< Psalmi 20 >
1 Da te usliši Gospod u dan žalosti, da te zaštiti ime Boga Jakovljeva.
Drottinn sé með þér og bænheyri þig á degi neyðarinnar! Guð Jakobs frelsi þig frá allri ógæfu.
2 Da ti pošlje pomoæ iz svetinje, i sa Siona da te potkrijepi.
Hann sendi þér hjálp frá helgidómi sínum, styðji þig frá Síon.
3 Da se opomene svijeh prinosa tvojijeh, i žrtva tvoja paljenica da se naðe pretila.
Hann minnist með gleði gjafa þinna og brennifórna.
4 Da ti da Gospod po srcu tvojemu; što god poèneš, da ti izvrši.
Hann veiti þér það sem hjarta þitt þráir og láti öll þín áform ná fram að ganga.
5 Radovaæemo se za spasenje tvoje, i u ime Boga svojega dignuæemo zastavu. Da ispuni Gospod sve molbe tvoje.
Þegar við fréttum um sigur þinn, munum við hrópa fagnaðaróp og veifa fánanum Guði til dýrðar, því að mikla hluti hefur hann gert fyrir þig. Hann veiti svör við öllum þínum bænum!
6 Sad vidim da Gospod èuva pomazanika svojega; sluša ga sa svetoga neba svojega; jaka je desnica njegova, koja spasava.
Guð blessi konunginn! – Já, það mun hann vissulega gera! í himinhæðum heyrir hann bæn mína og veitir mér mikinn sigur.
7 Jedni se hvale kolima, drugi konjma, a mi imenom Gospoda Boga svojega.
Hinir stæra sig af herstyrk og vopnavaldi, en við af Drottni, Guði.
8 Oni posræu i padaju, a mi stojimo i ne kolebamo se.
Þjóðir þessar munu hrasa og farast, en við rísa og standa traustum fótum.
9 Gospode! pomozi caru, i usliši nas kad te zovemo.
Drottinn, sendu konungi okkar sigur! Drottinn, heyr þú bænir okkar.