< Lucas 19 >
1 Ele entrou e estava de passagem por Jericó.
Í Jeríkó bjó maður sem Sakkeus hét.
2 Havia um homem chamado Zacchaeus. Ele era um coletor chefe de impostos e era rico.
Hann var yfirskattheimtumaður Rómverja og því mjög ríkur.
3 Ele estava tentando ver quem era Jesus, e não podia por causa da multidão, porque era baixo.
Þegar Jesús var á leið um borgina reyndi Sakkeus, sem var mjög lágvaxinn, að sjá Jesú, en hann gat það ekki vegna mannfjöldans.
4 Ele correu na frente e subiu em um sicômoro para vê-lo, pois ele ia passar por ali.
Hann hljóp því fram fyrir og klifraði upp í mórberjatré, sem stóð við veginn, til að fá góða yfirsýn.
5 Quando Jesus chegou ao lugar, olhou para cima e o viu, e lhe disse: “Zaqueu, apressa-te e desce, pois hoje devo ficar em tua casa”.
Þegar Jesús kom þar að, leit hann upp til Sakkeusar og kallaði: „Sakkeus! Komdu niður! Ég ætla að heimsækja þig í dag.“
6 Ele se apressou, desceu e o recebeu alegremente.
Sakkeus varð mjög glaður. Hann flýtti sér niður úr trénu, fullur eftirvæntingar, og fór með Jesú heim til sín.
7 Quando o viram, todos murmuraram, dizendo: “Ele entrou para alojar-se com um homem que é pecador”.
Þá lét mannfjöldinn óánægju sína í ljós og sagði: „Hví leyfir hann sér að heimsækja slíkan syndara?“
8 Zaqueu levantou-se e disse ao Senhor: “Eis que, Senhor, metade dos meus bens eu dou aos pobres. Se exiji algo injustamente de alguém, restituo quatro vezes mais”.
En á meðan stóð Sakkeus frammi fyrir Drottni og sagði: „Herra, héðan í frá ætla ég að gefa fátækum helming auðæfa minna. Og hafi ég látið einhvern greiða of háa skatta, þá mun ég refsa sjálfum mér með því að greiða honum fjórfalt aftur.“
9 Jesus lhe disse: “Hoje, a salvação chegou a esta casa, porque ele também é um filho de Abraão.
Þá sagði Jesús við hann: „Þetta sýnir, að í dag hefur hjálp Guðs veist þessu heimili. Þú varst einn hinna týndu sona Abrahams. Ég, Kristur, er kominn til að leita að hinu týnda og frelsa það.“
10 Pois o Filho do Homem veio em busca e para salvar o que estava perdido”.
11 Quando ouviram estas coisas, ele continuou e contou uma parábola, porque estava perto de Jerusalém, e supunham que o Reino de Deus seria revelado imediatamente.
Þegar Jesús var kominn í námunda við Jerúsalem, sagði hann dæmisögu til að leiðrétta þá sem héldu að ríki Guðs stæði fyrir dyrum:
12 Ele disse, portanto, “Um certo nobre foi a um país distante para receber para si um reino e retornar”.
„Höfðingi, sem bjó í skattlandi einu, var kvaddur til höfuðborgar ríkisins, en þar átti að krýna hann konung yfir skattlandinu.
13 Ele chamou dez servos seus e lhes deu dez moedas de mina, e lhes disse: “Façam negócios até eu chegar”.
Áður en hann fór, kallaði hann saman tíu aðstoðarmenn sína og afhenti hverjum um sig hálfa milljón króna, sem þeir áttu að versla með meðan hann væri í burtu.
14 Mas seus cidadãos o odiavam e mandaram um enviado atrás dele, dizendo: 'Não queremos que este homem reine sobre nós'.
Sumum landsmanna var illa við hann og því sendu þeir honum sjálfstæðisyfirlýsingu. Þeir tóku fram að þeir hefðu gert byltingu og myndu ekki líta á hann sem konung sinn.
15 “Quando ele voltou, tendo recebido o reino, ordenou que estes servos, a quem havia dado o dinheiro, fossem chamados a ele, para que ele soubesse o que eles haviam ganho com a condução dos negócios.
Þegar hann kom heim aftur, kallaði hann til sín menn þá sem hann hafði afhent peningana. Nú vildi hann fá að vita hvernig þeim hefði gengið og hver ágóði hans yrði.
16 O primeiro veio antes dele, dizendo: 'Senhor, sua mina fez mais dez minas'.
Sá fyrsti sagði frá stórkostlegum gróða – hann hafði tífaldað upphæðina!
17 “Ele disse a ele: 'Muito bem, seu bom servo! Porque você foi encontrado fiel com muito pouco, terá autoridade sobre dez cidades”.
„Glæsilegt!“hrópaði konungurinn. „Mér líst vel á þig. Þú hefur reynst trúr í því litla sem ég fól þér og í staðinn skaltu fá að stjórna tíu borgum.“
18 “O segundo veio, dizendo: 'Sua mina, Senhor, fez cinco minas'.
Næsti maður hafði einnig góða sögu að segja, hann hafði fimmfaldað upphæðina.
19 “Então ele lhe disse: 'E você deve ter mais de cinco cidades'.
„Gott!“sagði húsbóndi hans. „Þú skalt fá að stjórna fimm borgum.“
20 Veio outro, dizendo: 'Senhor, eis aqui sua mina, que eu guardei em um lenço,
En sá þriðji skilaði aðeins sömu upphæð og hann hafði fengið og sagði: „Ég var hræddur og gætti peninganna vel, því að þú ert ekkert lamb að leika við. Þú tekur það sem þú átt ekki og hirðir jafnvel uppskeru annarra.“
21 pois eu o temia, porque você é um homem exigente'. Tu pegas o que não deitaste e colhes o que não semeaste”.
22 “Ele lhe disse: 'Da tua própria boca eu te julgarei, seu servo malvado! Você sabia que eu sou um homem exigente, pegando aquilo que eu não deitei e colhendo aquilo que eu não semeei”.
„Þú ert latur, þorparinn þinn, “hreytti konungurinn út úr sér og bætti síðan við: „Er ég harðskeyttur, ha? Já, það er ég og þannig verð ég einmitt við þig!
23 Então por que você não depositou meu dinheiro no banco, e na minha vinda, eu poderia ter ganho juros sobre ele”.
Hvers vegna lagðir þú þá peningana ekki í banka svo ég fengi þó einhverja vexti, fyrst þú þekktir mig svona vel?“
24 Ele disse àqueles que ficaram parados: 'Tire a mina dele e dê a ele que tem as dez minas'.
Síðan sneri hann sér að hinum sem þar stóðu og sagði skipandi: „Takið af honum peningana og fáið þeim sem græddi mest.“
25 “Disseram-lhe: 'Senhor, ele tem dez minas'!
„Já, herra, en er hann ekki þegar búinn að fá nóg?“spurðu þeir.
26 'Pois eu vos digo que a todos os que têm, será dado mais; mas daquele que não tem, até mesmo o que ele tem lhe será tirado'.
„Jú, “svaraði konungurinn, „en sá sem hefur, mun fá enn meira, en sá sem lítið á, mun missa það fyrr en varir.
27 Mas trazei aqui aqueles meus inimigos que não queriam que eu reinasse sobre eles, e matai-os diante de mim”.
En varðandi þessa óvini mína sem gerðu uppreisn, þá náið í þá og takið þá af lífi að mér ásjáandi“.“
28 Having disse estas coisas, ele prosseguiu, subindo para Jerusalém.
Eftir að hafa sagt þessa sögu, hélt Jesús áfram til Jerúsalem og gekk á undan lærisveinunum.
29 Quando chegou perto de Betfagé e Bethany, na montanha que se chama Olivet, ele enviou dois de seus discípulos,
Þegar þeir nálguðust þorpin Betfage og Betaníu á Olíufjallinu, sendi hann tvo þeirra á undan sér.
30 dizendo: “Vá para a aldeia do outro lado, na qual, ao entrar, encontrará um potro amarrado, no qual nenhum homem jamais se sentou. Desamarre-o e traga-o.
Hann sagði þeim að fara inn í þorpið, sem var nær, og þegar þangað kæmi skyldu þeir leita uppi asna í einni götunni. Þetta átti að vera foli, sem enginn hefði áður komið á bak. „Leysið hann, “sagði Jesús, „og komið með hann.
31 Se alguém lhe perguntar: “Por que você o desamarra?”, diga a ele: “O Senhor precisa dele”.
Ef einhver spyr hvað þið séuð að gera, skuluð þið segja: „Herrann þarf hans með.““
32 Aqueles que foram enviados foram embora e encontraram coisas exatamente como ele lhes havia dito.
Þeir fóru og fundu asnann eins og Jesús hafði sagt,
33 Como eles estavam desamarrando o potro, seus donos lhes disseram: “Por que você está desamarrando o potro?
en meðan þeir voru að leysa hann, komu eigendurnir og kröfðust skýringar. „Hvað eruð þið að gera?“spurðu þeir, „hvers vegna eruð þið að leysa folann okkar?“
34 Eles disseram: “O Senhor precisa disso”.
„Herrann þarf hans með, “svöruðu lærisveinarnir.
35 Então eles o trouxeram a Jesus. Eles jogaram suas capas sobre o potro e sentaram Jesus sobre eles.
Síðan fóru þeir með hann til Jesú og lögðu yfirhafnir sínar á bak folans, handa Jesú að sitja á.
36 Enquanto ele ia, eles espalhavam seus mantos na estrada.
Fólkið breiddi föt sín á veginn framundan. Þegar komið var þangað, sem vegurinn liggur niður af Olíufjallinu, tók öll fylkingin að hrópa og lofsyngja Guð fyrir öll undursamlegu kraftaverkin sem Jesús hafði gert.
37 Ao se aproximar, na descida do Monte das Oliveiras, toda a multidão dos discípulos começou a se alegrar e a louvar a Deus com voz alta por todas as obras poderosas que tinham visto,
38 dizendo: “Bendito seja o Rei que vem em nome do Senhor! Paz no céu, e glória nas alturas”!
„Guð hefur gefið okkur konung!“hrópaði fólkið í gleði sinni. „Lengi lifi konungurinn! Gleðjist þið himnar! Dýrð sé Guði í hæstum himni!“
39 Alguns dos fariseus da multidão lhe disseram: “Mestre, repreenda seus discípulos”!
En í hópnum voru nokkrir farísear sem sögðu: „Herra, þú verður að banna fylgjendum þínum að segja slíka hluti.“
40 Ele lhes respondeu: “Eu lhes digo que se estas fossem silenciosas, as pedras gritariam”.
Hann svaraði: „Ef þeir þegðu, myndu steinarnir hrópa gleðióp.“
41 Quando ele se aproximou, viu a cidade e chorou sobre ela,
Þegar nær dró Jerúsalem og Jesús sá borgina, grét hann og sagði:
42 dizendo: “Se você, até você, tivesse conhecido hoje as coisas que pertencem à sua paz! Mas agora, elas estão escondidas de seus olhos.
„Ó, ef þú hefðir aðeins þekkt veg friðarins, en nú er hann hulinn sjónum þínum.
43 Pois os dias virão sobre você quando seus inimigos vomitarão uma barricada contra você, o cercarão, o cercarão de todos os lados,
Óvinir þínir munu reisa virki gegn borgarmúrum þínum, umkringja þig og inniloka.
44 e o atirarão e seus filhos dentro de você para o chão. Eles não deixarão em você uma pedra sobre outra, porque você não sabia a hora de sua visitação”.
Þeir munu eyða þér og börnum þínum, svo að ekki standi steinn yfir steini – því þú hafnaðir boði Guðs.“
45 Ele entrou no templo e começou a expulsar aqueles que nele compravam e vendiam,
Jesús fór inn í musterið og rak kaupmennina frá borðum sínum
46 dizendo-lhes: “Está escrito: 'Minha casa é uma casa de oração', mas vocês fizeram dela um 'covil de ladrões'”!
og sagði: „Biblían segir: „Musteri mitt er bænastaður, en þið hafið breytt því í þjófabæli.“
47 Ele ensinava diariamente no templo, mas os principais sacerdotes, os escribas e os principais homens entre o povo procuravam destruí-lo.
Eftir þetta kenndi hann daglega í musterinu. Æðstu prestarnir, ásamt öðrum trúarleiðtogum og framámönnum þjóðarinnar, reyndu nú að finna leið til að losna við hann.
48 Eles não conseguiram encontrar o que poderiam fazer, pois todo o povo se agarrou a cada palavra que ele disse.
En þeir fundu enga, því að fólkið leit á hann sem þjóðhetju – það var sammála öllu sem hann sagði.