< Salmos 137 >
1 Junto a los ríos de Babilonia nos sentábamos y llorábamos Cuando recordábamos a Sion. Sobre los sauces, en medio de ella,
Við sátum á bökkum Babylonsfljóts og minntumst Jerúsalem – og grétum.
2 Colgábamos nuestras arpas.
Gígjurnar höfum við lagt til hliðar, hengt þær á greinar pílviðarins.
3 Porque allí nuestros cautivadores nos pedían cantos, Y nuestros atormentadores, alegría: ¡Cántennos alguno de los cantos de Sion!
Hvernig eigum við að geta sungið?
4 ¿Cómo podemos cantar el canto de Yavé en tierra extranjera?
Samt heimta kúgarar okkar söng, vilja að við syngjum gleðiljóð frá Síon!
5 Si me olvido de Ti, oh Jerusalén, Que mi mano derecha pierda su destreza.
Ef ég gleymi þér Jerúsalem, þá visni mín hægri hönd!
6 Que mi lengua se pegue a mi paladar Si no te recuerdo, Si no exalto a Jerusalén por encima de mi mayor gozo.
Ef ég elska annað umfram Jerúsalem, þá sé mér mátulegt að missa málið og tapa röddinni.
7 Recuerda, oh Yavé, contra los hijos de Edom El día de Jerusalén, quienes dijeron: Arrásenla. Arrásenla, arrásenla hasta sus mismos cimientos
Ó, Drottinn, gleymdu ekki orðum Edómíta, daginn þegar Babyloníumenn hernámu Jerúsalem. „Rífið allt til grunna!“æptu þeir.
8 Oh hija de Babilonia, la devastadora. ¡Dichoso el que te pague Por el mal que nos hiciste!
Þú Babýlon, ófreskja eyðingarinnar, þú munt sjálf verða lögð í rúst. Lengi lifi þeir sem eyða þig – þig sem eyddir okkur.
9 ¡Dichoso el que agarre a tus pequeños Y los estrelle contra la peña!
Og heill þeim sem tekur ungbörn þín og slær þeim við stein!