< Salmos 74 >
1 Ó Deus, porque nos rejeitaste para sempre? Porque se acende a tua ira contra as ovelhas do teu pasto?
Guð, hvers vegna hefur þú hafnað okkur fyrir fullt og allt? Af hverju ertu reiður? Við erum þó þín eigin hjörð?
2 Lembra-te da tua congregação que compraste desde a antiguidade, da vara da tua herança que remiste, este monte de Sião, em que habitaste.
Mundu, að við erum þjóðin þín – fólkið sem þú forðum leystir úr útlegð og valdir þér til eignar og gleði. Þú útvaldir Jerúsalem sem bústað þinn á jörðu.
3 Levanta os teus pés para as perpétuas assolações, para tudo o que o inimigo tem feito de mal no santuário.
Fáðu þér göngu og skoðaðu rústirnar! Sjáðu, óvinirnir hafa eyðilagt borgina og musteri þitt.
4 Os teus inimigos bramam no meio das tuas sinagogas; põem nelas as suas insígnias por sinais.
Þar, já, inni í helgidómnum, æptu þeir heróp, reistu stríðsfána sína og guðamyndir og fögnuðu sigri!
5 Cada qual se fez afamado, conforme levantara o machado contra a espessura do arvoredo.
Allt er eins og rjúkandi rúst, eins og brunninn skógur.
6 Mas agora toda a obra entalhada por uma vez quebram com machados e martelos.
Með öxum sínum og sleggjum hjuggu þeir og brutu allan útskurðinn.
7 Lançaram fogo no teu santuário; profanaram, derribando-a até ao chão, a morada do teu nome.
Þeir kveiktu í musterinu og gjöreyddu helgidóm þinn, Drottinn.
8 Disseram nos seus corações: despojemo-los de uma vez. Queimaram todas as sinagogas de Deus na terra.
„Þurrkum út allt sem minnir á Drottin!“öskruðu þeir og brenndu síðan öll samkomuhús Guðs í landinu.
9 Já não vemos os nossos sinais, já não há profeta: nem há entre nós alguém que saiba até quando isto durará.
Ekkert er nú eftir sem sýnir að við séum þín útvalda þjóð. Spámennirnir eru horfnir og hver getur þá sagt okkur hvenær þessi ósköp munu enda?
10 Até quando, ó Deus, nos afrontará o adversário? blasfemará o inimigo o teu nome para sempre?
Hve lengi ætlar þú Guð að leyfa óvinum þínum að óvirða nafn þitt? Ætlar þú að láta þá komast upp með þetta að eilífu?
11 Porque retiras a tua mão, a saber, a tua dextra? tira-a de dentro do teu seio, e consome-os.
Eftir hverju ertu að bíða? Af hverju gerir þú ekkert? Ó, rektu þá burt með þinni sterku hendi!
12 Todavia Deus é o meu Rei desde a antiguidade, obrando a salvação no meio da terra.
Guð, þú ert konungur minn frá alda öðli. Hjálpar þinnar hef ég notið á öllum mínum ferðum.
13 Tu dividiste o mar pela tua força; quebrantaste as cabeças dos dragões nas águas.
Þú klaufst hafið með mætti þínum,
14 Fizeste em pedaços as cabeças do leviathan, e o deste por mantimento aos habitantes do deserto.
molaðir haus sjávarguðsins!
15 Fendeste a fonte e o ribeiro: secaste os rios impetuosos.
Eftir skipun þinni opnuðust lindir og þar gat þjóð þín svalað þorstanum. Og þú þurrkaðir fyrir þau farveg Jórdanar, sem annars streymir endalaust.
16 Teu é o dia e tua é a noite: preparaste a luz e o sol.
Þú stjórnar bæði nóttu og degi og sólina og stjörnurnar hefur þú skapað.
17 Estabeleceste todos os limites da terra; verão e inverno tu os formaste.
Öll náttúran er á valdi þínu og vetur og sumar eru þín verk.
18 Lembra-te disto: que o inimigo afrontou ao Senhor, e que um povo louco blasfemou o teu nome.
Drottinn líttu á, óvinir þínir spotta þig, ofstopalýður óvirðir nafn þitt!
19 Não entregues às feras a alma da tua rola: não te esqueças para sempre da vida dos teus aflitos.
Ó, Drottinn, frelsaðu mig! Verndaðu turtildúfuna þína fyrir ránfuglunum. Bjargaðu eignarlýð þínum úr klóm varganna.
20 Atende ao teu concerto; pois os lugares tenebrosos da terra estão cheios de moradas de crueldade.
Minnstu loforða þinna! Landið er hulið myrkri og ofbeldismenn út um allt.
21 Oh, não volte envergonhado o oprimido: louvem o teu nome o aflito e o necessitado.
Drottinn, þjóð þín er kúguð, en láttu hana ekki þurfa að þola þessa svívirðing endalaust. Leyfðu hinum fátæku og hrjáðu að lofa nafn þitt!
22 Levanta-te, ó Deus, pleiteia a sua própria causa; lembra-te da afronta que o louco te faz cada dia.
Komdu, ó Guð, og ákærðu óvini okkar. Hlustaðu á óþverrann sem þessi illmenni ausa yfir þig alla daga!
23 Não te esqueças dos gritos dos teus inimigos: o tumulto daqueles que se levantam contra ti aumenta continuamente.
Gleymdu ekki formælingum óvina þinna, þær glymja hærra og hærra.