< مزامیر 34 >

مزمور داوود، زمانی که نزد اَبیمِلِک خود را به دیوانگی زد، و او داوود را از آنجا بیرون راند. خداوند را در هر زمان ستایش خواهم کرد؛ شکر و سپاس از او پیوسته بر زبانم جاری خواهد بود. 1
Ég vil lofa Drottin öllum stundum, vegsama hann seint og snemma.
جان من به خداوند افتخار می‌کند؛ فروتنان و بینوایان این را خواهند شنید و خوشحال خواهند شد. 2
Ég hrósa mér af Drottni. Hinir hógværu hlusta og öðlast nýjan kjark.
بیایید با من عظمت خداوند را اعلام کنید؛ بیایید با هم نام او را ستایش کنیم! 3
Lofið Drottin ásamt mér, tignum í sameiningu nafn hans.
خداوند را به کمک طلبیدم و او مرا اجابت فرمود و مرا از همهٔ ترسهایم رها ساخت. 4
Ég hrópaði til hans og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því sem ég hræddist.
کسانی که به سوی او نظر می‌کنند از شادی می‌درخشند؛ آنها هرگز سرافکنده نخواهند شد. 5
Lítið til hans og gleðjist og þið munuð ekki verða til skammar.
این حقیر فریاد برآورد و خداوند صدای او را شنید و او را از همهٔ مشکلاتش رهانید. 6
Ég var vesæll og aumur, en ég hrópaði til Drottins. Drottinn heyrði hróp mitt og frelsaði frá öllu því sem ég hræddist.
فرشتهٔ خداوند دور آنانی که از خداوند می‌ترسند و او را گرامی می‌دارند حلقه می‌زند و ایشان را از خطر می‌رهاند. 7
Engill Drottins stendur vörð um þá sem óttast hann, og hann bjargar þeim.
بچشید و ببینید که خداوند نیکوست! خوشا به حال کسانی که به او پناه می‌برند! 8
Finndu og sjáðu hve Guð er góður! Sæll er sá sem leitar hælis hjá honum.
ای همهٔ عزیزان خداوند، او را گرامی بدارید؛ زیرا کسانی که ترس و احترام او را در دل دارند هرگز محتاج و درمانده نخواهند شد. 9
Treystið Drottni og sýnið honum lotningu – óttist hann – því að þeir sem óttast hann líða engan skort.
شیرها نیز گرسنگی می‌کشند، اما طالبان خداوند از هیچ نعمتی بی‌بهره نیستند. 10
Ung ljón búa við skort en þeir sem leita Drottins fara einskis góðs á mis.
ای فرزندان، بیایید تا به شما درس خداترسی یاد بدهم. به من گوش کنید! 11
Börnin góð, komið og ég mun kenna ykkur að óttast Drottin. Það er mikilvægt.
کیست که می‌خواهد زندگی خوب و عمر طولانی داشته باشد؟ 12
Viljið þið lifa langa og góða ævi?
پس، زبانت را از بدی و دروغ حفظ کن. 13
Gætið þá tungu ykkar! Segið aldrei ósatt orð.
آری، از بدی دوری کن و نیکویی و آرامش را پیشهٔ خود ساز. 14
Haldið ykkur frá öllu illu og ástundið það sem gott er. Reynið að lifa í sátt við aðra menn og keppið eftir friði.
چشمان خداوند بر عادلان است و گوشهایش به فریاد کمک ایشان. 15
Því að augu Drottins hvíla á hinum réttlátu og hann hlustar eftir bænum þeirra.
اما روی خداوند بر ضد بدکاران است و سرانجام، اثر آنها را از روی زمین محو خواهد ساخت. 16
En öllum óguðlegum mun Drottinn eyða og afmá minningu þeirra af jörðinni.
نیکان فریاد برآوردند و خداوند صدای ایشان را شنید و آنها را از تمام سختیهایشان رهانید. 17
Þegar réttlátir hrópa, þá heyrir Drottinn og frelsar þá úr nauðum.
خداوند نزدیک دلشکستگان است؛ او آنانی را که امید خود را از دست داده‌اند، نجات می‌بخشد. 18
Já, Drottinn er nálægur öllum þeim sem hafa auðmjúkt hjarta. Hann frelsar þá sem í einlægni og auðmýkt iðrast synda sinna.
مشکلات شخص عادل زیاد است، اما خداوند او را از همهٔ مشکلاتش می‌رهاند. 19
Góður maður kemst oft í vanda – fær sinn skammt af mótlæti – en Drottinn á lausn við öllu slíku.
خداوند تمام استخوانهای او را حفظ می‌کند و نمی‌گذارد حتی یکی از آنها شکسته شود. 20
Jafnvel gegn slysum verndar Drottinn hann.
شرارت آدم شرور او را خواهد کشت؛ و دشمنان شخص عادل مجازات خواهند شد. 21
Ógæfan eltir og drepur óguðlegan mann og þeir sem hata réttláta bíða síns dóms.
خداوند جان خدمتگزاران خود را نجات می‌دهد؛ کسانی که به او پناه می‌برند، محکوم و مجازات نخواهند شد. 22
En Drottinn frelsar líf þjóna sinna. Enginn sem leitar hælis hjá honum verður dæmdur sekur.

< مزامیر 34 >