< Salmos 132 >

1 Lembra-te, Senhor, de David, e de todas as suas aflições.
Manst þú, Drottinn, allar þjáningar Davíðs?
2 Como jurou ao Senhor, e fez votos ao poderoso de Jacob, dizendo:
Hann náði ekki að hvílast, kom ekki dúr á auga.
3 Certamente que não entrarei na tenda de minha casa, nem subirei ao leito da minha cama.
Þá kom honum í hug að reisa hús yfir örk þína,
4 Não darei sono aos meus olhos, nem adormecimento às minhas pestanas,
musteri fyrir hinn volduga í Ísrael.
5 Enquanto não achar lugar para o Senhor, uma morada para o Poderoso de Jacob.
Og hann hét því að svo skyldi verða og sór hátíðlegan eið fyrir Drottni.
6 Eis que ouvimos falar dela em Ephrata, e a achamos no campo do bosque.
Fyrst var örkin í Síló í Efrata og síðan í Jaar.
7 Entraremos nos seus tabernáculos: prostrar-nos-emos ante o escabelo de seus pés.
Nú fær hún stað í musterinu, bústað Guðs hér á jörð. Þar munum við falla fram og tilbiðja hann.
8 Levanta-te, Senhor, no teu repouso, tu e a arca da tua força.
Rís þú upp, Drottinn! Gakktu inn í musteri þitt ásamt örk þinni, tákni máttar þíns!
9 Vistam-se os teus sacerdotes de justiça, e alegrem-se os teus santos.
Við munum íklæða prestana hvítum skrúða, klæðum hreinleikans. Og þjóðin mun hrópa fagnaðaróp!
10 Por amor de David, teu servo, não faças virar o rosto do teu ungido.
Vísaðu Davíð þjóni þínum ekki frá – konunginum sem þú útvaldir handa þjóð þinni.
11 O Senhor jurou na verdade a David: não se apartará dela: Do fruto do teu ventre porei sobre o teu trono.
Þú lofaðir Davíð því að sonur hans yrði eftirmaður hans, skyldi erfa hásætið. Vissulega munt þú aldrei ganga á bak orða þinna!
12 Se os teus filhos guardarem o meu concerto, e os meus testemunhos, que eu lhes hei de ensinar, também os seus filhos se assentarão perpetuamente no teu trono.
Og annað fyrirheit gafstu Davíð líka: Ef afkomendur hans héldu ákvæði sáttmála þíns við þig, þá mundi konungdómurinn haldast í ætt Davíðs að eilífu.
13 Porque o Senhor elegeu a Sião; desejou-a para a sua habitação, dizendo:
Ó, Drottinn, þú hefur útvalið Jerúsalem að bústað þínum.
14 Este é o meu repouso para sempre: aqui habitarei, pois o desejei.
„Þetta er hvíldarstaður minn um aldur og ævi, “sagðir þú, „staðurinn sem ég hef þráð.
15 Abençoarei abundantemente o seu mantimento; fartarei de pão os seus necessitados.
Borg þessa vil ég blessa og auðga og fátæklingar hennar fá nóg að borða.
16 Vestirei os seus sacerdotes de salvação, e os seus santos saltarão de prazer.
Presta hennar mun ég íklæða hjálpræði, og hinir trúuðu er þar búa munu hrópa fagnaðaróp.
17 Ali farei brotar a força de David: preparei uma lâmpada para o meu ungido.
Veldi Davíðs mun aukast, og ég mun gefa honum son, eftirmann í hásæti hans.
18 Vestirei os seus inimigos de confusão; mas sobre ele florescerá a sua coroa.
Ég hyl óvini hans skömm, en á honum skal kóróna hans ljóma.“

< Salmos 132 >