< مزامیر 69 >

برای سالار مغنیان بر سوسنها. مزمور داود خدایا مرا نجات ده! زیرا آبها به‌جان من درآمده است. ۱ 1
Frelsaðu mig, ó Guð, því að vatnið hækkar sífellt
در خلاب ژرف فرورفته‌ام، جایی که نتوان ایستاد. به آبهای عمیق درآمده‌ام و سیل مرا می‌پوشاند. ۲ 2
og ég sekk æ dýpra í þessa botnlausu leðju.
از فریاد خودخسته شده‌ام و گلوی من سوخته و چشمانم ازانتظار خدا تار گردیده است. ۳ 3
Ég er útgrátinn og örmagna, hálsinn þurr og sár og augun þrútin. Góði Guð, bjargaðu mér!
آنانی که بی‌سبب ازمن نفرت دارند، از مویهای سرم زیاده‌اند ودشمنان ناحق من که قصد هلاکت من دارندزورآورند. پس آنچه نگرفته بودم، رد کردم. ۴ 4
Þeir eru margir sem hata mig að ástæðulausu, fjöldi manna sem brugga mér banaráð. Þó er ég saklaus. Þeir heimta að ég bæti það sem ég hef ekki brotið!
‌ای خدا، تو حماقت مرا می‌دانی و گناهانم از تومخفی نیست. ۵ 5
Ó, Guð, þú þekkir heimsku mína og syndir.
‌ای خداوند یهوه صبایوت، منتظرین تو به‌سبب من خجل نشوند. ای خدای اسرائیل، طالبان تو به‌سبب من رسوا نگردند. ۶ 6
Drottinn Guð, þú sem ræður hersveitum himnanna, láttu mig ekki verða til hneykslunar þeim sem treysta þér. Þú Guð Ísraels, forðaðu mér frá því að valda þeim vonbrigðum,
زیرا به‌خاطر تو متحمل عار گردیده‌ام ورسوایی روی من، مرا پوشیده است. ۷ 7
þó svo að þín vegna sé ég hæddur og smáður.
نزدبرادرانم اجنبی شده‌ام و نزد پسران مادر خودغریب. ۸ 8
Jafnvel bræður mínir sniðganga mig!
زیرا غیرت خانه تو مرا خورده است وملامت های ملامت کنندگان تو بر من طاری گردیده. ۹ 9
Guð, þú ert í huga mér öllum stundum og um musteri þitt hugsa ég. Og vegna þess að ég held uppi málstað þínum, hata þeir mig, rétt eins og þig.
روزه داشته، جان خود را مثل اشک ریخته‌ام. و این برای من عار گردیده است. ۱۰ 10
Ég hef fastað og iðrast frammi fyrir þér, en þeir hæddu mig engu að síður.
پلاس را لباس خود ساخته‌ام و نزد ایشان ضرب‌المثل گردیده‌ام. ۱۱ 11
Ég klæddist hærusekk – tákni auðmýktar og iðrunar – og þá ortu þeir um mig níðvísu!
دروازه نشینان درباره من حرف می‌زنند و سرود می‌گساران گشته‌ام. ۱۲ 12
Ég er nýjasta fréttin í bænum og jafnvel rónarnir spotta mig!
و اما من، ای خداوند دعای خود را در وقت اجابت نزد تو می‌کنم. ای خدا در کثرت رحمانیت خود و راستی نجات خود مرا مستجاب فرما. ۱۳ 13
En ég held áfram að biðja til þín, Drottinn, og gefst ekki upp, því að þú hlustar! Svaraðu mér með blessun þinni og miskunnaðu mér.
مرا از خلاب خلاصی ده تا غرق نشوم و ازنفرت کنندگانم و از ژرفیهای آب رستگار شوم. ۱۴ 14
Dragðu mig upp úr leðjunni, Drottinn, ég finn að ég er að sökkva! Forðaðu mér frá óvinum mínum, úr þessum hræðilega pytti!
مگذار که سیلان آب مرا بپوشاند و ژرفی مراببلعد و هاویه دهان خود را بر من ببندد. ۱۵ 15
Láttu ekki flóðið taka mig, hringiðuna svelgja mig!
‌ای خداوند مرا مستجاب فرما زیرا رحمت تونیکوست. به کثرت رحمانیتت بر من توجه نما. ۱۶ 16
Ó, Drottinn, svaraðu bænum mínum, vegna gæsku þinnar og náðar við mig.
و روی خود را از بنده ات مپوشان زیرا در تنگی هستم مرا بزودی مستجاب فرما. ۱۷ 17
Snúðu ekki við mér bakinu, því að ég er í nauðum staddur! Flýttu þér! Komdu og frelsaðu mig!
به‌جانم نزدیک شده، آن را رستگار ساز. به‌سبب دشمنانم مرا فدیه ده. ۱۸ 18
Drottinn, komdu og bjargaðu mér! Leystu mig undan ofríki óvina minna.
تو عار و خجالت و رسوایی مرا می‌دانی وجمیع خصمانم پیش نظر تواند. ۱۹ 19
Þú sérð þá og þekkir háðsglósur þeirra, hvernig þeir níða mig niður.
عار، دل مراشکسته است و به شدت بیمار شده‌ام. انتظارمشفقی کشیدم، ولی نبود و برای تسلی دهندگان، اما نیافتم. ۲۰ 20
Háðsyrði þeirra hafa sært mig djúpu sári og andi minn örmagnast. Ó, ef einhver hefði sýnt mér samúð og einhver viljað hugga mig!
مرا برای خوراک زردآب دادند وچون تشنه بودم مرا سرکه نوشانیدند. ۲۱ 21
Þeir færðu mér eitraðan mat – malurt – og edik við þorstanum.
پس مائده ایشان پیش روی ایشان تله باد و چون مطمئن هستند دامی باشد. ۲۲ 22
Verði gleði þeirra að sorg og friður þeirra að skelfingu.
چشمان ایشان تارگردد تا نبینند. و کمرهای ایشان را دائم لرزان گردان. ۲۳ 23
Myrkur komi yfir þá, blinda og ringulreið.
خشم خود را بر ایشان بریز و سورت غضب تو ایشان را دریابد. ۲۴ 24
Reiði þín upptendrist gegn þeim og eldur þinn tortími þeim.
خانه های ایشان مخروبه گردد و در خیمه های ایشان هیچ‌کس ساکن نشود. ۲۵ 25
Leggðu hús þeirra í rúst svo að þar búi enginn framar.
زیرا برکسی‌که تو زده‌ای جفامی کنند و دردهای کوفتگان تو را اعلان می نمایند. ۲۶ 26
Því að þeir ofsækja þann sem þú hefur slegið og hlæja að kvöl þess sem þú hefur gegnumstungið.
گناه بر گناه ایشان مزید کن و درعدالت تو داخل نشوند. ۲۷ 27
Skráðu hjá þér allar syndir þeirra, já láttu enga gleymast.
از دفتر حیات محوشوند و با صالحین مرقوم نگردند. ۲۸ 28
Strikaðu þá út af listanum yfir þá sem fá að lifa, leyfðu þeim ekki að njóta lífsins með réttlátum.
و اما من، مسکین و دردمند هستم. پس‌ای خدا، نجات تو مرا سرافراز سازد. ۲۹ 29
Ó, Guð, frelsaðu mig úr þessari neyð! Ég veit að þú munt bjarga mér!
و نام خدا رابا سرود تسبیح خواهم خواند و او را با حمدتعظیم خواهم نمود. ۳۰ 30
Ég lofa Guð í ljóði, mikla hann með lofsöng.
و این پسندیده خداخواهد بود، زیاده از گاو و گوساله‌ای که شاخها وسمها دارد. ۳۱ 31
Það mun gleðja hann meira en margs konar fórnir.
حلیمان این را دیده، شادمان شوند، و‌ای طالبان خدا دل شما زنده گردد، ۳۲ 32
Hinir auðmjúku munu sjá að Drottinn hjálpar mér og þeir munu gleðjast. Já, gleðjist, þið sem leitið Guðs!
زیرا خداوند فقیران را مستجاب می‌کند واسیران خود را حقیر نمی شمارد. ۳۳ 33
Því að Drottinn heyrir hróp hinna snauðu, og snýr ekki við þeim bakinu.
آسمان وزمین او را تسبیح بخوانند. آبها نیز و آنچه در آنهامی جنبد. ۳۴ 34
Himinn og jörð, lofið Drottin, og hafið og allt sem í því er!
زیرا خدا صهیون را نجات خواهدداد و شهرهای یهودا را بنا خواهد نمود تا در آنجاسکونت نمایند و آن را متصرف گردند. ۳۵ 35
Því að Guð mun frelsa Jerúsalem og endurreisa borgirnar í Júda og þjóð hans mun búa við öryggi.
وذریت بندگانش وارث آن خواهند شد و آنانی که نام او را دوست دارند، در آن ساکن خواهندگردید. ۳۶ 36
Börnin munu erfa landið og þeir sem elska Drottin njóta þar friðar og velgengni.

< مزامیر 69 >