< preritaa.h 18 >

1 tadgha. tanaata. h para. m paula aathiiniinagaraad yaatraa. m k. rtvaa karinthanagaram aagacchat|
Eftir þetta fór Páll frá Aþenu og kom til Korintu.
2 tasmin samaye klaudiya. h sarvvaan yihuudiiyaan romaanagara. m vihaaya gantum aaj naapayat, tasmaat priskillaanaamnaa jaayayaa saarddham itaaliyaade"saat ki ncitpuurvvam aagamat ya. h pantade"se jaata aakkilanaamaa yihuudiiyaloka. h paulasta. m saak. saat praapya tayo. h samiipamitavaan|
Þar komst hann í kynni við Akvílas, sem var Gyðingur frá Pontus. Hann var, ásamt konu sinni Priskillu, nýkominn til borgarinnar frá Ítalíu. En þaðan hafði þeim verið vísað burt samkvæmt þeirri ákvörðun Kládíusar keisara að reka alla Gyðinga frá Róm. Páll fór til þeirra og vegna þess að hann og Akvílas stunduðu sömu iðn, tjaldsaum, settist hann að hjá þeim og þeir unnu saman.
3 tau duu. syanirmmaa. najiivinau, tasmaat parasparam ekav. rttikatvaat sa taabhyaa. m saha u. sitvaa tat karmmaakarot|
4 paula. h prativi"sraamavaara. m bhajanabhavana. m gatvaa vicaara. m k. rtvaa yihuudiiyaan anyade"siiyaa. m"sca prav. rtti. m graahitavaan|
Páll fór í samkomuhús Gyðinganna á hverjum helgidegi og reyndi að sannfæra Gyðinga og Grikki, sem þangað komu.
5 siilatiimathiyayo rmaakidaniyaade"saat sametayo. h sato. h paula uttaptamanaa bhuutvaa yii"surii"svare. naabhi. sikto bhavatiiti pramaa. na. m yihuudiiyaanaa. m samiipe praadaat|
Eftir að Sílas og Tímóteus komu til Korintu frá Makedóníu, varði Páll öllum tíma sínum til að predika og vitna fyrir Gyðingunum um að Jesús væri Kristur.
6 kintu te. atiiva virodha. m vidhaaya paa. sa. n.diiyakathaa. m kathitavantastata. h paulo vastra. m dhunvan etaa. m kathaa. m kathitavaan, yu. smaaka. m "so. nitapaataaparaadho yu. smaan pratyeva bhavatu, tenaaha. m niraparaadho. adyaarabhya bhinnade"siiyaanaa. m samiipa. m yaami|
En Gyðingarnir risu gegn honum og lastmæltu Jesú. Þá hristi hann rykið af fötum sínum og sagði: „Þið berið ábyrgð á þessari ákvörðun ykkar – ég er saklaus og héðan í frá mun ég predika hjá heiðingjunum.“
7 sa tasmaat prasthaaya bhajanabhavanasamiipasthasya yustanaamna ii"svarabhaktasya bhinnade"siiyasya nive"sana. m praavi"sat|
Eftir þetta dvaldist hann hjá manni að nafni Títus Jústus. Hann var ekki Gyðingur, en tilbað þó Guð. Heimili hans var í næsta húsi við samkomuhús Gyðinga.
8 tata. h krii. spanaamaa bhajanabhavanaadhipati. h saparivaara. h prabhau vya"svasiit, karinthanagariiyaa bahavo lokaa"sca samaakar. nya vi"svasya majjitaa abhavan|
Svo fór þó að lokum að Krispus, stjórnandi samkomuhússins, tók trú á Drottin, og allt hans heimafólk. Var hann skírður, auk margra annarra Korintubúa
9 k. sa. nadaayaa. m prabhu. h paula. m dar"sana. m datvaa bhaa. sitavaan, maa bhai. sii. h, maa nirasii. h kathaa. m pracaaraya|
Nótt eina talaði Drottinn til Páls í draumi og sagði: „Vertu ekki hræddur! Þú átt ekki að þegja heldur tala!
10 aha. m tvayaa saarddham aasa hi. msaartha. m kopi tvaa. m spra. s.tu. m na "sak. syati nagare. asmin madiiyaa lokaa bahava aasate|
Ég er með þér og enginn getur gert þér mein, því að ég á margt fólk í þessari borg.“
11 tasmaat paulastannagare praaye. na saarddhavatsaraparyyanta. m sa. msthaaye"svarasya kathaam upaadi"sat|
Þarna dvaldist Páll í hálft annað ár og fræddi fólkið í orði Guðs.
12 gaalliyanaamaa ka"scid aakhaayaade"sasya praa. dvivaaka. h samabhavat, tato yihuudiiyaa ekavaakyaa. h santa. h paulam aakramya vicaarasthaana. m niitvaa
Þegar Gallíón varð landstjóri í Akkeu, sameinuðust Gyðingarnir gegn Páli og drógu hann fyrir landstjórann, til þess að fá hann dæmdan.
13 maanu. sa e. sa vyavasthaaya viruddham ii"svarabhajana. m karttu. m lokaan kuprav. rtti. m graahayatiiti niveditavanta. h|
Þeir ákærðu Pál fyrir að hvetja menn til að tilbiðja Guð á annan hátt en rómversk lög leyfðu.
14 tata. h paule pratyuttara. m daatum udyate sati gaalliyaa yihuudiiyaan vyaaharat, yadi kasyacid anyaayasya vaati"sayadu. s.tataacara. nasya vicaaro. abhavi. syat tarhi yu. smaaka. m kathaa mayaa sahaniiyaabhavi. syat|
En rétt í því er Páll ætlaði að fara að verja mál sitt, sneri Gallíón sér að ákærendum hans og sagði: „Takið eftir, Gyðingar! Ef þessi málshöfðun væri vegna einhvers glæpsamlegs athæfis, þá væri ég skyldugur að hlusta á ykkur.
15 kintu yadi kevala. m kathaayaa vaa naamno vaa yu. smaaka. m vyavasthaayaa vivaado bhavati tarhi tasya vicaaramaha. m na kari. syaami, yuuya. m tasya miimaa. msaa. m kuruta|
En fyrst þetta er aðeins þras um merkingu og túlkun ýmissa orða í ykkar heimskulegu lögum, þá er það ykkar mál. Ég kem ekki nálægt slíku!“
16 tata. h sa taan vicaarasthaanaad duuriik. rtavaan|
Síðan rak hann þá alla út úr réttarsalnum.
17 tadaa bhinnade"siiyaa. h sosthininaamaana. m bhajanabhavanasya pradhaanaadhipati. m dh. rtvaa vicaarasthaanasya sammukhe praaharan tathaapi gaalliyaa te. su sarvvakarmmasu na mano nyadadhaat|
Þá réðist múgurinn á Sósþenes, nýja samkomuhússtjórann, og barði hann fyrir utan réttarsalinn, en Gallíón gaf því engan gaum.
18 paulastatra punarbahudinaani nyavasat, tato bhraat. rga. naad visarjana. m praapya ki ncanavratanimitta. m ki. mkriyaanagare "siro mu. n.dayitvaa priskillaakkilaabhyaa. m sahito jalapathena suriyaade"sa. m gatavaan|
Eftir þetta dvaldist Páll enn nokkra daga í borginni. Síðan kvaddi hann hina kristnu og sigldi til Sýrlands ásamt Priskillu og Akvílasi. Í Kenkreu lét Páll klippa sig að sið Gyðinga – var það vegna þess heits sem hann hafði gefið.
19 tata iphi. sanagara upasthaaya tatra tau vis. rjya svaya. m bhajanabhvana. m pravi"sya yihuudiiyai. h saha vicaaritavaan|
Þegar komið var til hafnar í Efesus skildi hann okkur eftir um borð, en fór sjálfur í land til að ræða við Gyðinga í samkomuhúsi þeirra.
20 te svai. h saarddha. m puna. h katipayadinaani sthaatu. m ta. m vyanayan, sa tadanurariik. rtya kathaametaa. m kathitavaan,
Þeir báðu hann að staldra við nokkra daga, en hann sagðist engan tíma hafa.
21 yiruu"saalami aagaamyutsavapaalanaartha. m mayaa gamaniiya. m; pa"scaad ii"svarecchaayaa. m jaataayaa. m yu. smaaka. m samiipa. m pratyaagami. syaami| tata. h para. m sa tai rvis. r.s. ta. h san jalapathena iphi. sanagaraat prasthitavaan|
„Ég má til með að komast til Jerúsalem á hátíðina, “sagði hann, en hann lofaði þeim að koma seinna, ef Guð leyfði. Síðan sigldum við aftur af stað.
22 tata. h kaisariyaam upasthita. h san nagara. m gatvaa samaaja. m namask. rtya tasmaad aantiyakhiyaanagara. m prasthitavaan|
Næsti viðkomustaður var Sesarea. Þaðan fór hann í heimsókn til safnaðarins í Jerúsalem en síðan var siglt til Antíokkíu.
23 tatra kiyatkaala. m yaapayitvaa tasmaat prasthaaya sarvve. saa. m "si. syaa. naa. m manaa. msi susthiraa. ni k. rtvaa krama"so galaatiyaaphrugiyaade"sayo rbhramitvaa gatavaan|
Þegar hann hafði dvalist þar um hríð, fór hann aftur til Litlu-Asíu. Hann ferðaðist um Galatíu og Frýgíu, heimsótti þar kristna söfnuði og uppörvaði þá.
24 tasminneva samaye sikandariyaanagare jaata aapallonaamaa "saastravit suvaktaa yihuudiiya eko jana iphi. sanagaram aagatavaan|
Um þessar mundir var Gyðingur einn, Apollós að nafni, nýkominn til Efesus frá Alexandríu í Egyptalandi. Hann var mjög Biblíufróður og sannfærandi predikari.
25 sa "sik. sitaprabhumaargo manasodyogii ca san yohano majjanamaatra. m j naatvaa yathaarthatayaa prabho. h kathaa. m kathayan samupaadi"sat|
Hann hafði fengið fræðslu um trúna, var brennandi af áhuga og kenndi í krafti heilags anda um Jesú, en þekkti þó aðeins skírn Jóhannesar. Hann predikaði djarflega og af miklum áhuga í samkomuhúsinu. Eitt sinn voru Priskilla og Akvílas stödd þar þegar Apollós var að predika og það var kröftug ræða. Að ræðunni lokinni töluðu þau við hann og skýrðu enn rækilegar fyrir honum trúna á Drottin.
26 e. sa jano nirbhayatvena bhajanabhavane kathayitum aarabdhavaan, tata. h priskillaakkilau tasyopade"sakathaa. m ni"samya ta. m svayo. h samiipam aaniiya "suddharuupe. ne"svarasya kathaam abodhayataam|
27 pa"scaat sa aakhaayaade"sa. m gantu. m mati. m k. rtavaan, tadaa tatratya. h "si. syaga. no yathaa ta. m g. rhlaati tadartha. m bhraat. rga. nena samaa"svasya patre likhite sati, aapallaastatropasthita. h san anugrahe. na pratyayinaa. m bahuupakaaraan akarot,
Apollós hafði áhuga á að fara til Grikklands og þegar hinir trúuðu fréttu það, hvöttu þeir hann eindregið. Þeir skrifuðu bréf til þeirra sem þar voru kristnir og báðu þá að taka vel á móti honum. Þegar hann kom til Grikklands notaði Guð hann til mikils gagns í söfnuðunum.
28 phalato yii"surabhi. siktastraateti "saastrapramaa. na. m datvaa prakaa"saruupe. na pratipanna. m k. rtvaa yihuudiiyaan niruttaraan k. rtavaan|
Í opinberum rökræðum gerði hann alla Gyðinga orðlausa og sannaði út frá Gamla testamentinu að Jesús væri Kristur.

< preritaa.h 18 >