< Salmos 104 >

1 Louva, minha alma, ao SENHOR; ó SENHOR meu Deus, tu és grandioso; de majestade e de glória estás vestido.
Ég lofa Drottin! Drottinn, þú Guð minn, þú ert undursamlegur! Þú ert íklæddur hátign og dýrð og umlukinn ljósi!
2 Tu estás coberto de luz, como que uma roupa; estendes os céus como cortinas.
Þú þandir út himininn eins og dúk og dreifðir um hann stjörnunum.
3 Ele, que fixou seus cômodos sobre as águas; que faz das nuvens sua carruagem; que se move sobre as asas do vento.
Þú mótaðir þurrlendið og rýmdir fyrir hafinu. Þú gerðir ský að vagni þínum og ferð um á vængjum vindarins.
4 Que faz de seus anjos ventos, e de seus servos fogo flamejante.
Englarnir eru erindrekar þínir og eldslogar þjóna þér.
5 Ele fundou a terra sobre suas bases; ela jamais se abalará.
Undirstöður heimsins eru traustar, þær eru þitt verk, og þess vegna haggast hann ekki.
6 Com o abismo, como um vestido, tu a cobriste; sobre os montes estavam as águas.
Þú lést vatnsflóð ganga yfir jörðina og hylja fjöllin.
7 Elas fugiram de tua repreensão; pela voz de teu trovão elas se recolheram apressadamente.
Og þegar þú bauðst, safnaðist vatnið saman í höfunum,
8 Os montes subiram [e] os vales desceram ao lugar que tu lhes tinha fundado.
fjöllin risu og dalirnir urðu til.
9 Tu [lhes] puseste um limite, que não ultrapassarão; não voltarão mais a cobrir a terra.
Þú settir sjónum sín ákveðnu mörk svo að hann skyldi aldrei aftur flæða yfir þurrlendið.
10 Ele envia fontes aos vales, para que corram por entre os montes.
Þú settir lindir í dalina og lækir renna um fjöllin.
11 Elas dão de beber a todos os animais do campo; os asnos selvagens matam a sede [com elas].
Þeir eru dýrunum til drykkjar og þar svalar villiasninn þorsta sínum.
12 Junto a elas habitam as aves dos céus, que dão [sua] voz dentre os ramos.
Þar gera fuglar sér hreiður og söngur þeirra ómar frá trjánum.
13 Ele rega os montes desde seus cômodos; a terra se farta do fruto de tuas obras.
Hann sendir regn yfir fjöllin svo að jörðin ber sinn ávöxt.
14 Ele faz brotar a erva para os animais, e as plantas para o trabalho do homem, fazendo da terra produzir o pão,
Safaríkt grasið vex að boði hans og er búfénu til fæðu. En maðurinn yrkir jörðina, ræktar ávexti, grænmeti og korn,
15 E o vinho, que alegra o coração do homem, [e] faz o rosto brilhar o rosto com o azeite; com o pão, que fortalece o coração do homem.
einnig vín sér til gleði, olíu sem gerir andlitið gljáandi og brauð sem gefur kraft.
16 As árvores do SENHOR são fartamente [nutridas], os cedros do Líbano, que ele plantou.
Drottinn gróðursetti sedrustrén í Líbanon, há og tignarleg,
17 Onde as aves fazem ninhos, e os pinheiros são as casas para as cegonhas.
og þar byggja fuglarnir sér hreiður, en storkurinn velur kýprustréð til bústaðar.
18 Os altos montes são para as cabras selvagens; as rochas, refúgio para os coelhos.
Steingeiturnar kjósa hin háu fjöll, en stökkhérarnir finna sér stað í klettum.
19 Ele fez a lua para [marcar] os tempos, e o sol sobre seu poente.
Tunglið settir þú til að afmarka mánuði, en sólina til að skína um daga.
20 Ele dá ordens à escuridão, e faz haver noite, quando saem todos os animais do mato.
Myrkur og nótt eru frá þér komin, þá fara skógardýrin á kreik.
21 Os filhos dos leões, rugindo pela presa, e para buscar de Deus sua comida.
Þá öskra ljónin eftir bráð og heimta æti sitt af Guði.
22 Quando o sol volta a brilhar, [logo] se recolhem, e vão se deitar em suas tocas.
Þegar sólin rís draga þau sig í hlé og leggjast í fylgsni sín,
23 Então o homem sai para seu trabalho e sua obra até o entardecer.
en mennirnir ganga út til starfa og vinna allt til kvölds.
24 Como são muitas as suas obras, SENHOR! Tu fizeste todas com sabedoria; a terra está cheia de teus bens.
Drottinn, hvílík fjölbreytni í öllu því sem þú hefur skapað! Allt á það upphaf sitt í vísdómi þínum! Jörðin er full af því sem þú hefur gert!
25 Este grande e vasto mar, nele há inúmeros seres, animais pequenos e grandes.
Framundan mér teygir sig blikandi haf, iðandi af alls konar lífi!
26 Por ali andam os navios e o Leviatã que formastes, para que te alegrasses nele.
Og sjá! Þarna eru skipin! Og þarna hvalirnir! – þeir leika á alls oddi!
27 Todos eles aguardam por ti, que [lhes] dês seu alimento a seu tempo [devido].
Allar skepnur vona á þig, að þú gefir þeim fæðu þeirra á réttum tíma.
28 O que tu dás, eles recolhem; tu abres tua mão, [e] eles se fartam de coisas boas.
Þú mætir þörfum þeirra og þau mettast ríkulega af gæðum þínum.
29 [Quando] tu escondes teu rosto, eles ficam perturbados; [quando] tu tiras o fôlego deles, [logo] eles morrem, e voltam ao seu pó.
En snúir þú við þeim bakinu er úti um þau. Þegar þú ákveður, deyja þau og verða að mold,
30 Tu envias o teu fôlego, e logo são criados; e [assim] tu renovas a face da terra.
en þú sendir líka út anda þinn og vekur nýtt líf á jörðinni.
31 A glória do SENHOR será para sempre; alegre-se o SENHOR em suas obras.
Lof sé Guði að eilífu! Drottinn gleðst yfir verkum sínum!
32 [Quando] ele olha para a terra, [logo] ela treme; [quando] ele toca nos montes, eles soltam fumaça.
Þegar hann lítur á jörðina, skelfur hún og eldfjöllin gjósa við snertingu fingra hans.
33 Cantarei ao SENHOR em [toda] a minha vida; tocarei música ao meu Deus enquanto eu existir.
Ég vil lofsyngja Drottni svo lengi sem ég lifi, vegsama Guð á meðan ég er til!
34 Meus pensamentos lhe serão agradáveis; eu me alegrarei no SENHOR.
Ó, að ljóð þetta mætti gleðja hann, því að Drottinn er gleði mín og fögnuður.
35 Os pecadores serão consumidos da terra, e os maus não existirão mais. Bendizei, ó minha alma, ao SENHOR! Aleluia!
Ó, að misgjörðarmenn hyrfu af jörðinni og að óguðlegir yrðu ekki framar til. En Drottin vil ég vegsama að eilífu! Hallelúja!

< Salmos 104 >