< Apocalipse 15 >

1 E vi outro grande e admiravel signal no céu: sete anjos, que tinham as sete ultimas pragas; porque n'ellas é consummada a ira de Deus.
Nú sá ég aðra mikilfenglega sýn á himnum og átti hún að sýna ókomna atburði. Sjö englum var falið að leiða síðustu sjö plágurnar yfir jörðina og þá loks yrði reiði Guðs fullnægt.
2 E vi como um mar de vidro misturado com fogo; e os que sairam victoriosos da besta, e da sua imagem, e do seu signal, e do numero do seu nome, que estavam junto ao mar de vidro, e tinham as harpas de Deus.
Framundan mér var eitthvað sem líktist glerhafi og var eins og eldur léki um það. Á hafinu stóðu allir þeir, sem unnið höfðu sigur á dýrinu, á líkneski þess og merki þess. Allt þetta fólk hélt á hörpum Guðs
3 E cantavam o cantico de Moysés, o servo de Deus, e o cantico do Cordeiro, dizendo: Grandes e maravilhosas são as tuas obras, Senhor Deus Todo-poderoso! justos e verdadeiros são os teus caminhos, ó Rei dos sanctos.
og það söng ljóð Móse, þjóns Guðs, og söng lambsins: Mikil og stórkostleg eru verk þín, Drottinn Guð hinn alvaldi. Vegir þínir eru réttlátir og sannir, þú ert konungur aldanna! Drottinn! Hver er sá sem ekki tignar og óttast nafn þitt? Þú einn ert heilagur! Allar þjóðir munu koma og tilbiðja þig því öllum eru augljós réttlætisverk þín.
4 Quem te não temerá, ó Senhor, e não magnificará o teu nome? Porque só tu és sancto; por isso todas as nações virão, e adorarão diante de ti, porque os teus juizos são manifestos.
5 E depois d'isto olhei, e eis que o templo do tabernaculo do testemunho se abriu no céu.
Þá leit ég upp og sá að herbergið, sem kallast hið allra helgasta í musterinu, var opið!
6 E os sete anjos que tinham as sete pragas sairam do templo, vestidos de linho puro e resplandecente, e cingidos com cintos de oiro ao redor de seus peitos.
Englarnir sjö, sem falið hafði verið að leiða fram plágurnar sjö, komu nú út úr musterinu. Þeir voru klæddir skjannahvítum fötum og höfðu gullbelti um brjóst sér.
7 E um dos quatro animaes deu aos sete anjos sete salvas de oiro, cheias da ira de Deus, que vive para todo o sempre. (aiōn g165)
Verurnar fjórar réttu þeim hverjum um sig eina gullskál. Skálarnar voru fullar af reiði Guðs, hans sem lifir um aldir alda. (aiōn g165)
8 E o templo encheu-se com o fumo da gloria de Deus e do seu poder; e ninguem podia entrar no templo, até que se consummassem as sete pragas dos sete anjos.
Reykurinn af dýrð Guðs og mætti hans fyllti musterið, en þangað inn fékk enginn að fara, fyrr en englarnir sjö höfðu lokið við að hella úr reiðiskálunum sjö.

< Apocalipse 15 >