< Salmos 76 >
1 Dios es conocido en Judá: Dios, en Israel es grande su nombre.
Orðstír Drottins er mikill í Júda og Ísrael.
2 Y en Salem está su tabernáculo: y su habitación en Sión.
Bústaður hans er í Jerúsalem. Hann situr á Síonfjalli.
3 Allí quebró las saetas del arco: el escudo, y la espada, y la guerra. (Selah)
Þar sundurbraut hann vopn óvina okkar.
4 Ilustre eres tú, y fuerte, más que los montes de caza.
Öll háreist fjöll blikna í ljóma dýrðar hans!
5 Los fuertes de corazón fueron despojados; durmieron su sueño, y nada hallaron en sus manos todos los varones fuertes.
Úrvalslið óvinanna er gjörsigrað! Þeir liggja flatir, sofnaðir svefninum langa. Enginn þeirra getur framar lyft hendi.
6 Por tu reprensión, o! Dios de Jacob, es adormecido el carro y el caballo.
Þegar þú, Guð Jakobs, hastaðir á þá, féllu bæði hestar og riddarar.
7 Tú eres terrible, tú: ¿y quién parará delante de ti en comenzando tu ira?
Ekki er að undra þótt menn óttist þig! Hver fær staðist reiði Guðs?!
8 Desde los cielos hiciste oír juicio: la tierra tuvo temor, y cesó,
Þegar þú birtir þeim dóminn frá himnum, þá nötraði jörðin og þagnaði fyrir þér.
9 Cuando, o! Dios, te levantaste al juicio, para salvar a todos los mansos de la tierra. (Selah)
Þú stígur fram til að refsa illgjörðamönnunum, en verndar hina auðmjúku.
10 Ciertamente la ira del hombre te confesará: los restos de las iras constreñirás.
Þegar við sjáum heimsku og reiði mannanna, þá skiljum við enn betur hve dýrð þín er mikil.
11 Prometéd, y pagád a Jehová, vuestro Dios, todos los que estáis al rededor de él: traigan presentes al terrible.
Efnið heitin sem þið gáfuð Drottni, Guði ykkar. Allir sem umhverfis hann eru færa honum gjafir. Þeir nálgast hann með óttablandinni virðingu.
12 El que quita el espíritu a los príncipes: terrible a los reyes de la tierra.
Hann er sá sem lægir ofstopa höfðingjanna og kemur konungum jarðarinnar á kné!