< Salmos 144 >

1 Salmo de Davi: Bendito [seja] o SENHOR, rocha minha, que ensina minhas mãos para a batalha, [e] meus dedos para a guerra.
Lofaður sé Drottinn! Hann er bjargið sem líf mitt er byggt á! Hann gefur mér kraft og leikni í bardaga.
2 [Ele é] minha bondade e meu castelo; meu alto refúgio, e meu libertador; [ele é] meu escudo, em quem confio; [e] aquele que faz meu povo se submeter a mim.
Hann er miskunn mín. Hann er vígi mitt, borg mín og hjálpari, skjöldur minn og athvarf. Hann leggur þjóðir undir mig.
3 Ó SENHOR, o que é o homem para que lhe dês atenção? [E] o filho do homem, para que com ele te importes?
Drottinn, hvers virði er maðurinn að þú ómakir þig og minnist hans? Hvers vegna skyldir þú yfirleitt skipta þér af fólki?
4 O homem é semelhante a um sopro; seus dias, como a sombra que passa.
Því að maðurinn er eins og vindblær, dagar hans eins og hverfandi skuggi.
5 Ó SENHOR, abaixa teus céus, e desce; toca os montes, e fumeguem.
Drottinn, sveigðu himininn og stígðu niður! Þegar þú tyllir þér á fjöllin þá rýkur úr þeim.
6 Lança relâmpagos, e os dispersa; envia tuas flechas, e os derrota.
Láttu eldingar leiftra, – skjóttu örvum þínum og tvístraðu óvinunum!
7 Estende tuas mãos desde o alto; livra-me, e resgata-me das muitas águas, das mãos dos filhos de estrangeiros;
Réttu hönd þína niður og frelsaðu mig, dragðu mig upp úr hinum djúpu vötnum, undan ofurvaldi óvinanna.
8 Cuja boca fala coisas inúteis, e sua mão direita é a mão direita da mentira.
Munnur þeirra er fullur af svikum og með hægri hönd sinni innsigla þeir lygi.
9 Ó Deus, a ti cantarei uma canção nova; com harpa [e] instrumento de dez cordas tocarei música a ti.
Ég vil syngja þér nýjan söng, ó Guð, og leika undir á tístrengjaða hörpu,
10 [Tu és] o que dás vitória aos reis, [e] livras a Davi, teu servo, da espada maligna.
því að þú veitir konungum okkar sigur. Þú frelsar þjón þinn Davíð undan sverði dauðans.
11 Livra-me e resgata-me das mãos dos filhos de estrangeiros; cuja boca fala mentiras, e sua mão direita é mão direita de falsidade.
Bjargaðu mér! Frelsaðu mig undan óvinum þessum, þeir bæði ljúga og svíkja.
12 Para que nossos filhos [sejam] como plantas, que crescem em sua juventude; [e] nossas filhas [sejam] como esquinas entalhadas ao modo do palácio.
Nú vil ég lýsa landinu þar sem Drottinn er Guð – hamingjulandinu!
13 Nossos celeiros sejam cheios de todos os tipos de mantimentos; nosso gado seja aos milhares, e dezenas de milhares em nossos campos.
Þar eru synirnir hraustir og stæltir eins og þróttmikil tré. Dæturnar fagrar og prúðar eins og úthöggnar hallarsúlur.
14 Nossos bois sejam vigorosos; não haja nem assalto, nem fugas, nem gritos em nossas ruas.
Hlöðurnar fullar af alls konar afurðum. Hjarðir þúsunda sauða liðast um hagana. Uxarnir eru klyfjaðir og ekkert skarð í múrnum.
15 Bem-aventurado é o povo que assim lhe [acontece]; bem-aventurado é o povo cujo Deus é o SENHOR!
Friður hvert sem litið er, enginn maður í útlegð og glæpir horfnir af strætunum. Já, sæl er sú þjóð sem á Drottin að Guði.

< Salmos 144 >