< Objawienie 22 +
1 I pokazał mi czystą rzekę wody życia, przejrzystą jak kryształ, wypływającą z tronu Boga i Baranka.
Síðan benti hann mér á fljót lífsvatnsins. Það rann silfurtært frá hásæti Guðs og lambsins
2 A pośrodku rynku miasta, po obu stronach rzeki, [było] drzewo życia przynoszące owoc dwunastu rodzajów, wydające swój owoc co miesiąc. A liście drzewa [służą] do uzdrawiania narodów.
og niður aðalgötuna. Sitt hvoru megin við fljótið óx lífsins tré og ber það ávöxt tólf sinnum á ári, eina uppskeru í mánuði hverjum, og blöðin eru notuð til lækninga fyrir þjóðirnar.
3 I nie będzie już żadnego przekleństwa. Lecz będzie w nim tron Boga i Baranka, a jego słudzy będą mu służyć.
Í borginni finnst ekkert illt, því að þar er hásæti Guðs og lambsins og þjónar hans munu tilbiðja hann.
4 I będą oglądać jego oblicze, a jego imię [będzie] na ich czołach.
Þeir munu sjá auglit hans og nafn hans mun vera skrifað á enni þeirra.
5 I nocy tam nie będzie, i nie będzie im potrzeba lampy ani światła słońca, bo Pan Bóg będzie im świecił i będą królować na wieki wieków. (aiōn )
Þar verður aldrei nótt og því engin þörf fyrir lampa eða sól, því að Drottinn Guð mun lýsa þeim og þeir munu ríkja um alla eilífð. (aiōn )
6 I powiedział do mnie: Te słowa są wiarygodne i prawdziwe, a Pan, Bóg świętych proroków, posłał swego anioła, aby pokazać swym sługom, co ma się stać wkrótce.
Þá sagði engillinn við mig: „Það sem ég segi nú er áreiðanlegt og satt: „Ég kem skjótt!“Guð, sem segir spámönnum sínum hvað framtíðin ber í skauti, hefur sent engil sinn til að segja ykkur að þetta muni verða innan skamms. Blessaður er sá, sem trúir því, og öllu öðru, sem skráð er í þessa bók.“
7 Oto przyjdę wkrótce: Błogosławiony, który zachowuje słowa proroctwa tej księgi.
8 A ja, Jan, widziałem to wszystko i słyszałem. A gdy usłyszałem i zobaczyłem, upadłem do nóg anioła, który mi to pokazywał, aby oddać mu pokłon.
Ég, Jóhannes, sá þetta allt og heyrði og ég féll að fótum engilsins til þess að tilbiðja hann, því að hann hafði opinberað mér þetta.
9 Lecz powiedział do mnie: Nie rób [tego], bo jestem sługą z tobą i twoimi braćmi prorokami, i z tymi, którzy zachowują słowa tej księgi. Bogu oddaj pokłon.
En hann sagði aftur: „Nei, gerðu þetta ekki. Ég er líka þjónn Jesú eins og þú og bræður þínir, spámennirnir, og allir þeir sem varðveita sannleikann, sem skráður er í þessa bók. Þú skalt tilbiðja Guð, hann einan.“
10 Potem powiedział do mnie: Nie pieczętuj słów proroctwa tej księgi, bo czas jest bliski.
Síðan gaf hann mér þessi fyrirmæli: „Innsiglaðu ekki það, sem þú hefur skrifað, því að það mun rætast innan skamms.
11 Kto krzywdzi, niech nadal wyrządza krzywdę, kto plugawy, niech się nadal plugawi, kto sprawiedliwy, niech nadal będzie sprawiedliwy, a kto święty, niech się nadal uświęca.
Þegar sá tími kemur, munu illgjörðamenn verða önnum kafnir í illsku sinni. Vondir menn munu versna, en góðir batna og hinir heilögu munu helgast enn meira.
12 A oto przyjdę wkrótce, a moja zapłata [jest] ze mną, aby oddać każdemu według jego uczynków.
Sjá, ég kem skjótt og launin hef ég með mér til að gjalda hverjum og einum eftir verkum hans. Ég er upphafið og endirinn, hinn fyrsti og hinn síðasti.
13 Ja jestem Alfa i Omega, początek i koniec, pierwszy i ostatni.
Blessaðir eru þeir að eilífu sem þvo skikkjur sínar.
14 Błogosławieni, którzy wypełniają jego przykazania, aby mieli prawo do drzewa życia i aby weszli przez bramy do miasta.
Þeir komast um hliðin inn í borgina og borða ávextina, sem vaxa á lífsins tré.
15 Na zewnątrz zaś [są] psy, czarownicy, rozpustnicy, mordercy, bałwochwalcy i każdy, kto miłuje i czyni kłamstwo.
Úti fyrir borginni eru þeir sem snúið hafa baki við Guði, töframenn, saurlífismenn, morðingjar, skurðgoðadýrkendur og allir þeir sem elska og iðka lygi.
16 Ja, Jezus, posłałem mojego anioła, aby wam świadczył o tym w kościołach. Ja jestem korzeniem i potomkiem Dawida, jasną gwiazdą poranną.
Ég, Jesús, hef sent engil minn til ykkar, til þess að segja kirkjunni – söfnuði trúaðra – frá öllu þessu. Ég er hvort tveggja: Forfaðir Davíðs og afkomandi hans. Ég er stjarnan skínandi, morgunstjarnan.“
17 A Duch i oblubienica mówią: Przyjdź! A kto słyszy, niech powie: Przyjdź! A kto pragnie, niech przyjdzie, a kto chce, niech darmo weźmie wodę życia.
Andi Guðs og brúðurin segja: „Kom þú!“Komi sá, sem þyrstur er! Hver sem vill, komi og drekki lífsvatnið endurgjaldslaust.
18 Oświadczam zaś każdemu, kto słucha słów proroctwa tej księgi: Jeśli ktoś dołoży [coś] do tego, dołoży mu też Bóg plag opisanych w tej księdze;
Ég segi í fyllstu alvöru við hvern þann sem les þessa bók: Ef einhver bætir einhverju við það, sem hér er skráð, þá mun Guð bæta við líf hans þeim plágum sem þar er lýst.
19 A jeśli ktoś odejmie [coś] ze słów księgi tego proroctwa, odejmie też Bóg jego dział z księgi życia i ze świętego miasta, i z [rzeczy], które są opisane w tej księdze.
Ef einhver tekur burt einhvern af þessum spádómum, þá mun Guð taka frá honum hlut hans í lífsins tré og borginni helgu sem áður var lýst.
20 [Tak] mówi ten, który zaświadcza o tym: Zaprawdę, przyjdę wkrótce. Amen! O tak, przyjdź, Panie Jezu!
Sá, sem þetta hefur sagt, segir: „Já, ég kem skjótt!“Amen! Kom þú Drottinn Jesús!
21 Łaska naszego Pana Jezusa Chrystusa [niech będzie] z wami wszystkimi. Amen.
Náð Drottins Jesú Krists sé með öllum þeim sem hann hefur helgað. Amen.