< ๒ ถิษลนีกิน: 2 >

1 เห ภฺราตร: , อสฺมากํ ปฺรโภ รฺยีศุขฺรีษฺฏสฺยาคมนํ ตสฺย สมีเป 'สฺมากํ สํสฺถิติญฺจาธิ วยํ ยุษฺมานฺ อิทํ ปฺรารฺถยามเห,
Hvað um endurkomu Drottins Jesú Krists og samfundi okkar við hann?
2 ปฺรเภสฺตทฺ ทินํ ปฺราเยโณปสฺถิตมฺ อิติ ยทิ กศฺจิทฺ อาตฺมนา วาจา วา ปเตฺรณ วาสฺมากมฺ อาเทศํ กลฺปยนฺ ยุษฺมานฺ คทติ ตรฺหิ ยูยํ เตน จญฺจลมนส อุทฺวิคฺนาศฺจ น ภวตฯ
Kæru vinir, látið engar sögusagnir, eins og þá að dagur Drottins sé þegar runninn upp, koma ykkur úr jafnvægi eða gera ykkur órótt. Ef þið heyrið um fólk sem séð hefur sýnir eða fengið einhver sérstök skilaboð frá Guði um þetta, eða þá fengið bréf sem álitin eru frá mér, þá trúið því ekki.
3 เกนาปิ ปฺรกาเรณ โก'ปิ ยุษฺมานฺ น วญฺจยตุ ยตสฺตสฺมาทฺ ทินาตฺ ปูรฺวฺวํ ธรฺมฺมโลเปโนปสฺยาตวฺยํ,
Látið ekkert slíkt rugla ykkur né blekkja, sama hvað sagt er. Dagur Drottins kemur ekki fyrr en tvennt hefur gerst: Fyrst kemur tími fráfalls og andstöðu gegn Guði og síðan mun maður syndarinnar birtast – glötunarsonurinn.
4 ยศฺจ ชโน วิปกฺษตำ กุรฺวฺวนฺ สรฺวฺวสฺมาทฺ เทวาตฺ ปูชนียวสฺตุศฺโจนฺนํสฺยเต สฺวมฺ อีศฺวรมิว ทรฺศยนฺ อีศฺวรวทฺ อีศฺวรสฺย มนฺทิร อุปเวกฺษฺยติ จ เตน วินาศปาเตฺรณ ปาปปุรุเษโณเทตวฺยํฯ
Hann mun standa gegn öllu sem Guðs er og rífa niður allt sem dýrkað hefur verið eða tilbeðið. Hann tekur sér stöðu í musteri Guðs og kemur fram eins og væri hann Guð.
5 ยทาหํ ยุษฺมากํ สนฺนิธาวาสํ ตทานีมฺ เอตทฺ อกถยมิติ ยูยํ กึ น สฺมรถ?
Munið þið ekki eftir þessu? Ég talaði um þetta þegar ég var hjá ykkur síðast.
6 สามฺปฺรตํ ส เยน นิวารฺยฺยเต ตทฺ ยูยํ ชานีถ, กินฺตุ สฺวสมเย เตโนเทตวฺยํฯ
Þið vitið hvað heldur aftur af honum: Hann fær ekki að birtast fyrr en tími hans er kominn.
7 วิธรฺมฺมสฺย นิคูโฒ คุณ อิทานีมปิ ผลติ กินฺตุ ยสฺตํ นิวารยติ โส'ทฺยาปิ ทูรีกฺฤโต นาภวตฺฯ
Vissulega eru hin illu öfl eyðingar og upplausnar nú þegar að verki, en sjálfur mun þessi uppreisnarmaður ekki koma fyrr en öllum hindrunum hefur verið rutt úr vegi.
8 ตสฺมินฺ ทูรีกฺฤเต ส วิธรฺมฺมฺยุเทษฺยติ กินฺตุ ปฺรภุ รฺยีศุ: สฺวมุขปวเนน ตํ วิธฺวํสยิษฺยติ นิโชปสฺถิเตเสฺตชสา วินาศยิษฺยติ จฯ
Eftir það mun hann – maður illskunnar – vaða uppi. En þegar Drottinn Jesús kemur aftur, mun hann blása á hann og tortíma honum með nærveru sinni.
9 ศยตานสฺย ศกฺติปฺรกาศนาทฺ วินาศฺยมานานำ มเธฺย สรฺวฺววิธา: ปรากฺรมา ภฺรมิกา อาศฺจรฺยฺยกฺริยา ลกฺษณานฺยธรฺมฺมชาตา สรฺวฺววิธปฺรตารณา จ ตโสฺยปสฺถิเต: ผลํ ภวิษฺยติ;
Maður þessi verður verkfæri Satans. Hann verður haldinn djöfullegum krafti og mun beita furðulegum blekkingum og kraftaverkum.
10 ยโต เหโตเสฺต ปริตฺราณปฺราปฺตเย สตฺยธรฺมฺมสฺยานุราคํ น คฺฤหีตวนฺตสฺตสฺมาตฺ การณาทฺ
Þannig villir hann sýn, þeim sem glatast. Þeir glatast af því að þeir hafa ekki tekið á móti kærleika og sannleika Guðs sér til frelsunar, heldur hafnað því
11 อีศฺวเรณ ตานฺ ปฺรติ ภฺรานฺติกรมายายำ เปฺรษิตายำ เต มฺฤษาวาเกฺย วิศฺวสิษฺยนฺติฯ
og þess vegna leyfir Guð þeim að trúa lyginni af öllu hjarta.
12 ยโต ยาวนฺโต มานวา: สตฺยธรฺมฺเม น วิศฺวสฺยาธรฺมฺเมณ ตุษฺยนฺติ ไต: สรฺไวฺว รฺทณฺฑภาชไน รฺภวิตวฺยํฯ
Þetta fólk verður svo réttvíslega dæmt fyrir að trúa blekkingunni, en hafna sannleikanum, og fyrir að kasta sér út í syndina.
13 เห ปฺรโภ: ปฺริยา ภฺราตร: , ยุษฺมากํ กฺฤต อีศฺวรสฺย ธนฺยวาโท'สฺมาภิ: สรฺวฺวทา กรฺตฺตโวฺย ยต อีศฺวร อา ปฺรถมาทฺ อาตฺมน: ปาวเนน สตฺยธรฺมฺเม วิศฺวาเสน จ ปริตฺราณารฺถํ ยุษฺมานฺ วรีตวานฺ
Okkur er skylt að þakka Guði fyrir ykkur, því að Drottinn elskar ykkur. Hann hafði þegar í upphafi ætlað sér að frelsa ykkur og hreinsa fyrir verk heilags anda og fyrir trú ykkar á sannleikann.
14 ตทรฺถญฺจาสฺมาภิ โรฺฆษิเตน สุสํวาเทน ยุษฺมานฺ อาหูยาสฺมากํ ปฺรโภ รฺยีศุขฺรีษฺฏสฺย เตชโส'ธิการิณ: กริษฺยติฯ
Hann notaði fagnaðarerindið til að kalla ykkur til sín, svo að hann gæti veitt ykkur hlutdeild í dýrð Drottins.
15 อโต เห ภฺราตร: ยูยมฺ อสฺมากํ วาไกฺย: ปไตฺรศฺจ ยำ ศิกฺษำ ลพฺธวนฺตสฺตำ กฺฤตฺสฺนำ ศิกฺษำ ธารยนฺต: สุสฺถิรา ภวตฯ
Vinir! Standið stöðugir með þetta í huga og haldið fast í sannleikann sem við kenndum ykkur, hvort heldur var munnlega eða bréflega.
16 อสฺมากํ ปฺรภุ รฺยีศุขฺรีษฺฏสฺตาต อีศฺวรศฺจารฺถโต โย ยุษฺมาสุ เปฺรม กฺฤตวานฺ นิตฺยาญฺจ สานฺตฺวนามฺ อนุคฺรเหโณตฺตมปฺรตฺยาศาญฺจ ยุษฺมภฺยํ ทตฺตวานฺ (aiōnios g166)
Sjálfur Drottinn Jesús Kristur og Guð faðir okkar, sem hefur elskað okkur og gefið okkur eilífa huggun og óverðskuldaða von, (aiōnios g166)
17 ส สฺวยํ ยุษฺมากมฺ อนฺต: กรณานิ สานฺตฺวยตุ สรฺวฺวสฺมินฺ สทฺวาเกฺย สตฺกรฺมฺมณิ จ สุสฺถิรีกโรตุ จฯ
huggi hjörtu ykkar og styrki ykkur í öllu góðu, bæði í orði og verki.

< ๒ ถิษลนีกิน: 2 >