< Salmenes 138 >
1 Av David. Eg vil prisa deg av alt mitt hjarta, for augo på gudarne vil eg syngja deg lov.
Drottinn, ég þakka þér af öllu hjarta! Ég vil lofsyngja þér í áheyrn englanna á himnum.
2 Eg vil kasta meg ned framfyre ditt heilage tempel, eg vil takka ditt namn for di miskunn og for din truskap; for du hev gjort ditt ord herlegt yver alt ditt namn.
Ég vil falla fram fyrir þínu heilaga musteri, þakka þér elsku þína og trúfesti, og loforð þín sem þú hefur innsiglað með þínu mikilfenglega nafni.
3 Den dagen eg ropa, svara du meg, du gjorde meg frihuga, styrkte mi sjæl.
Þegar ég bið, þá heyrir þú bænir mínar, styrkir mig og hughreystir.
4 Herre, alle kongar på jordi skal prisa deg, når dei fær høyra ordi av din munn.
Konungar jarðarinnar skulu þakka þér, Drottinn, því að allir heyra þeir rödd þína.
5 Og dei skal syngja um Herrens vegar; for Herrens æra er stor,
Já, þeir skulu syngja um verk Drottins, því að mikil er dýrð hans.
6 for Herren er høg og ser til den låge, og den stormodige kjenner han langan veg.
En þótt Drottinn sé mikill, þá lýtur hann að hinum lítilmótlegu, en hrokafullir halda sig fjarri.
7 Um eg ferdast midt i naudi, held du meg i live, mot harmen til mine fiendar retter du ut di hand, og ho frelser meg, di høgre hand.
Þótt ég sé umvafinn erfiðleikum, muntu sjá um að allt fari vel. Þú réttir fram hnefann gegn óvinum mínum. Kraftur þinn mun frelsa mig.
8 Herren vil fullføra sitt verk for meg. Herre, di miskunn varer æveleg; det verk dine hender hev gjort, må du ikkje gjeva upp!
Drottinn mun leysa úr öllum mínum málum – því að Drottinn, miskunn þín varir að eilífu. Yfirgef mig ekki, því að ég er verk handa þinna.