< Atos 12 >

1 Agora por volta daquela época, o rei Herodes estendeu suas mãos para oprimir parte da assembléia.
Um þetta leyti tók Heródes konungur að ofsækja söfnuðinn í Jerúsalem
2 Ele matou James, o irmão de João, com a espada.
og lét hann taka Jakob postula (bróður Jóhannesar) af lífi.
3 Quando viu que isso agradava aos judeus, prosseguiu também para apoderar-se de Pedro. Isto foi durante os dias dos pães ázimos.
Þegar Heródes sá að leiðtogum Gyðinga líkaði þetta vel, lét hann handtaka Pétur, meðan á páskahátíðinni stóð,
4 Quando o prendeu, o colocou na prisão e o entregou a quatro esquadrões de quatro soldados cada um para guardá-lo, com a intenção de trazê-lo ao povo depois da Páscoa.
og varpa honum í fangelsi. Þar var Péturs gætt af sextán hermönnum. Ætlun Heródesar var að koma Pétri í hendur Gyðingunum og láta taka hann af lífi þegar páskarnir væru liðnir.
5 Pedro, portanto, foi mantido na prisão, mas a assembléia fez uma oração constante a Deus por ele.
Meðan Pétur var í fangelsinu var söfnuðurinn stöðugt í bæn til Guðs fyrir honum.
6 Na mesma noite, quando Herodes estava prestes a trazê-lo para fora, Pedro dormia entre dois soldados, amarrado com duas correntes. Os guardas em frente à porta mantinham a prisão.
Kvöldið áður en aftakan átti að fara fram svaf Pétur þar sem hann lá hlekkjaður milli tveggja hermanna. Aðrir verðir voru úti fyrir fangelsisdyrunum.
7 E eis que um anjo do Senhor estava ao seu lado, e uma luz brilhava na cela. Ele bateu de lado em Pedro e o acordou, dizendo: “Levantem-se rapidamente”! Suas correntes caíram de suas mãos.
Skyndilega birti í klefanum. Engill frá Drottni var kominn og stóð hjá Pétri. Engillinn ýtti við honum, vakti hann og sagði: „Fljótur! Á fætur með þig!“Þá féllu handjárnin af Pétri.
8 O anjo disse-lhe: “Vista-se e calce suas sandálias”. Ele o fez. Ele lhe disse: “Vista seu manto e siga-me”.
„Klæddu þig, farðu í skóna og yfirhöfnina og eltu mig!“sagði hann. Pétur hlýddi.
9 E ele saiu e o seguiu. Ele não sabia que o que estava sendo feito pelo anjo era real, mas pensou ter visto uma visão.
Pétur yfirgaf klefann og fylgdi englinum. Hann hélt að annað hvort væri þetta draumur eða vitrun – hann trúði ekki að þetta væri raunveruleiki.
10 Quando passaram a primeira e a segunda guarda, chegaram ao portão de ferro que leva à cidade, que se abriu para eles por si só. Eles saíram e desceram uma rua, e imediatamente o anjo se afastou dele.
Þeir gengu nú fram hjá fyrstu og síðan annarri varðsveit fangelsisins og komu að járnhliðinu við götuna, sem opnaðist af sjálfu sér! Þeir gengu út á götuna og fram með húsaröðinni, en þá hvarf engillinn.
11 Quando Pedro chegou a si mesmo, ele disse: “Agora eu sei verdadeiramente que o Senhor enviou seu anjo e me libertou da mão de Herodes e de tudo o que o povo judeu esperava”.
Skyndilega áttaði Pétur sig á hvað gerst hafði. „Þetta er þá raunveruleiki!“sagði hann við sjálfan sig. „Drottinn hefur sent engil og bjargað mér úr höndum Heródesar og frá áformum Gyðinganna.“
12 Thinking sobre isso, ele veio à casa de Maria, a mãe de João que se chamava Marcos, onde muitos estavam reunidos e oravam.
Eftir stutta umhugsun ákvað hann að fara heim til Maríu, móður Jóhannesar Markúsar, en þar voru margir samankomnir til að biðja,
13 Quando Pedro bateu à porta do portão, uma criada chamada Rhoda veio para responder.
Hann barði að dyrum og fór þá stúlka, Róde að nafni, fram til að opna.
14 Quando ela reconheceu a voz de Pedro, ela não abriu o portão para alegria, mas correu para dentro e relatou que Pedro estava parado em frente ao portão.
Þegar hún heyrði að þetta var Pétur varð hún afar glöð og hljóp aftur inn til að segja öllum að Pétur stæði fyrir utan.
15 Eles disseram a ela: “Você é louca!” Mas ela insistiu que era assim. Eles disseram: “É o seu anjo”.
En þau trúðu henni ekki og sögðu: „Þú ert ekki með öllum mjalla!“En hún sat föst við sinn keip. Þá sagði einhver: „Þetta hlýtur þá að vera engill hans.“
16 Mas Peter continuou batendo. Quando eles abriram, eles o viram e ficaram espantados.
Meðan á þessum samræðum stóð hélt Pétur áfram að berja og þegar þau fóru fram og opnuðu, urðu þau orðlaus af undrun.
17 Mas ele, acenando-lhes com sua mão para que se calassem, declarou-lhes como o Senhor o havia tirado da prisão. Ele disse: “Diga estas coisas a Tiago e aos irmãos”. Então ele partiu e foi para outro lugar.
Hann gaf þeim merki um að hafa ekki hátt og sagði frá hvað gerst hafði, hvernig Drottinn hefði leyst hann úr fangelsinu og bætti svo við: „Segið Jakobi og hinum frá þessu.“Því næst fór hann burt á öruggari stað.
18 Agora, assim que chegou o dia, não havia pouca agitação entre os soldados sobre o que havia sido feito de Pedro.
Þegar birti komst allt í uppnám í fangelsinu. Hvað var orðið af Pétri?
19 Quando Herodes o procurou e não o encontrou, ele examinou os guardas e ordenou que eles fossem mortos. Ele desceu da Judéia para Cesaréia, e ficou lá.
Heródes hafði sent menn til að sækja hann, en þegar hann fannst ekki lét hann handtaka verðina sextán, dró þá fyrir rétt og lét lífláta þá. Eftir það fór hann til Sesareu og dvaldist þar um hríð.
20 Agora Herodes estava muito zangado com o povo de Tyre e Sidon. Eles vieram com um acordo com ele e, tendo feito Blastus, o ajudante pessoal do rei, seu amigo, pediram a paz, porque seu país dependia do país do rei para se alimentar.
Meðan Heródes var í Sesareu kom þangað sendinefnd frá Týrus og Sídon til fundar við hann. Honum var meinilla við íbúa þessara borga og því komu þeir sér í mjúkinn hjá Blastusi, ritara hans, og fóru fram á friðsamleg samskipti, því að borgir þeirra áttu mikið undir verslun við land Heródesar.
21 Em um dia marcado, Herodes se vestiu com roupas reais, sentou-se no trono e fez um discurso para eles.
Sendinefndin fékk loforð um fund með Heródesi og þegar stundin nálgaðist, klæddist hann konungsskrúða sínum, settist í hásætið og ávarpaði þá.
22 O povo gritou: “A voz de um deus, e não de um homem”.
Að ræðunni lokinni hrópaði fólkið af fögnuði: „Þetta var ekki rödd manns – heldur Guðs!“
23 Imediatamente um anjo do Senhor o atingiu, porque ele não deu a glória a Deus. Então ele foi comido por vermes e morreu.
Samstundis lagði engill frá Drottni sjúkdóm á Heródes, svo hann fylltist af ormum og lést. Ástæðan var sú að hann leyfði fólkinu að tilbiðja sig, en gaf Guði ekki dýrðina.
24 Mas a palavra de Deus cresceu e se multiplicou.
Fagnaðarerindi Guðs breiddist nú hratt út og margir snerust til trúar.
25 Barnabé e Saulo retornaram a Jerusalém quando haviam cumprido seu serviço, levando também consigo João, que se chamava Marcos.
Strax og Barnabas og Páll höfðu lokið erindi sínu í Jerúsalem, sneru þeir aftur til Antíokkíu og tóku Jóhannes Markús með sér þangað.

< Atos 12 >