< Salmos 137 >

1 Junto a los ríos de Babilonia, allí nos sentábamos y llorábamos, acordándonos de Sión.
Við sátum á bökkum Babylonsfljóts og minntumst Jerúsalem – og grétum.
2 En los sauces de aquella tierra colgábamos nuestras cítaras;
Gígjurnar höfum við lagt til hliðar, hengt þær á greinar pílviðarins.
3 porque allí nuestros raptores nos pedían cánticos, y nuestros atormentadores alegría: “Cantadnos de los cantares de Sión.”
Hvernig eigum við að geta sungið?
4 ¿Cómo cantar un cántico de Yahvé en tierra extraña?
Samt heimta kúgarar okkar söng, vilja að við syngjum gleðiljóð frá Síon!
5 Si yo te olvido, oh Jerusalén, olvídese de sí mi diestra.
Ef ég gleymi þér Jerúsalem, þá visni mín hægri hönd!
6 Péguese mi lengua a mi paladar, si no me acordare de ti; si no pusiese a Jerusalén por encima de toda alegría.
Ef ég elska annað umfram Jerúsalem, þá sé mér mátulegt að missa málið og tapa röddinni.
7 Acuérdate, Yahvé, contra los hijos de Edom, del día de Jerusalén. Ellos decían: “¡Arrasad, arrasadla hasta los cimientos!”
Ó, Drottinn, gleymdu ekki orðum Edómíta, daginn þegar Babyloníumenn hernámu Jerúsalem. „Rífið allt til grunna!“æptu þeir.
8 Hija de Babilonia, la devastada: dichoso aquel que ha de pagarte el precio de lo que nos hiciste.
Þú Babýlon, ófreskja eyðingarinnar, þú munt sjálf verða lögð í rúst. Lengi lifi þeir sem eyða þig – þig sem eyddir okkur.
9 ¡Dichoso el que tomará tus pequeñuelos y los estrellará contra la peña!
Og heill þeim sem tekur ungbörn þín og slær þeim við stein!

< Salmos 137 >