< Salmos 62 >
1 En Dios solamente está callada mi alma; de él es mi salud.
Ég bíð rólegur og þögull eftir hjálp Drottins.
2 El solamente es mi fuerte y mi salud: mi refugio, no resbalaré mucho.
Hann einn er bjarg mitt og lausnari, vörn mín og vígi. Ég hef ekkert að óttast.
3 ¿Hasta cuándo maquinaréis contra un hombre? seréis muertos todos vosotros; como pared acostada seréis, como vallado rempujado.
En hvað um þessa menn sem ásaka mig þegar veldi mitt stendur höllum fæti, vilja mig feigan og ljúga og pretta til að steypa mér af stóli.
4 Solamente consultan para arrojarle de su grandeza: aman la mentira: con su boca bendicen, mas en sus entrañas maldicen. (Selah)
Þeir tala fagurgala, satt er það, en hata mig í hjörtum sínum!
5 En Dios solamente repósate, o! alma mía; porque de él es mi esperanza.
En ég stend þögull frammi fyrir fyrir Drottni og vænti hjálpar hans. Hann einn getur hjálpað.
6 El solamente es mi fuerte y mi salud: mi refugio, no resbalaré.
Já, hann einn er bjarg mitt, og lausnari, vörn mín og vígi. Ég hef ekkert að óttast.
7 Sobre Dios es mi salud y mi gloria: peña de mi fortaleza: mi refugio es en Dios.
Öryggi mitt og farsæld er í hendi Drottins. Hann einn er skjól mitt og klettur – þangað kemst óvinurinn ekki!
8 Esperád en él en todo tiempo, o! pueblos: derramád delante de él vuestro corazón: Dios es nuestro amparo. (Selah)
Þú þjóð mín, treystu Drottni. Segið honum óskir ykkar, hann getur uppfyllt þær!
9 Solamente vanidad son los hijos de Adam, mentira los hijos del varón, pesándolos a todos juntos en balanzas, serán menos que la vanidad.
Mennirnir miklast og hrokast í hégóma sínum. Einn þykist öðrum meiri, en hann metur alla jafnt.
10 No confiéis en la violencia, y en la rapiña no os desvanezcáis: en la hacienda, si se aumentare, no pongáis el corazón.
Safnið ekki auði með svikum og ránum og treystið ekki illa fengnu fé.
11 Una vez habló Dios, dos veces he oído esto: Que de Dios es la fortaleza:
Treystið Drottni! Minnist þess aftur og aftur að Drottins er styrkurinn.
12 Y tuya, Señor, es la misericordia: porque tú pagas a cada uno conforme a su obra.
Já, hjá þér Drottinn, er miskunn og þú launar sérhverjum eftir verkum hans.