sæmd mín og von. Þú lætur mig bera höfuðið hátt, þrátt fyrir allt.
4 Clamó a gritos al Señor con mi voz, y él me responde desde su santo monte. (Selah)
Ég hrópaði til Drottins og hann svaraði mér frá musteri sínu í Jerúsalem.
5 Me acuesto y duermo tranquilo, y otra vez estaba despierto; porque el Señor me sustentaba.
Þá lagðist ég fyrir og sofnaði í friði. Síðar vaknaði ég öruggur, því að Drottinn gætir mín.
6 No temeré, aunque diez mil vinieron contra mí, y pusieren sitio contra mí.
Nú er ég óhræddur, jafnvel þótt tíu þúsund óvinir umkringi mig!
7 ¡Levántate Señor! ¡mantenme a salvo, oh mi Dios! porque tú has dado todos mis enemigos en sus mejillas; los dientes de los malvados han sido quebrantados por ti.
Ég mun hrópa til Drottins: „Drottinn, rís þú upp! Bjargaðu mér, þú Guð minn!“Og hann mun slá óvini mína og brjóta tennur illvirkjanna.
8 La salvación viene del Señor; tu bendición está en tu pueblo. (Selah)
Hjálpin kemur frá Guði. Blessun hans hvílir yfir þjóð hans.