< Salmenes 149 >
1 Halleluja! Syng Herren ein ny song, hans lov i samlingi av dei gudlege!
Hallelúja! Lofið Drottin! Syngið honum nýjan söng. Lofsyngið honum öll þjóðin.
2 Israel glede seg i sin skapar, Sions søner frygde seg for sin konge!
Ó, Ísrael, gleð þig yfir skapara þínum. Þið sem búið í Jerúsalem, fagnið yfir konungi ykkar!
3 Dei skal lova hans namn med dans, syngja for honom til pauka og cither.
Lofið nafn hans með gleðidansi og leikið fyrir hann á bumbur og gígjur.
4 For Herren hev hugnad i sitt folk, han pryder spaklyndte med frelsa.
Drottinn hefur unun af lýð sínum. Hann frelsar hina auðmjúku.
5 Dei gudlege frygdar seg i herlegdom, dei ropar av fagnad på sine lægje.
Hinir trúuðu gleðjist með sæmd og syngi fagnandi í hvílum sínum.
6 Lovsong for Gud er i deira munn, og eit tvieggja sverd i deira hand,
Lofið hann, þið fólk hans!
7 til å fullføra hemn yver heidningarne, refsing yver folkeslagi,
Framkvæmið refsingu hans á þjóðunum með tvíeggjuðu sverði.
8 til å binda deira kongar med lekkjor og deira storfolk med jarnband,
Setjið konunga þeirra og fyrirmenn í járn og fullnægið á þeim skráðum dómi.
9 til å fullføra fyreskriven dom yver deim. Æra er dette for alle hans trugne. Halleluja!
Drottinn er vegsemd þjóðar sinnar. Hallelúja!