< Salmenes 54 >
1 Til sangmesteren, med strengelek; en læresalme av David, da sifittene kom og sa til Saul: David holder sig skjult hos oss. Gud, frels mig ved ditt navn, og hjelp mig til min rett ved din kraft!
Sálmur eftir Davíð, ortur þegar menn frá Síf reyndu að svíkja hann í hendur Sál konungs. Komdu í mætti þínum, ó Guð, og bjargaðu mér! Verndaðu mig með krafti þínum!
2 Gud, hør min bønn, vend øret til min munns ord!
Bænheyrðu mig,
3 For fremmede har reist sig imot mig, og voldsmenn står mig efter livet; de har ikke Gud for øie. (Sela)
því að ofbeldismenn hafa risið gegn mér – heiðingjar sem ekki trúa á þig, sækjast eftir lífi mínu.
4 Se, Gud hjelper mig, Herren er den som opholder mitt liv.
En Guð er minn hjálpari. Hann er vinur minn!
5 Det onde skal falle tilbake på mine fiender; utrydd dem i din trofasthet!
Fyrir hans tilverknað mun illska þeirra koma þeim sjálfum í koll. Efndu loforð þitt, Guð, og þurrkaðu út þessa illvirkja.
6 Med villig hjerte vil jeg ofre til dig; jeg vil prise ditt navn, Herre, fordi det er godt.
Glaður kem ég fram fyrir þig með fórn mína. Ég lofa nafn þitt, Drottinn, því það er gott.
7 For av all nød frir han mig ut, og på mine fiender ser mitt øie med lyst.
Guð hefur frelsað mig frá dauða og yfirbugað óvini mína.