< Salmenes 67 >
1 Til songmeisteren på strengleik; ein salme, ein song. Gud vere oss nådig og velsigne oss, han late si åsyn lysa hjå oss (Sela)
Ó, veittu okkur miskunn þína og náð! Leyfðu okkur að sjá þig og kærleika þinn.
2 so dei må kjenna din veg på jordi, di frelse hjå alle heidningar.
Leyfðu öllum mönnum að fá að kynnast þér og þekkja hjálpræði þitt.
3 Folki skal prisa deg, Gud, folki skal prisa deg alle saman.
Allar þjóðir skulu lofa Drottin.
4 Folkeslagi skal gledast og fagna seg høgt; for du dømer folki med rett, og folkeslagi på jordi leider du. (Sela)
Þær skulu fagna og gleðjast, því að þú færir þeim réttlæti, og leiðir þær um réttan veg.
5 Folki skal prisa deg, Gud, folki skal prisa deg alle saman.
Allur heimurinn lofi þig, ó Guð! Já, allar þjóðir í heiminum flytji þér þakkargjörð!
6 Landet hev gjeve si grøda; Gud, vår Gud velsignar oss.
Því að uppskera jarðarinnar varð mikil og Guð, hefur blessað okkur ríkulega.
7 Gud velsignar oss, og alle heimsens endar skal ottast honom.
Og hann blessi okkur áfram svo að allar þjóðir megi óttast hann og elska.