< Salmos 60 >
1 Al Músico principal: sobre Susan-Heduth: Michtam de David, para enseñar, cuando tuvo guerra contra Aram-Naharaim y contra Aram de Soba, y volvió Joab, é hirió de Edom en el valle de las Salinas doce mil. OH Dios, tú nos has desechado, nos disipaste; te has airado: vuélvete á nosotros.
Þennan sálm orti Davíð þegar hann átti í ófriði við Sýrlendinga og óvíst var um úrslit. Þetta gerðist á sama tíma og Jóab, hershöfðingi Ísraels, vann sigur á 12.000 Edomítum í Saltdalnum. Þú Guð, hefur útskúfað okkur og brotið niður varnirnar. Þú hefur reiðst okkur og tvístrað. Drottinn sýndu aftur miskunn þína.
2 Hiciste temblar la tierra, abrístela: sana sus quiebras, porque titubea.
Þú lést landið skjálfa, sprungur opnuðust. Drottinn læknaðu það og græddu sárin.
3 Has hecho ver á tu pueblo duras cosas: hicístenos beber el vino de agitación.
Þú lést lýð þinn kenna á hörðu, við reikuðum eins og drukknir menn.
4 Has dado á los que te temen bandera que alcen por la verdad. (Selah)
En nú hefur þú reist okkur herfána! Þangað stefnum við allir sem elskum þig.
5 Para que se libren tus amados, salva con tu diestra, y óyeme.
Réttu út þína sterku hönd og frelsaðu okkur! Bjargaðu ástvinum þínum.
6 Dios pronunció por su santuario; yo me alegraré; partiré á Sichêm, y mediré el valle de Succoth.
Guð hefur heitið hjálp. Hann hefur svarið það við heilagleika sinn! Er að undra þótt ég sé glaður?!
7 Mío es Galaad, y mío es Manasés; y Ephraim es la fortaleza de mi cabeza; Judá, mi legislador;
„Síkem, Súkkót, Gíleað, Manasse – allt er þetta mitt, “segir hann. „Júda gefur konung og Efraím varðmenn.
8 Moab, la vasija de mi lavatorio; sobre Edom echaré mi zapato: haz júbilo sobre mí, oh Palestina.
Móab er þjónn minn og Edóm þræll. Og yfir Filisteu æpi ég siguróp!“
9 ¿Quién me llevará á la ciudad fortalecida? ¿quién me llevará hasta Idumea?
Hver fer með til Edóms, inn í víggirtar borgir hans?
10 Ciertamente, tú, oh Dios, [que] nos habías desechado; y no salías, oh Dios, con nuestros ejércitos.
Guð! Hann sem áður útskúfaði og yfirgaf hersveitir okkar!
11 Danos socorro contra el enemigo, que vana es la salud de los hombres.
Drottinn, styð okkur gegn óvinunum, því að ekki hjálpa menn.
12 En Dios haremos proezas; y él hollará nuestros enemigos.
Með Guðs hjálp vinnum við stórvirki, hann mun fótum troða óvinina.