< Mateus 1 >

1 Livro da geração de Jesus Cristo, filho de David, filho de Abraão.
Þessir eru forfeður Jesú Krists, afkomanda Davíðs konungs og Abrahams:
2 Abraão gerou a Isaac; e Isaac gerou a Jacob; e Jacob gerou a Judas e a seus irmãos;
Abraham var faðir Ísaks. Ísak var faðir Jakobs. Jakob var faðir Júda og bræðra hans.
3 E Judas gerou de Tamar a Fares e a Zara; e Fares gerou a Esrom; e Esrom gerou a Arão;
Júda var faðir Peresar og Sera (móðir þeirra hét Tamar). Peres var faðir Esroms. Esrom var faðir Rams,
4 E Arão gerou a Aminadab; e Aminadab gerou a Naason; e Naason gerou a Salmon;
en Ram var faðir Ammínadabs og sonur hans var Nakson. Nakson var faðir Salmons.
5 E Salmon gerou de Rachab a Booz, e Booz gerou de Ruth a Obed; e Obed gerou a Jessé;
Salmon var faðir Bóasar (kona hans var Rut). Óbeð var faðir Ísaís,
6 E Jessé gerou ao rei David; e o rei David gerou a Salomão, da que foi mulher de Urias;
en Ísaí faðir Davíðs konungs og Davíð faðir Salómons (móðir hans var ekkja Úría).
7 E Salomão gerou a Roboão; e Roboão gerou a Abia; e Abia gerou a Asa;
Salómon var faðir Róbóams og sonur hans var Abía. Abía var faðir Asafs.
8 E Asa gerou a Josaphat; e Josaphat gerou a Jorão; e Jorão gerou a Ozias;
Asaf var faðir Jósafats. Jósafat var faðir Jórams og Jóram faðir Ússía.
9 E Ozias gerou a Joathão; e Joathão gerou a Achaz; e Achaz gerou a Ezequias;
Ússía var faðir Jótams, en sonur hans var Akas og Esekía var sonur hans.
10 E Ezequias gerou a Manassés; e Manassés gerou a Amon; e Amon gerou a Josias;
Esekía var faðir Manasse, en hann var faðir Amoss og Amos faðir Jósía.
11 E Josias gerou a Jechonias e a seus irmãos na deportação para a Babilônia.
Jósía var faðir Jekonja og bræðra hans (þeir fæddust í herleiðingunni til Babýlon).
12 E, depois da deportação para a Babilônia, Jechonias gerou a Salathiel; e Salathiel gerou a Zorobabel;
Eftir herleiðinguna: Jekonja var faðir Sealtíels, Sealtíel var faðir Serúbabels,
13 E Zorobabel gerou a Abiud; e Abiud gerou a Eliakim; e Eliakim gerou a Azor;
Serúbabel faðir Abíúds og Abíúd faðir Eljakíms. Eljakím var faðir Asórs,
14 E Azor gerou a Sadoc; e Sadoc gerou a Achim; e Achim gerou a Eliud;
en sonur hans var Sadók. Og Sadók var faðir Akíms, Akím faðir Elíúds
15 E Eliud gerou a Eleazar; e Eleazar gerou a Matthan; e Matthan gerou a Jacob;
og Elíúd faðir Eleasars. Eleasar var faðir Mattans, Mattan faðir Jakobs og
16 E Jacob gerou a José, marido de Maria, da qual nasceu Jesus, que se chama o Cristo.
Jakob faðir Jósefs en hann var eiginmaður Maríu, móður Jesú Krists.
17 De sorte que todas as gerações, desde Abraão até David, são quatorze gerações; e desde David até à deportação para a Babilônia, quatorze gerações; e desde a deportação para a Babilônia até o Cristo, quatorze gerações.
Þetta eru fjórtán ættliðir frá Abraham til Davíðs konungs, fjórtán ættliðir frá Davíð fram að herleiðingunni og einnig fjórtán ættliðir frá herleiðingunni fram til Krists.
18 Ora o nascimento de Jesus Cristo foi assim: Estando Maria, sua mãe, desposada com José, antes de se ajuntarem, achou-se grávida do Espírito Santo.
Aðdragandinn að fæðingu Jesú var á þessa leið: María móðir hans var trúlofuð Jósef. Hún varð þunguð af völdum heilags anda meðan hún var enn ósnortin mey.
19 Então José, seu marido, como era justo, e a não queria infamar, intentou deixa-la secretamente.
Jósef, unnusti hennar, sem var mjög sómakær maður, ákvað þá að slíta trúlofuninni í kyrrþey, því að hann vildi ekki valda henni opinberri smán.
20 E, projetando ele isto, eis que num sonho lhe apareceu um anjo do Senhor, dizendo: José, filho de David, não temas receber a Maria tua mulher, porque o que nela está gerado é do Espírito Santo;
Eitt sinn er hann var að íhuga þetta á andvökunóttu, sofnaði hann og dreymdi að engill stóð hjá honum og sagði: „Jósef, sonur Davíðs, hikaðu ekki við að kvænast Maríu, því að barnið sem hún gengur með, er getið af heilögum anda.
21 E dará à luz um filho e chamarás o seu nome Jesus; porque ele salvará o seu povo dos seus pecados.
Hún mun eignast son, og þú skalt láta hann heita Jesú (sem þýðir Guð frelsar), því að hann mun frelsa þjóð sína frá syndum hennar.
22 Tudo isto aconteceu para que se cumprisse o que foi dito da parte do Senhor, pelo profeta, que diz:
Þannig mun rætast það sem spámaður Guðs sagði:
23 Eis que a virgem conceberá e dará à luz um filho, e chama-lo-ão pelo nome Emanuel, que traduzido é: Deus conosco.
„Takið eftir! Meyjan mun þunguð verða! Hún mun fæða son og hann verða kallaður „Immanúel“(en það þýðir Guð er með okkur)“.“
24 E José, despertando do sonho, fez como o anjo do Senhor lhe ordenara, e recebeu a sua mulher;
Þegar Jósef vaknaði, ákvað hann að gera eins og engillinn hafði sagt honum og ganga að eiga Maríu,
25 E não a conheceu até que deu à luz o seu filho, o primogênito; e pôs-lhe por nome Jesus.
þau höfðu þó ekki kynmök fyrr en eftir að sonurinn var fæddur. Og Jósef gaf drengnum nafnið Jesús.

< Mateus 1 >