< Salmenes 84 >

1 Til songmeisteren, etter Gittit; av Korahs born, ein salme. Kor elskelege dine bustader er, Herre, allhers drott!
Ó, hve musteri þitt er yndislegt, þú Drottinn hersveitanna.
2 Mi sjæl lengtar, ja naudstundar etter Herrens fyregardar; mitt hjarta og mitt kjøt ropar av fagnad til den livande Gud.
Mig langar svo mjög, já ég þrái, að nálgast þig, hinn lifandi Guð.
3 Sporven hev og funne seg eit hus, og svala eit reir der ho hev lagt sine ungar - dine altar, Herre, allhers drott, min konge og min Gud!
Jafnvel spörvum og svölum leyfist að búa sér hreiður innan um ölturu þín og eiga þar unga sína. Þú Drottinn hinna himnesku hersveita, konungur minn og Guð minn!
4 Sæle er dei som bur i ditt hus! dei skal alltid lova deg. (Sela)
Sælir eru þeir sem fá að búa í musteri þínu og syngja þér lof.
5 Sæl er den mann som hev sin styrke i deg, dei som hev hug til å fara dei jamne vegar.
Sælir eru þeir sem fá styrk frá þér og þrá það eitt að ganga veg þinn.
6 Når dei fer gjenom tåredalen, gjer dei honom til ein kjeldevang, ja, tidlegt regn legg velsigning yver honom.
Þegar þeir ganga gegnum táradalinn, þá breytir þú honum í vatnsríka vin og haustregrúð færir þeim blessun.
7 Dei gjeng frå kraft til kraft, dei stig fram for Gud på Sion.
Þeir styrkjast á göngunni og fá að lokum að ganga fram fyrir Drottin í musteri hans á Síon.
8 Herre Gud, allhers drott, høyr mi bøn! Vend øyra til, Jakobs Gud! (Sela)
Drottinn, Guð hersveitanna, heyrðu bæn mína! Hlusta þú Guð Ísraels.
9 Gud, vår skjold, sjå hit og skoda andlitet til honom du hev salva!
Guð, þú ert vörn okkar, miskunna honum sem þú smurðir til konungs.
10 For ein dag i dine fyregardar er betre enn tusund andre; eg vil heller standa ved dørstokken i min Guds hus enn bu i tjeldi til gudløysa.
Einn dagur í musteri þínu er betri en þúsund aðrir sem eytt er á öðrum stað! Frekar vildi ég vera dyravörður í musteri Guðs míns, en búa í höllum óguðlegra.
11 For Gud Herren er sol og skjold, nåde og ære gjev Herren, han held ikkje undan noko godt frå deim som ferdast i uskyld.
Því að Drottinn er okkur ljós og skjöldur. Vegsemd og náð veitir hann. Hann neitar þeim ekki um nein gæði sem hlýða honum.
12 Herre, allhers drott, sæl er den mann som set si lit til deg!
Drottinn hersveitanna, sæll er sá maður sem treystir þér.

< Salmenes 84 >