< Mapisarema 129 >

1 Rwiyo rworwendo. Vakandidzvinyirira zvikuru kubva pauduku hwangu, Israeri ngaati,
Allt frá bernsku var ég ofsóttur (það er Ísrael sem talar)
2 “Vakandidzvinyirira zvikuru kubva pauduku hwangu, asi havana kundikunda.
og misréttinu linnti ekki – en aldrei var ég þurrkaður út. Aldrei hefur óvinum mínum tekist að uppræta mig!
3 Varimi vakarima musana wangu vakaita miforo yavo mirefu.”
Þótt þeir húðstrýktu mig og tættu bak mitt, þá segi ég samt:
4 Asi Jehovha akarurama, akandisunungura pamabote avakaipa.
„Drottinn er góður!“Því að hann braut hlekkina sem illmennin höfðu fjötrað mig með.
5 Vose vanovenga Zioni ngavadzorerwe shure nenyadzi.
Þeir sem hata Jerúsalem skulu verða til skammar og flýja.
6 Ngavaite souswa pamusoro pedenga remba, hunooma husati hwakura;
Þeir skulu vera eins og gras á þaki – það skrælnar áður en það hefur vaxið og myndað fræ.
7 mukohwi haangazadzi maoko ake nahwo, uye anounganidza haangazadzi maoko ake.
Sláttumaðurinn mun grípa í tómt og sá sem bindur fær ekki neitt.
8 Vanopfuura nepo ngavarege kuti, “Maropafadzo aJehovha ngaave pamusoro pako; tinokuropafadza muzita raJehovha.”
Þeir sem framhjá fara skulu ekki óska þér blessunar. En við ykkur segjum við: „Drottinn blessi þig!“

< Mapisarema 129 >