< Marka 1 >

1 Początek ewangelii Jezusa Chrystusa, Syna Bożego.
Hér hefst hin einstæða frásaga af Jesú Kristi, syni Guðs.
2 Jak jest napisane u Proroków: Oto ja posyłam mego posłańca przed twoim obliczem, który przygotuje twoją drogę przed tobą.
Í bók Jesaja spámanns stendur að Guð muni senda son sinn til jarðarinnar, en áður en hann komi, muni sérstakur sendiboði koma fram og búa heiminn undir komu hans.
3 Głos wołającego na pustyni: Przygotujcie drogę Pana, prostujcie jego ścieżki.
Jesaja sagði: „Þessi sendiboði mun búa í óbyggðinni og predika að sérhver maður verði að bæta líferni sitt til að vera viðbúinn komu Drottins.“
4 Jan chrzcił na pustyni i głosił chrzest pokuty na przebaczenie grzechów.
Þessi sendiboði var Jóhannes skírari. Hann dvaldist í óbyggðinni og boðaði að allir skyldu skírast og láta þannig opinberlega í ljós ákvörðun um að þeir sneru baki við syndinni og tækju á móti fyrirgefningu Guðs.
5 I przychodziła do niego cała kraina judzka i mieszkańcy Jerozolimy, i wszyscy byli chrzczeni przez niego w rzece Jordan, wyznając swoje grzechy.
Fólk frá Jerúsalem og allri Júdeu fór út í Júdeueyðimörkina til að sjá Jóhannes og heyra, og þá sem játuðu syndir sínar skírði hann í ánni Jórdan.
6 Jan ubierał się w sierść wielbłądzią i miał skórzany pas wokół swoich bioder, a jadał szarańczę i miód leśny.
Hann var í fötum úr úlfaldahári, hafði leðurbelti um mittið og nærðist á engisprettum og villihunangi.
7 I głosił: Idzie za mną mocniejszy ode mnie, któremu nie jestem godny, schyliwszy się, rozwiązać rzemyka u jego obuwia.
Hér er dæmi um predikun hans: „Innan skamms mun sá koma sem mér er máttugri, já, svo miklu meiri að ég er ekki einu sinni verður þess að vera þjónn hans.
8 Ja chrzciłem was wodą, ale on będzie was chrzcił Duchem Świętym.
Ég skíri ykkur með vatni en hann mun skíra ykkur með heilögum anda.“
9 A w tych dniach przyszedł Jezus z Nazaretu w Galilei i został ochrzczony przez Jana w Jordanie.
Þá var það dag einn að Jesús kom frá Nasaret í Galíleu og Jóhannes skírði hann í Jórdan.
10 A zaraz, wychodząc z wody, ujrzał rozstępujące się niebiosa i Ducha jak gołębicę zstępującego na niego.
Um leið og Jesús steig upp úr vatninu, sá hann himnana opnast og heilagan anda koma yfir sig í dúfulíki.
11 I rozległ się głos z nieba: Ty jesteś moim umiłowanym Synem, w którym mam upodobanie.
Og rödd af himnum sagði: „Þú ert minn elskaði sonur sem ég hef velþóknun á.“
12 I zaraz Duch zapędził go na pustynię.
Strax að skírninni lokinni knúði heilagur andi Jesú út í eyðimörkina, og þar var hann einn í fjörutíu daga og Satan freistaði hans. Jesús hafðist þar við meðal eyðimerkurdýranna og englar þjónuðu honum.
13 Był tam na pustyni czterdzieści dni, będąc kuszony przez szatana. I przebywał wśród zwierząt, a aniołowie służyli mu.
14 Lecz potem, gdy Jan został wtrącony [do więzienia], Jezus przyszedł do Galilei, głosząc ewangelię królestwa Bożego;
Eftir að Heródes konungur hafði látið fangelsa Jóhannes fór Jesús til Galíleu og boðaði þar fagnaðarerindi Guðs.
15 I mówiąc: Wypełnił się czas i przybliżyło się królestwo Boże. Pokutujcie i wierzcie ewangelii.
„Stundin er komin, “sagði hann. „Guðsríki er nálægt! Snúið ykkur frá syndinni og trúið gleðiboðskapnum.“
16 A przechadzając się nad Morzem Galilejskim, zobaczył Szymona i Andrzeja, jego brata, zarzucających sieć w morze; byli bowiem rybakami.
Dag einn er Jesús gekk fram með Galíleuvatninu sá hann bræðurna Símon og Andrés, þeir voru fiskimenn og voru einmitt þessa stundina að leggja netin.
17 I powiedział do nich Jezus: Pójdźcie za mną, a sprawię, że staniecie się rybakami ludzi.
Jesús kallaði til þeirra og sagði: „Komið og fylgið mér. Ég skal kenna ykkur að veiða menn!“
18 A [oni] natychmiast zostawili swoje sieci i poszli za nim.
Þá yfirgáfu þeir netin og fóru með honum.
19 Gdy zaś odszedł stamtąd nieco dalej, zobaczył Jakuba, syna Zebedeusza, i Jana, jego brata, którzy w łodzi naprawiali sieci.
Í öðrum bát, skammt frá, voru synir Sebedeusar, Jakob og Jóhannes, að bæta net sín.
20 I zaraz ich powołał, a oni zostawili swego ojca Zebedeusza w łodzi z najemnikami i poszli za nim.
Hann kallaði einnig á þá og þeir skildu Sebedeus og verkamennina eftir í bátnum og fóru á eftir honum.
21 Potem weszli do Kafarnaum, a zaraz w szabat [Jezus] wszedł do synagogi i nauczał.
Jesús og félagar hans komu nú til bæjarins Kapernaum og að morgni helgidagsins fóru þeir til samkomuhússins þar sem Gyðingar héldu guðsþjónustur sínar. Þar predikaði Jesús og
22 I zdumiewali się jego nauką, uczył ich bowiem jak ten, który ma moc, a nie jak uczeni w Piśmie.
fólkið undraðist ræðu hans, því að hann talaði eins og sá sem hefur mikið vald en reyndi ekki að sanna mál sitt með sífelldum tilvitnunum í orð annarra eins og venja var.
23 A w ich synagodze był człowiek [mający] ducha nieczystego, który zawołał:
Við guðsþjónustuna var maður haldinn illum anda sem tók að hrópa og kalla:
24 Ach, cóż my z tobą mamy, Jezusie z Nazaretu? Przyszedłeś nas zniszczyć? Wiem, kim jesteś: Świętym Boga.
„Jesús frá Nasaret, af hverju læturðu okkur ekki í friði? Ertu kannski kominn til að gera út af við okkur illu andana? Ég veit hver þú ert, þú ert hinn heilagi sonur Guðs!“
25 I zgromił go Jezus: Zamilcz i wyjdź z niego!
Jesús skipaði andanum að þegja og fara úr manninum.
26 Wtedy duch nieczysty szarpnął nim i zawoławszy donośnym głosem, wyszedł z niego.
Þá æpti illi andinn og hristi manninn ofsalega og fór síðan út af honum.
27 I zdumieli się wszyscy, tak że pytali się między sobą: Cóż to jest? Co to za nowa nauka, że z mocą rozkazuje nawet duchom nieczystym i są mu posłuszne?
Fólkið varð forviða og spurði sín á milli: „Eru þetta ný trúarbrögð? Jafnvel illir andar hlýða honum!“
28 I wieść o nim szybko się rozeszła po całej okolicy wokół Galilei.
Og fréttin af atburði þessum barst hratt um alla Galíleu.
29 A zaraz po wyjściu z synagogi przyszli z Jakubem i Janem do domu Szymona i Andrzeja.
Þegar Jesús og lærisveinar hans yfirgáfu samkomuhúsið fóru þeir heim til Símonar og Andrésar, þar sem tengdamóðir Símonar lá með mikinn hita. Þeir sögðu Jesú þegar frá henni.
30 A teściowa Szymona leżała w gorączce. Od razu też powiedzieli mu o niej.
31 Podszedł więc i podniósł ją, ująwszy za rękę, i natychmiast opuściła ją gorączka. A ona usługiwała im.
Hann gekk að rúminu, tók um hönd hennar og hjálpaði henni að setjast upp og um leið fór hitinn úr henni. Hún klæddi sig og gaf þeim að borða.
32 Kiedy nastał wieczór i zaszło słońce, przynosili do niego wszystkich chorych oraz opętanych.
Um kvöldið fylltist garðurinn við húsið af sjúklingum sem færðir höfðu verið til Jesú, ásamt öðrum sem haldnir voru illum öndum. Mikill fjöldi bæjarbúa stóð fyrir utan og fylgdist með.
33 A całe miasto zgromadziło się przed drzwiami.
34 On zaś uzdrowił wielu cierpiących na różne choroby i wypędził wiele demonów, a nie pozwolił demonom mówić, bo go znały.
Þetta kvöld læknaði Jesús mjög marga og rak illa anda út af mörgum. (Hann bannaði öndunum að tala, því þeir vissu hver hann var.)
35 A wstawszy wczesnym rankiem, przed świtem, wyszedł i udał się na odludne miejsce, i tam się modlił.
Morguninn eftir var Jesús kominn á fætur löngu fyrir dögun og fór einn á óbyggðan stað til að biðjast fyrir.
36 Poszli też za nim Szymon i ci, którzy z nim byli.
Símon og hinir leituðu hann uppi og þegar þeir höfðu fundið hann sögðu þeir: „Allir eru að spyrja um þig.“
37 A znalazłszy go, powiedzieli mu: Wszyscy cię szukają.
38 Wtedy im powiedział: Chodźmy do przyległych miasteczek, abym i tam głosił, bo po to przyszedłem.
En hann svaraði: „Við verðum einnig að fara til hinna þorpanna og predika þar, því til þess er ég kominn.“
39 I głosił w ich synagogach po całej Galilei, i wypędzał demony.
Og Jesús ferðaðist um alla Galíleu, predikaði í samkomuhúsunum og leysti marga undan valdi illu andanna.
40 Wtedy przyszedł do niego trędowaty, upadł przed nim na kolana i prosił go: Jeśli chcesz, możesz mnie oczyścić.
Eitt sinn kom holdsveikur maður, kraup frammi fyrir honum og bað um lækningu. „Þú getur læknað mig ef þú vilt, “sagði hann biðjandi.
41 A Jezus, zdjęty litością, wyciągnął rękę, dotknął go i powiedział do niego: Chcę, bądź oczyszczony!
Jesús fann til með honum, snerti hann og sagði: „Ég vil það! Læknist þú!“
42 Gdy Pan to powiedział, natychmiast trąd go opuścił i został oczyszczony.
Samstundis hvarf holdsveikin og maðurinn varð heilbrigður.
43 A [Jezus] surowo mu przykazał i zaraz go odprawił;
Jesús sagði við hann, ákveðinni röddu: „Farðu nú til prestanna og láttu þá skoða þig. Hafðu hvergi viðdvöl og talaðu ekki við neinn á leiðinni. Taktu með fórnina, sem Móse fyrirskipar þeim, sem læknast af holdsveiki, og þá munu allir sjá að þú ert orðinn heilbrigður.“
44 Mówiąc: Uważaj, abyś nikomu nic nie mówił, ale idź, pokaż się kapłanowi i ofiaruj za swoje oczyszczenie to, co nakazał Mojżesz, na świadectwo dla nich.
45 Lecz on odszedł i zaczął bardzo to rozpowiadać i rozgłaszać, tak że Jezus nie mógł już jawnie wejść do miasta, ale przebywał na zewnątrz, w miejscach odludnych. A [ludzie] zewsząd schodzili się do niego.
En maðurinn sagði öllum sem hann mætti á leiðinni að hann væri heill og þar af leiðandi gat Jesús ekki komið opinberlega til neins bæjar án þess að forvitinn mannfjöldi þyrptist að honum. Hann varð því að hafast við úti í óbyggðinni og þangað streymdi fólkið til hans hvaðanæva að.

< Marka 1 >