< Salmos 116 >
1 Amo o SENHOR, porque ele escuta minha voz [e] minhas súplicas.
Ég elska Drottin, því að hann heyrir bænir mínar – og svarar þeim.
2 Porque ele tem inclinado a mim seus ouvidos; por isso eu clamarei a ele em [todos] os meus dias.
Meðan ég dreg andann mun ég biðja til hans, því að hann lítur niður og hlustar á mig.
3 Cordas da morte me cercaram, e angústias do Xeol me afrontaram; encontrei opressão e aflição. (Sheol )
Ég horfðist í augu við dauðann – var hræddur og hnípinn. (Sheol )
4 Mas clamei ao nome do SENHOR, [dizendo]: Ah SENHOR, livra minha alma!
Þá hvíslaði ég: „Drottinn, frelsaðu mig!“
5 O SENHOR é piedoso e justo; e nosso Deus é misericordioso.
Náðugur er Drottinn og góður er hann!
6 O SENHOR protege os simples; eu estava com graves problemas, mas ele me livrou.
Drottinn hlífir vondaufum og styrkir hjálparvana.
7 Minha alma, volta ao teu descanso, pois o SENHOR tem te tratado bem.
Nú get ég slakað á og verið rór, því að Drottinn hefur gert mikla hluti fyrir mig.
8 Porque tu, [SENHOR], livraste minha alma da morte, meus olhos das lágrimas, e meu pé do tropeço.
Hann hefur bjargað mér frá dauða, augum mínum frá gráti og fótum mínum frá hrösun.
9 Andarei diante do SENHOR na terra dos viventes.
Ég fæ að lifa! Já, lifa með honum hér á jörðu!
10 Eu cri, por isso falei; estive muito aflito.
Þegar ég átti erfitt hugsaði ég:
11 Eu dizia em minha pressa: Todo homem é mentiroso.
Þeir segja ósatt, að allt muni snúast mér í hag.
12 O que pagarei ao SENHOR por todos os benefícios dele para mim?
En nú, hvernig get ég nú endurgoldið Drottni góðverk hans við mig?
13 Tomarei o copo da salvação, [e] chamarei o nome do SENHOR.
Ég vil lyfta bikarnum og vínberjalegi að fórn, þakka honum lífið.
14 Certamente pagarei meus votos ao SENHOR, na presença de todo o seu povo.
Fórnina sem ég lofaði Drottni, færi ég nú í allra augsýn.
15 Preciosa é aos olhos do SENHOR a morte de seus santos.
Hann elskar vini sína og lætur þá ekki deyja án gildrar ástæðu.
16 Ah SENHOR, verdadeiramente eu sou teu servo; sou teu servo, filho de tua serva; tu me soltaste das correntes que me prendiam.
Drottinn, þú hefur leyst fjötra mína, því vil ég þjóna þér af öllu hjarta.
17 Sacrificarei a ti sacrifício de agradecimento, e chamarei o nome do SENHOR.
Ég vil lofa þig og færa þér þakkarfórn.
18 Certamente pagarei meus votos ao SENHOR, na presença de todo o seu povo;
Í forgörðum musteris Drottins í Jerúsalem vil ég –
19 Nos pátios da casa do SENHOR, em meio de ti, ó Jerusalém. Aleluia!
og það í augsýn allra – færa honum allt sem ég hafði lofað. Dýrð sé Drottni!