< مزامیر 48 >
سرود. مزمور پسران قورَح. خداوند بزرگ است و باید او را در کوه مقدّسش در اورشلیم، ستایش کرد. | 1 |
Mikill er Drottinn! Vegsömum hann, já lofum hann! Hann býr á sínu helga fjalli í Jerúsalem.
چه زیباست صهیون، آن کوه بلند خدا، آن شهر پادشاه بزرگ، که موجب شادی تمام مردم جهان میباشد! | 2 |
Fallegt er Síonfjall í norðri. Fjallið sem þjóðin elskar, þar sem konungurinn mikli býr.
خدا در دژهای اورشلیم است، او خود را همچون محافظ آن نمایان خواهد ساخت. | 3 |
Drottinn sjálfur er verndari Jerúsalem.
پادشاهان جهان متحد شدند تا به اورشلیم حمله کنند. | 4 |
Konungar jarðarinnar sátu þar ráðstefnu. Þeir skoðuðu borgina.
اما وقتی آن را دیدند، شگفتزده شده، گریختند. | 5 |
Þeir urðu agndofa, hræddir og flýðu.
در آنجا ترس، آنان را فرا گرفت و همچون زنی در حال زایمان، وحشتزده شدند. | 6 |
Hátign Jerúsalem skelfdi þá. Þeir urðu magnþrota eins og kona sem fæðir barn!
تو ای خدا، آنان را مانند کشتیهای تَرشیش که باد شرقی آنها را در هم میکوبد، نابود کردی. | 7 |
Því að með austanvindinum einum tortímir þú heilum her!
آنچه دربارهٔ کارهای خداوند شنیده بودیم، اینک با چشمان خود در شهر خداوند لشکرهای آسمان میبینیم: او اورشلیم را برای همیشه پایدار نگه خواهد داشت. | 8 |
Dýrð þín, Jerúsalem, er á allra vörum. Þú ert borgin þar sem Guð býr, hann sem ríkir yfir hersveitum himinsins. Við höfum séð hana eigin augum! Guð hefur reist Jerúsalem. Hún mun standa að eilífu.
ای خدا، ما در داخل خانهٔ تو، به رحمت و محبت تو میاندیشیم. | 9 |
Drottinn, í musterinu hugleiðum við kærleika þinn.
تو مورد ستایش همهٔ مردم هستی؛ آوازهٔ تو به سراسر جهان رسیده است؛ دست راستت سرشار از عدالت است. | 10 |
Nafn þitt er þekkt um alla jörðina. Þú ert lofaður um víða veröld vegna hjálpræðis þíns. Vegsemd þín breiðist um allan heim því alls staðar framkvæmir þú réttlætisverk.
بهسبب داوریهای عادلانهٔ تو ساکنان صهیون شادی میکنند و مردم یهودا به وجد میآیند. | 11 |
Gleð þig, Jerúsalem! Gleð þig Júdaættkvísl! Því að Guð mun vissulega láta þig ná rétti þínum.
ای قوم خدا، صهیون را طواف کنید و برجهایش را بشمارید. | 12 |
Komið og skoðið borgina! Gangið um og teljið turnana!
به حصار آن توجه کنید و قلعههایش را از نظر بگذرانید. آن را خوب نگاه کنید تا بتوانید برای نسل آینده آن را بازگو کنید و بگویید: | 13 |
Lítið á múrinn og sjáið hallirnar og segið komandi kynslóð frá því að slíkur sé Drottinn!
«این خدا، خدای ماست و تا به هنگام مرگ او ما را هدایت خواهد کرد.» | 14 |
Hann mun leiða okkur um aldur og ævi.