< Mapisarema 34 >

1 Pisarema raDhavhidhi. Paakaita seanopenga pamberi paAbhimereki; uyo akamudzinga, iye akaenda hake. Ndinorumbidza Jehovha nguva dzose; kurumbidzwa kwake kucharamba kuri pamiromo yangu.
Ég vil lofa Drottin öllum stundum, vegsama hann seint og snemma.
2 Mwoyo wangu uchazvirumbidza muna Jehovha; vanotambudzika ngavanzwe vafare.
Ég hrósa mér af Drottni. Hinir hógværu hlusta og öðlast nýjan kjark.
3 Kudzai Jehovha pamwe chete neni; ngatikudzei zita rake pamwe chete.
Lofið Drottin ásamt mér, tignum í sameiningu nafn hans.
4 Ndakachema kuna Jehovha akandipindura; akandisunungura pakutya kwangu kwose.
Ég hrópaði til hans og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því sem ég hræddist.
5 Vanotarira kwaari vanopenya; zviso zvavo hazvingambofukidzwi nenyadzi.
Lítið til hans og gleðjist og þið munuð ekki verða til skammar.
6 Murombo uyu akadana, uye Jehovha akamunzwa; akamuponesa pakutambudzika kwake kwose.
Ég var vesæll og aumur, en ég hrópaði til Drottins. Drottinn heyrði hróp mitt og frelsaði frá öllu því sem ég hræddist.
7 Mutumwa waJehovha anokomberedza avo vanomutya, uye anovasunungura.
Engill Drottins stendur vörð um þá sem óttast hann, og hann bjargar þeim.
8 Ravirai henyu muone kuti Jehovha akanaka; akaropafadzwa munhu anovanda maari.
Finndu og sjáðu hve Guð er góður! Sæll er sá sem leitar hælis hjá honum.
9 Ityai Jehovha, imi vatsvene vake, nokuti vanomutya havana chavanoshayiwa.
Treystið Drottni og sýnið honum lotningu – óttist hann – því að þeir sem óttast hann líða engan skort.
10 Shumba dzinopera simba uye dzinofa nenzara, asi avo vanotsvaka Jehovha havashayiwi chinhu chakanaka.
Ung ljón búa við skort en þeir sem leita Drottins fara einskis góðs á mis.
11 Uyai, vana vangu, nditeererei; ndichakudzidzisai kutya Jehovha.
Börnin góð, komið og ég mun kenna ykkur að óttast Drottin. Það er mikilvægt.
12 Ani naani wenyu anoda upenyu, uye uchida kuona mazuva akawanda,
Viljið þið lifa langa og góða ævi?
13 dzora rurimi rwako pane zvakaipa nemiromo yako pakureva nhema.
Gætið þá tungu ykkar! Segið aldrei ósatt orð.
14 Ibva pane zvakaipa ugoita zvakanaka; tsvaka rugare uye urutevere.
Haldið ykkur frá öllu illu og ástundið það sem gott er. Reynið að lifa í sátt við aðra menn og keppið eftir friði.
15 Meso aJehovha ari pamusoro pavakarurama uye nzeve dzake dzinonzwa kuchema kwavo;
Því að augu Drottins hvíla á hinum réttlátu og hann hlustar eftir bænum þeirra.
16 chiso chaJehovha chinovenga avo vanoita zvakaipa, kuti abvise chiyeuchidzo chavo panyika.
En öllum óguðlegum mun Drottinn eyða og afmá minningu þeirra af jörðinni.
17 Vakarurama vanodanidzira, uye Jehovha anovanzwa; anovarwira pakutambudzika kwavo kwose.
Þegar réttlátir hrópa, þá heyrir Drottinn og frelsar þá úr nauðum.
18 Jehovha ari pedyo navane mwoyo yakaputsika uye anoponesa avo vakapwanyika pamweya.
Já, Drottinn er nálægur öllum þeim sem hafa auðmjúkt hjarta. Hann frelsar þá sem í einlægni og auðmýkt iðrast synda sinna.
19 Akarurama angava namatambudziko mazhinji, asi Jehovha anomurwira paari ose;
Góður maður kemst oft í vanda – fær sinn skammt af mótlæti – en Drottinn á lausn við öllu slíku.
20 anochengetedza mapfupa ake ose, hakuna nerimwe rawo richavhunika.
Jafnvel gegn slysum verndar Drottinn hann.
21 Zvakaipa zvichauraya vakaipa; vavengi vavakarurama vachapiwa mhosva.
Ógæfan eltir og drepur óguðlegan mann og þeir sem hata réttláta bíða síns dóms.
22 Jehovha anodzikinura varanda vake; hapana kana mumwe anovanda maari achapiwa mhosva.
En Drottinn frelsar líf þjóna sinna. Enginn sem leitar hælis hjá honum verður dæmdur sekur.

< Mapisarema 34 >