< Salmos 41 >

1 Bem-aventurado é aquele que atende ao pobre; o Senhor o livrará no dia do mal.
Guð blessar þann sem hjálpar bágstöddum. Á mæðudeginum bjargar Drottinn honum.
2 O Senhor o livrará, e o conservará em vida; será abençoado na terra, e tu não o entregarás à vontade de seus inimigos.
Drottinn verndar hann og heldur í honum lífinu. Hann lætur hann njóta sæmdar og frelsar hann frá óvinum hans.
3 O Senhor o sustentará no leito da enfermidade; tu farás toda a sua cama na doença.
Drottinn annast hann á sóttarsæng, veitir honum hvíld og hressing.
4 Dizia eu: Senhor, tem piedade de mim; sara a minha alma, porque pequei contra ti.
Ég bað: „Drottinn, miskunnaðu mér. Læknaðu sál mína því að ég hef syndgað gegn þér.“
5 Os meus inimigos falam mal de mim, dizendo: Quando morrerá ele, e perecerá o seu nome?
Óvinir mínir biðja mér bölbæna og segja: „Bara að hann deyi sem fyrst svo að allir gleymi honum!“
6 E, se algum deles vem ver-me, fala coisas vãs; no seu coração amontoa a maldade; saindo para fora, fala dela.
Sumir sem heimsækja mig í veikindunum eru að þykjast. Innst inni hata þeir mig og líkar vel að ég er sjúkur. Þegar út er komið baktala þeir mig.
7 Todos os que me aborrecem murmuram à uma contra mim; contra mim imaginam o mal, dizendo:
Hatursmenn mínir hæða mig og spotta. Þeir skrafa og pískra hvað gera skuli þegar ég er allur
8 Uma má doença se lhe tem apegado; e, agora que está deitado, não se levantará mais
„Þetta er banvænt, hvað sem það er, “segja þeir, „honum mun aldrei batna.“
9 Até o meu próprio amigo intimo, em quem eu tanto confiava, que comia do meu pão, levantou contra mim o seu calcanhar.
Og besti vinur minn, hann snerist líka gegn mér, maðurinn sem ég treysti svo vel, hann sem át við borð mitt.
10 Porém tu, Senhor, tem piedade de mim, e levanta-me, para que eu lhes dê o pago.
En, Drottinn, yfirgef mig ekki! Miskunnaðu mér og læknaðu mig svo að ég geti endurgoldið þeim!
11 Por isto conheço eu que tu me favoreces: que o meu inimigo não triunfa de mim.
Ég veit að þú elskar mig og að þú munt ekki láta óvini mína hlakka yfir mér.
12 Enquanto a mim, tu me sustentas na minha sinceridade, e me puseste diante da tua face para sempre.
Vegna sakleysis míns hefur þú varðveitt mig og lætur mig lifa með þér að eilífu.
13 Bendito seja o Senhor Deus de Israel, de século em século: amém e amém.
Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, frá eilífð til eilífðar. Amen. Amen.

< Salmos 41 >