< อิผิษิณ: 5 >

1 อโต ยูยํ ปฺริยพาลกา อิเวศฺวรสฺยานุการิโณ ภวต,
Takið Guð til fyrirmyndar í öllu, eins og barn sem elskar föður sinn og hlýðir honum.
2 ขฺรีษฺฏ อิว เปฺรมาจารํ กุรุต จ, ยต: โส'สฺมาสุ เปฺรม กฺฤตวานฺ อสฺมากํ วินิมเยน จาตฺมนิเวทนํ กฺฤตฺวา คฺราหฺยสุคนฺธารฺถกมฺ อุปหารํ พลิญฺเจศฺวราจ ทตฺตวานฺฯ
Lifið í kærleika og fylgið þannig fordæmi Krists, sem elskaði ykkur og fórnaði sjálfum sér frammi fyrir Guði til að taka burt syndir ykkar. Kærleikur Krists til ykkar var Guði mjög að skapi, rétt eins og sætur ilmur.
3 กินฺตุ เวศฺยาคมนํ สรฺวฺววิธาเศาจกฺริยา โลภศฺไจเตษามฺ อุจฺจารณมปิ ยุษฺมากํ มเธฺย น ภวตุ, เอตเทว ปวิตฺรโลกานามฺ อุจิตํฯ
Lauslæti, óhreinleiki eða ágirnd á ekki að nefnast á nafn á meðal ykkar.
4 อปรํ กุตฺสิตาลาป: ปฺรลาป: เศฺลโษกฺติศฺจ น ภวตุ ยต เอตานฺยนุจิตานิ กินฺตฺวีศฺวรสฺย ธนฺยวาโท ภวตุฯ
Klúrar sögur, heimskulegt tal og grófir brandarar – slíkt hæfir ykkur ekki. Í stað þess skuluð þið minna hvert annað á gæsku Guðs og verið þakklát.
5 เวศฺยาคามฺยเศาจาจารี เทวปูชก อิว คโณฺย โลภี ไจเตษำ โกษิ ขฺรีษฺฏสฺย ราเชฺย'รฺถต อีศฺวรสฺย ราเชฺย กมปฺยธิการํ น ปฺราปฺสฺยตีติ ยุษฺมาภิ: สมฺยกฺ ชฺญายตำฯ
Eitt getið þið verið viss um: Sá sem er lauslátur og lifir í óhreinleika og ágirnd mun ekki fá inngöngu í ríki Krists og Guðs. Hinn ágjarni er í raun og veru hjáguðadýrkandi – hann elskar og tignar lífsgæðin í stað Guðs.
6 อนรฺถกวาเกฺยน โก'ปิ ยุษฺมานฺ น วญฺจยตุ ยตสฺตาทฺฤคาจารเหโตรนาชฺญาคฺราหิษุ โลเกษฺวีศฺวรสฺย โกโป วรฺตฺตเตฯ
Látið ekki blekkjast af þeim sem afsaka þessar syndir, því að reiði Guðs kemur yfir alla sem þær drýgja.
7 ตสฺมาทฺ ยูยํ ไต: สหภาคิโน น ภวตฯ
Hafið ekkert samband við slíkt fólk,
8 ปูรฺวฺวํ ยูยมฺ อนฺธการสฺวรูปา อาธฺวํ กินฺตฺวิทานีํ ปฺรภุนา ทีปฺติสฺวรูปา ภวถ ตสฺมาทฺ ทีปฺเต: สนฺตานา อิว สมาจรตฯ
því að þótt myrkrið hafi eitt sinn ríkt í hjörtum ykkar, þá eru þau nú böðuð ljósi Drottins. Líferni ykkar ætti að bera því gleggstan vott!
9 ทีปฺเต รฺยตฺ ผลํ ตตฺ สรฺวฺววิธหิไตษิตายำ ธรฺมฺเม สตฺยาลาเป จ ปฺรกาศเตฯ
Í ljósi Drottins eflist góðvild, réttlæti og sannleikur.
10 ปฺรภเว ยทฺ โรจเต ตตฺ ปรีกฺษธฺวํฯ
Reynið að skilja hver er vilji Drottins.
11 ยูยํ ติมิรสฺย วิผลกรฺมฺมณามฺ อํศิโน น ภูตฺวา เตษำ โทษิตฺวํ ปฺรกาศยตฯ
Takið engan þátt í því sem illt er – verkum myrkursins, þau leiða aðeins til spillingar. Bendið heldur á þau og flettið ofan af þeim.
12 ยตเสฺต โลกา รหมิ ยทฺ ยทฺ อาจรนฺติ ตทุจฺจารณมฺ อปิ ลชฺชาชนกํฯ
Það sem hinir óguðlegu leggja stund á í leyndum, er svo svívirðilegt, að mér er jafnvel ómögulegt að nefna það á nafn!
13 ยโต ทีปฺตฺยา ยทฺ ยตฺ ปฺรกาศฺยเต ตตฺ ตยา จกาสฺยเต ยจฺจ จกาสฺติ ตทฺ ทีปฺติสฺวรูปํ ภวติฯ
Þegar þið flettið ofan af þessum hlutum, skín ljósið á syndir þeirra og þær verða augljósar. En þegar þeir sem þannig lifa, sjá hve illa þeir eru á vegi staddir, snúa sumir þeirra sér ef til vill til Guðs og verða börn ljóssins.
14 เอตตฺการณาทฺ อุกฺตมฺ อาเสฺต, "เห นิทฺริต ปฺรพุธฺยสฺว มฺฤเตภฺยศฺโจตฺถิตึ กุรุฯ ตตฺกฺฤเต สูรฺยฺยวตฺ ขฺรีษฺฏ: สฺวยํ ตฺวำ โทฺยตยิษฺยติฯ "
Um þetta segir Guðs orð: „Vakna þú sem sefur og rís upp frá dauðum og þá mun Kristur lýsa þér.“
15 อต: สาวธานา ภวต, อชฺญานา อิว มาจรต กินฺตุ ชฺญานิน อิว สตรฺกมฺ อาจรตฯ
Gætið vel að hegðun ykkar, því við lifum á erfiðum tímum. Verið ekki óskynsöm, heldur skynsöm! Notið til fullnustu hvert það tækifæri sem þið fáið til að gera hið góða.
16 สมยํ พหุมูลฺยํ คณยธฺวํ ยต: กาลา อภทฺรา: ฯ
17 ตสฺมาทฺ ยูยมฺ อชฺญานา น ภวต กินฺตุ ปฺรโภรภิมตํ กึ ตทวคตา ภวตฯ
Gerið ekkert í hugsunarleysi en reynið að skilja hver er vilji Drottins og framkvæmið hann.
18 สรฺวฺวนาศชนเกน สุราปาเนน มตฺตา มา ภวต กินฺตฺวาตฺมนา ปูรฺยฺยธฺวํฯ
Drekkið ykkur ekki drukkin af víni, því að drykkjuskapur leiðir aðeins til ills, fyllist heldur heilögum anda og látið stjórnast af honum.
19 อปรํ คีไต รฺคาไน: ปารมารฺถิกกีรฺตฺตไนศฺจ ปรสฺปรมฺ อาลปนฺโต มนสา สารฺทฺธํ ปฺรภุมฺ อุทฺทิศฺย คายต วาทยต จฯ
Ræðið saman um Drottin, vitnið í sálma og söngva, syngið andlega söngva. Syngið og leikið Drottni lof í hjörtum ykkar
20 สรฺวฺวทา สรฺวฺววิษเย'สฺมตฺปฺรโภ ยีโศ: ขฺรีษฺฏสฺย นามฺนา ตาตมฺ อีศฺวรํ ธนฺยํ วทตฯ
og þakkið Guði föður fyrir alla hluti í nafni Drottins Jesú Krists.
21 ยูยมฺ อีศฺวราทฺ ภีตา: สนฺต อเนฺย'ปเรษำ วศีภูตา ภวตฯ
Verið hvert öðru undirgefin, slíkt hugarfar er Drottni velþóknanlegt.
22 เห โยษิต: , ยูยํ ยถา ปฺรโภสฺตถา สฺวสฺวสฺวามิโน วศงฺคตา ภวตฯ
Eiginkonur, lútið eiginmönnum ykkar eins og um Drottin væri að ræða.
23 ยต: ขฺรีษฺโฏ ยทฺวตฺ สมิเต รฺมูรฺทฺธา ศรีรสฺย ตฺราตา จ ภวติ ตทฺวตฺ สฺวามี โยษิโต มูรฺทฺธาฯ
Eiginmaður ber ábyrgð á konu sinni, á sama hátt og Kristur ber ábyrgð á líkama sínum, kirkjunni, en hann gaf líf sitt til að vernda hana og frelsa.
24 อต: สมิติ รฺยทฺวตฺ ขฺรีษฺฏสฺย วศีภูตา ตทฺวทฺ โยษิทฺภิรปิ สฺวสฺวสฺวามิโน วศตา สฺวีกรฺตฺตวฺยาฯ
Eiginkonur, lútið mönnum ykkar í öllu og það fúslega, á sama hátt og söfnuðurinn er undirgefinn Kristi.
25 อปรญฺจ เห ปุรุษา: , ยูยํ ขฺรีษฺฏ อิว สฺวสฺวโยษิตฺสุ ปฺรียธฺวํฯ
Eiginmenn! Sýnið konum ykkar sömu ást og umhyggju og Kristur söfnuðinum, þegar hann dó fyrir hann,
26 ส ขฺรีษฺโฏ'ปิ สมิเตา ปฺรีตวานฺ ตสฺยา: กฺฤเต จ สฺวปฺราณานฺ ตฺยกฺตวานฺ ยต: ส วาเกฺย ชลมชฺชเนน ตำ ปริษฺกฺฤตฺย ปาวยิตุมฺ
til að helga, hreinsa og þvo hann í skírninni og orði Guðs.
27 อปรํ ติลกวลฺยาทิวิหีนำ ปวิตฺรำ นิษฺกลงฺกาญฺจ ตำ สมิตึ เตชสฺวินีํ กฺฤตฺวา สฺวหเสฺต สมรฺปยิตุญฺจาภิลษิตวานฺฯ
Þetta gerði hann til að geta leitt til sín fullkominn söfnuð, án bletts eða hrukku, heilagan og lýtalausan.
28 ตสฺมาตฺ สฺวตนุวตฺ สฺวโยษิติ เปฺรมกรณํ ปุรุษโสฺยจิตํ, เยน สฺวโยษิติ เปฺรม กฺริยเต เตนาตฺมเปฺรม กฺริยเตฯ
Á sama hátt eiga eiginmenn að koma fram við konur sínar. Þeir eiga að elska þær sem hluta af sjálfum sér. Fyrst eiginmaðurinn og eiginkonan eru eitt, þá er maðurinn í raun og veru að gera sjálfum sér greiða og elska sjálfan sig, þegar hann elskar eiginkonu sína!
29 โก'ปิ กทาปิ น สฺวกียำ ตนุมฺ ฤตียิตวานฺ กินฺตุ สรฺเวฺว ตำ วิภฺรติ ปุษฺณนฺติ จฯ ขฺรีษฺโฏ'ปิ สมิตึ ปฺรติ ตเทว กโรติ,
Enginn hatar sinn eigin líkama, heldur gæta menn hans af mikilli umhyggju. Eins er með Krist, hann gætir líkama síns, safnaðarins, en við erum hvert um sig limir á þeim líkama.
30 ยโต วยํ ตสฺย ศรีรสฺยางฺคานิ มำสาสฺถีนิ จ ภวาม: ฯ
31 เอตทรฺถํ มานว: สฺวมาตาปิตโร ปริตฺยชฺย สฺวภารฺยฺยายามฺ อาสํกฺษฺยติ เตา เทฺวา ชนาเวกางฺเคา ภวิษฺยต: ฯ
Biblían sýnir ljóslega með eftirfarandi orðum að eiginmaður og eiginkona séu einn líkami: „Þegar maðurinn giftist verður hann að yfirgefa föður sinn og móður, svo að hann geti að fullu og öllu sameinast konunni og þau tvö orðið eitt.“
32 เอตนฺนิคูฒวากฺยํ คุรุตรํ มยา จ ขฺรีษฺฏสมิตี อธิ ตทฺ อุจฺยเตฯ
Ég veit að þetta er torskilið, en sambandið milli Krists og safnaðar hans hjálpar okkur þó að skilja það.
33 อเตอว ยุษฺมากมฺ เอไกโก ชน อาตฺมวตฺ สฺวโยษิติ ปฺรียตำ ภารฺยฺยาปิ สฺวามินํ สมาทรฺตฺตุํ ยตตำฯ
Ég endurtek því: Maðurinn verður að elska konu sína sem hluta af sjálfum sér og konan verður að gæta þess að heiðra mann sinn og hlýða honum.

< อิผิษิณ: 5 >