< Salmos 11 >

1 Al maestro de coro. De David. Yo me refugio en Yahvé. ¿Cómo podéis decirme: “Huye al monte como el pájaro”?
Hvernig getið þið sagt: „Flýðu til fjallanna og leitaðu skjóls!?“Vitið þið ekki að ég treysti því að Drottinn muni hjálpa mér.
2 Pues los malvados están entesando el arco y colocan ya su flecha en la cuerda para asaetear en la sombra a los rectos de corazón;
Óguðlegir leggja ör á streng, spenna boga sína og miða úr launsátri á lýð Guðs.
3 si han socavado los cimientos ¿qué puede hacer el justo?
Menn segja: „Lögin hafa verið afnumin! Hinir réttlátu verða að forða sér.“
4 Está Yahvé en su santo templo; ¡Yahvé! su trono está en el cielo; sus ojos miran, sus párpados escrutan a los hijos de los hombres.
En, Drottinn er enn í sínu heilaga musteri. Hann ríkir enn frá himnum. Hann fylgist grannt með öllu sem gerist á jörðu.
5 Yahvé examina al justo y al malvado; y al que ama la prepotencia Él lo abomina.
Hann prófar bæði trúaða og vantrúaða. Hann fyrirlítur þá sem elska ofbeldi.
6 Sobre los pecadores hará llover ascuas y azufre, y viento abrasador será su porción en el cáliz.
Hann mun senda eld og brennistein yfir illgjörðamennina og svíða þá með glóheitum vindi.
7 Porque Yahvé es justo y ama la justicia; los rectos verán su rostro.
Því að Guð er réttlátur og hefur mætur á góðum verkum. Hinir hjartahreinu munu sjá auglit hans.

< Salmos 11 >