< Salmos 37 >

1 Por David. Não se preocupe por causa dos malfeitores, nem ter inveja daqueles que trabalham de forma iníqua.
Öfundaðu aldrei vonda menn,
2 Pois logo serão cortados como a grama, e murcha como a erva verde.
því að fyrr en varir eru þeir fallnir og visna eins og grasið.
3 Confie em Yahweh e faça o bem. Habitar na terra, e desfrutar de pasto seguro.
Treystu heldur Drottni, vertu góðgjarn og sýndu kærleika. Þá muntu búa öruggur í landinu og farnast vel.
4 Também se deleite em Yahweh, e ele lhe dará os desejos de seu coração.
Þú skalt gleðjast í Drottni – og hann mun veita þér það sem hjarta þitt þráir.
5 Comprometa-se com Yahweh. Confie também nele, e ele o fará:
Fel Drottni framtíð þína, áform þín og verk, og treystu honum. Hann mun vel fyrir öllu sjá.
6 ele fará sua retidão brilhar como a luz, e sua justiça como o sol do meio-dia.
Heiðarleiki þinn og hreinskilni verða öllum augljós, og Drottinn mun láta þig ná rétti þínum.
7 Rest em Yahweh, e esperar pacientemente por ele. Não se preocupe por causa dele, que prospera em seu caminho, por causa do homem que faz complôs perversos acontecerem.
Hvíldu í Drottni og treystu honum. Bíð þess í þolinmæði að hann hefjist handa. Öfunda ekki vonda menn sem vegnar vel.
8 Cessar de raiva e renunciar à ira. Não se preocupe; isso leva apenas ao mal.
Láttu af reiðinni! Slepptu heiftinni. Vertu ekki svekktur og áhyggjufullur – slíkt leiðir ekki til góðs.
9 Para os malfeitores deve ser cortado, mas aqueles que esperam por Yahweh herdarão a terra.
Þeir sem illt fremja verða þurrkaðir út, en þeir sem treysta Drottni eignast landið og gæði þess.
10 Ainda por pouco tempo, e os ímpios não serão mais. Sim, embora você procure o lugar dele, ele não está lá.
Innan skamms verða guðleysingjarnir á bak og burt. Þegar þú leitar þeirra eru þeir horfnir.
11 Mas os humildes herdarão a terra, e se deleitarão com a abundância da paz.
En hinir hógværu fá landið til eignar, þeir munu hljóta blessun og frið.
12 As conspirações perversas contra os justos, e lhe ranger os dentes.
Drottinn hlær að þeim sem brugga launráð gegn hans trúuðu.
13 O Senhor vai rir dele, pois ele vê que seu dia está chegando.
Hann hefur þegar ákveðið daginn er þeir verða dæmdir.
14 Os ímpios desembainharam a espada e dobraram seu arco, para derrubar os pobres e necessitados, para matar aqueles que estão de pé no caminho.
Óguðlegir hyggja á illt gegn réttlátum, undirbúa blóðbað.
15 Sua espada deve entrar em seu próprio coração. Seus arcos devem ser quebrados.
En þeir munu farast fyrir eigin sverði og bogar þeirra verða brotnir.
16 Melhor é um pouco o que os justos têm, do que a abundância de muitos malvados.
Betra er að eiga lítið og vera guðrækinn, en óguðlegur og hafa allsnægtir,
17 Pois os braços dos ímpios devem ser quebrados, mas Yahweh sustenta os justos.
því að óguðlegir munu falla, en Drottinn annast sína trúuðu.
18 Yahweh conhece os dias do perfeito. A herança deles será para sempre.
Daglega skoðar Drottinn réttlætisverk trúaðra og reiknar þeim eilíf laun.
19 Eles não devem se decepcionar com o tempo do mal. Nos dias de fome, eles devem estar satisfeitos.
Hann styður þá í kreppunni og heldur lífinu í þeim í hallæri.
20 Mas os ímpios perecerão. Os inimigos de Yahweh serão como a beleza dos campos. Eles desaparecerão... desaparecem como fumaça.
Vantrúaðir farast og óvinir Guðs visna eins og grasið. Eins og sinu verður þeim brennt, þeir líða burt eins og reykur.
21 Os ímpios tomam emprestado, e não pagam de volta, mas os justos dão generosamente.
Guðlaus maður tekur lán og borgar ekki, en hinn guðrækni er ónískur og gefur með gleði.
22 Pois os que forem abençoados por ele herdarão a terra. Aqueles que são amaldiçoados por ele serão cortados.
Þeir sem Drottinn blessar eignast landið, en bannfærðum verður útrýmt.
23 Os passos de um homem são estabelecidos por Yahweh. Ele se deleita em seu caminho.
Drottinn stýrir skrefum hins guðrækna og gleðst yfir breytni hans.
24 Apesar de tropeçar, ele não deve cair, para Yahweh o segura com a mão.
Þótt hann falli þá liggur hann ekki flatur því að Drottinn reisir hann á fætur.
25 Eu fui jovem e agora sou velho, mas ainda não vi os justos abandonados, nem seus filhos suplicando por pão.
Ungur var ég og nú er ég gamall orðinn, en aldrei sá ég Drottin snúa baki við guðhræddum manni né heldur börn hans biðja sér matar.
26 Durante todo o dia ele lida graciosamente, e empresta. Sua descendência é abençoada.
Nei, guðræknir menn eru mildir og lána og börn þeirra verða öðrum til blessunar.
27 Partir do mal, e fazer o bem. Viver com segurança para sempre.
Viljir þú búa við frið og lifa lengi, þá forðastu illt en gerðu gott,
28 Pois Yahweh ama a justiça, e não abandona seus santos. Elas são preservadas para sempre, mas os filhos dos ímpios devem ser cortados.
því að Drottinn hefur mætur á góðum verkum og yfirgefur ekki sína trúuðu, hann mun varðveita þá, en uppræta niðja óguðlegra.
29 Os justos herdarão a terra, e viver nele para sempre.
Hinir réttlátu fá landið til eignar og búa þar mann fram af manni.
30 A boca dos justos fala de sabedoria. Sua língua fala justiça.
Guðrækinn maður talar speki, enda réttsýnn og sanngjarn.
31 A lei de seu Deus está em seu coração. Nenhum de seus passos deve deslizar.
Lögmál Guðs er í hjarta hans og hann kann að greina gott frá illu.
32 Os ímpios vigiam os justos, e procuram matá-lo.
Ranglátir menn njósna um réttláta, vilja þá feiga.
33 Yahweh não o deixará em suas mãos, nem condená-lo quando ele for julgado.
En Drottinn stöðvar áform illvirkjanna og sýknar réttláta fyrir dómi.
34 Esperar por Yahweh, e manter seu caminho, e ele o exaltará para herdar a terra. Quando os ímpios são cortados, você deve vê-lo.
Óttastu ekki, því að Drottinn mun svara bæn þinni! Gakktu hiklaust á hans vegum. Á réttum tíma mun hann veita þér velgengni og uppreisn æru. Þá muntu sjá illvirkjunum útrýmt.
35 Vi os ímpios em grande poder, se espalhando como uma árvore verde em seu solo nativo.
Ég sá vondan mann og hrokafullan – hann þandi sig út eins og laufmikið tré –
36 Mas ele faleceu, e eis que ele não estava. Sim, eu o procurei, mas ele não pôde ser encontrado.
en svo var hann horfinn! Ég leitaði eftir honum, en fann hann ekki framar.
37 Marque o homem perfeito, e veja o direito, pois há um futuro para o homem de paz.
En hvað um hinn ráðvanda og hreinskilna? Það er önnur saga! Því að góðir menn og friðsamir eiga framtíð fyrir höndum.
38 As para os transgressores, eles serão destruídos juntos. O futuro dos ímpios deve ser cortado.
Illum mönnum verður útrýmt og þeir eiga enga framtíðarvon.
39 Mas a salvação dos justos é de Yahweh. Ele é seu refúgio no momento de problemas.
Drottinn bjargar hinum guðræknu. Hann er þeim hjálp og skjól á neyðartímum.
40 Yahweh os ajuda e os resgata. Ele os resgata dos ímpios e os salva, porque eles se refugiaram nele.
Þeir treysta honum og því hjálpar hann þeim og frelsar þá frá vélráðum óguðlegra.

< Salmos 37 >