< Salmos 24 >
1 Um salmo de David. A terra é de Yahweh, com sua plenitude; o mundo, e aqueles que nele habitam.
Jörðin er eign Drottins og allt sem á henni er, – heimurinn og þeir sem í honum búa.
2 Pois ele a fundou nos mares, e a estabeleceu nas enchentes.
Það var hann sem safnaði vötnunum saman svo að hafið varð til og þurrlendið birtist.
3 Quem pode subir a colina de Yahweh? Quem pode estar em seu lugar sagrado?
Hver fær að stíga upp á fjall Drottins og ganga inn í bústað hans? Hver fær staðist frammi fyrir honum?
4 Aquele que tem as mãos limpas e um coração puro; que não elevou sua alma à falsidade, e não jurou enganosamente.
Aðeins þeir sem hafa hreint hjarta og óflekkaðar hendur, heiðarlegt fólk sem segir sannleikann.
5 Ele receberá uma bênção de Yahweh, justiça do Deus de sua salvação.
Þeir munu njóta gæsku Guðs, og hann, frelsari þeirra, mun lýsa þá réttláta.
6 Esta é a geração daqueles que O buscam, que procuram seu rosto - mesmo o Jacob. (Selah)
Það eru þeir sem fá að standa frammi fyrir Drottni og tilbiðja hann, Guð Jakobs.
7 Levantem suas cabeças, seus portões! Levantem-se, suas portas eternas, e o Rei da Glória entrará.
Opnist þið fornu dyr! Konungur dýrðarinnar vill ganga inn.
8 Quem é o Rei da Glória? Yahweh forte e poderoso, Yahweh poderoso em batalha.
Hver er konungur dýrðarinnar? Það er Drottinn, hinn voldugi og sterki, sigurhetjan.
9 Levantem a cabeça, seus portões; Sim, levantem-nas, suas portas eternas, e o Rei da Glória entrará.
Já, opnist þið ævafornu dyr fyrir konungi dýrðarinnar!
10 Quem é este rei da glória? Javé dos Exércitos é o Rei da Glória! (Selah)
Hver er þessi konungur dýrðarinnar? Drottinn, sá er ræður öllum hersveitum himnanna, hann er konungur dýrðarinnar!