< Salmenes 149 >
1 Halleluja! Syng Herren en ny sang, hans pris i de frommes forsamling!
Hallelúja! Lofið Drottin! Syngið honum nýjan söng. Lofsyngið honum öll þjóðin.
2 Israel glede sig i sin skaper, Sions barn fryde sig i sin konge!
Ó, Ísrael, gleð þig yfir skapara þínum. Þið sem búið í Jerúsalem, fagnið yfir konungi ykkar!
3 De skal love hans navn med dans, lovsynge ham til pauke og citar.
Lofið nafn hans með gleðidansi og leikið fyrir hann á bumbur og gígjur.
4 For Herren har behag i sitt folk, han pryder de saktmodige med frelse.
Drottinn hefur unun af lýð sínum. Hann frelsar hina auðmjúku.
5 De fromme skal fryde sig i herlighet, de skal juble på sitt leie.
Hinir trúuðu gleðjist með sæmd og syngi fagnandi í hvílum sínum.
6 Lovsang for Gud er i deres munn og et tveegget sverd i deres hånd,
Lofið hann, þið fólk hans!
7 for å fullbyrde hevn over hedningene, straff over folkene,
Framkvæmið refsingu hans á þjóðunum með tvíeggjuðu sverði.
8 for å binde deres konger med lenker og deres fornemme menn med jernbånd,
Setjið konunga þeirra og fyrirmenn í járn og fullnægið á þeim skráðum dómi.
9 for å fullbyrde foreskreven straffedom over dem. Dette er en ære for alle hans fromme. Halleluja!
Drottinn er vegsemd þjóðar sinnar. Hallelúja!