< Salmos 54 >
1 Al maestro de coro. Para instrumentos de cuerda. Maskil de David. Cuando los cifeos fueron a decirle a Saúl: “Mira, David está escondido entre nosotros.” Sálvame, oh Dios, por tu Nombre, y defiende mi causa con tu poder.
Sálmur eftir Davíð, ortur þegar menn frá Síf reyndu að svíkja hann í hendur Sál konungs. Komdu í mætti þínum, ó Guð, og bjargaðu mér! Verndaðu mig með krafti þínum!
2 Escucha mi oración, oh Dios, presta oído a las palabras de mi boca.
Bænheyrðu mig,
3 Porque soberbios se han levantado contra mí; y hombres violentos buscan mi vida, sin tener en cuenta a Dios para nada.
því að ofbeldismenn hafa risið gegn mér – heiðingjar sem ekki trúa á þig, sækjast eftir lífi mínu.
4 Mirad, ya viene Dios en mi socorro; el Señor sostiene mi vida.
En Guð er minn hjálpari. Hann er vinur minn!
5 Haz rebotar el mal contra mis adversarios, y según tu fidelidad, destrúyelos.
Fyrir hans tilverknað mun illska þeirra koma þeim sjálfum í koll. Efndu loforð þitt, Guð, og þurrkaðu út þessa illvirkja.
6 Te ofreceré sacrificios voluntarios; ensalzaré, oh Yahvé, tu Nombre, porque es bueno.
Glaður kem ég fram fyrir þig með fórn mína. Ég lofa nafn þitt, Drottinn, því það er gott.
7 Pues me libró de toda tribulación, y mis ojos han visto a mis enemigos confundidos.
Guð hefur frelsað mig frá dauða og yfirbugað óvini mína.