< Salmos 148 >
1 ¡Hallelú Yah! Alabad a Yahvé desde los cielos, alabadlo en las alturas.
Þið sem búið á himnum, lofið Drottin! Lofið hann í upphæðum!
2 Ángeles suyos, alabadlo todos; alabadle todos, ejércitos suyos.
Lofið hann allir englar, allar hersveitir himnanna.
3 Alabadle, sol y luna; lucientes astros, alabadle todos.
Lofið hann sól og tungl og allar lýsandi stjörnur.
4 Alabadle, cielos de los cielos y aguas que estáis sobre los cielos:
Lofið hann hæstu himnar og þú dögg er svífur um háloftin.
5 alaben el Nombre de Yahvé, porque Él lo mandó, y fueron creados.
Allt sem hann hefur skapað lofi nafn hans, því að þegar hann talaði, þá varð það allt til,
6 Él los estableció para siempre y por los siglos; dio un decreto que no será transgredido.
hann fékk þeim stað um aldur og ævi, setti þeim lögmál sem þau fá ekki brotið.
7 Alabad a Yahvé desde la tierra, monstruos marinos y todos los abismos;
Lofið Drottin einnig á jörðu, líka þið skepnur í hafdjúpunum.
8 fuego y granizo, nieve y nieblas, vientos tempestuosos, que ejecutáis sus órdenes;
Eldur og hagl, snjór, regn, vindur og veður öll, – allt hlýði það Drottni.
9 montes y collados todos, árboles frutales y todos los cedros;
Allt skal þetta lofa Drottin: fjöll og hæðir, ávaxtatré sem önnur tré,
10 bestias salvajes y todos los ganados, reptiles y volátiles;
villidýr og búfé, höggormar og fuglar
11 reyes de la tierra y pueblos todos, príncipes y jueces todos de la tierra;
konungar og allar þjóðir, höfðingjar og dómarar,
12 los jóvenes y también las doncellas, los ancianos junto con los niños.
piltar og stúlkur, aldraðir og börn.
13 Alaben el Nombre de Yahvé, porque solo su Nombre es digno de alabanza; su majestad domina la tierra y los cielos.
Sameiginlega skulu þau lofa Drottin, því að hann einn er þess verður og dýrð hans er ofar himni og jörðu.
14 Él ha encumbrado el cuerno de su pueblo. Para Él es la alabanza de todos sus santos, los hijos de Israel, el pueblo familiar suyo. ¡Hallelú Yah!
Hann hefur gert þjóð sína volduga. Heldur uppi heiðri hinna guðhræddu – lýðs Ísraels, þjóðarinnar sem honum stendur næst. Hallelúja! Dýrð sé Drottni!