< Salmos 133 >

1 Cántico gradual. De David. ¡Mirad cuan bueno es y cuan deleitoso para los hermanos el estar reunidos!
Sjáið hve yndislegt það er þegar systkini búa saman í sátt og samlyndi! Vináttan er dýrmæt!
2 Es como el precioso ungüento sobre la cabeza, que desciende a la barba, la barba de Aarón, y que baja hasta la orla de su vestido.
Hún er eins og ilmolían sem hellt var yfir höfuð Arons, rann niður skeggið og draup á kyrtil hans,
3 Es como el rocío del Hermón, que desciende sobre el monte Sión. Porque allí Yahvé derrama bendición, vida para siempre.
eins og áin Jórdan sem sprettur upp við Hermonfjall og vökvar Ísrael. Guð mun blessa Jerúsalem og veita þar líf að eilífu.

< Salmos 133 >