< Matteus 21 >

1 Og da de kom nær til Jerusalem og var kommet til Betfage ved Oljeberget, da sendte Jesus to disipler avsted og sa til dem:
Jesús og lærisveinar hans nálguðust nú Jerúsalem. Þegar þeir áttu skammt ófarið til þorpsins Betfage á Olíufjallinu, sendi hann tvo þeirra þangað á undan sér.
2 Gå inn i den by som ligger rett for eder, og straks skal I finne en aseninne bundet og en fole hos den; løs dem, og før dem til mig!
„Þegar þið komið inn í þorpið, munuð þið finna ösnu bundna og fola hjá henni. Leysið þau og færið mér.
3 Og dersom nogen sier noget til eder, da skal I si: Herren har bruk for dem; så skal han straks sende dem.
Ef einhver spyr hvað þið séuð að gera, skuluð þið svara: „Drottinn þarfnast þeirra, “og þá mun spyrjandinn láta ykkur afskiptalausa.“
4 Men dette skjedde forat det skulde opfylles som er talt ved profeten, som sier:
Með þessu rættist gamall spádómur sem er svona:
5 Si til Sions datter: Se, din konge kommer til dig, saktmodig og ridende på et asen, på trældyrets fole.
„Segið Jerúsalem að konungur hennar sé að koma, auðmjúkur og ríðandi á ösnufola!“
6 Disiplene gikk da avsted og gjorde som Jesus bød dem;
Lærisveinarnir tveir gerðu eins og þeim var sagt
7 de hentet aseninnen og folen, og la sine klær på dem; og han satte sig oppå.
og komu með ösnuna og folann til Jesú. Þeir lögðu síðan yfirhafnir sínar á folann og Jesús settist á bak.
8 Og størstedelen av folket bredte sine klær på veien, andre hugg grener av trærne og strødde dem på veien,
Þá breiddu flestir viðstaddra yfirhafnir sínar á veginn en aðrir skáru greinarnar af trjánum og dreifðu þeim á veginn.
9 og folket som gikk foran og fulgte efter, ropte: Hosianna Davids sønn! Velsignet være han som kommer i Herrens navn! Hosianna i det høieste!
Allt fólkið gekk á undan og hrópaði: „Guð blessi konunginn, son Davíðs! Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins! Drottinn, sendu honum hjálp þína frá himnum.“
10 Og da han drog inn i Jerusalem, kom hele byen i bevegelse og sa: Hvem er dette?
Allt komst í uppnám í Jerúsalem við komu Jesú og fólkið þar spurði: „Hver er þetta?“
11 Men folket sa: Dette er profeten Jesus fra Nasaret i Galilea.
Mannfjöldinn, sem fylgdi honum, svaraði þá: „Þetta er Jesús, spámaðurinn frá Nasaret í Galíleu.“
12 Og Jesus gikk inn i Guds tempel og drev ut alle dem som solgte og kjøpte i templet, og pengevekslernes bord og duekremmernes stoler veltet han,
Jesús gekk inn í musterið og rak kaupmennina, sem þar voru, á dyr. Hratt um stöllum dúfnasalanna og borðum þeirra sem skiptu peningum. Hann sagði:
13 og han sa til dem: Det er skrevet: Mitt hus skal kalles et bedehus. Men I gjør det til en røverhule.
„Biblían segir: „Musteri mitt á að vera bænastaður, en þið hafið gert það að ræningjabæli!““
14 Og det kom blinde og halte til ham i templet, og han helbredet dem.
Blindir menn og bæklaðir streymdu til hans og hann læknaði þá í musterinu.
15 Men da yppersteprestene og de skriftlærde så de undergjerninger han gjorde, og barna som ropte i templet: Hosianna Davids sønn! da blev de vrede og sa til ham:
Þegar æðstu prestarnir og leiðtogarnir sáu þessi dásamlegu kraftaverk og heyrðu börnin hrópa í musterinu: „Guð blessi son Davíðs!“urðu þeir gramir og sögðu við hann: „Heyrirðu hvað börnin segja?“
16 Hører du hvad disse sier? Men Jesus sa til dem: Ja! Har I aldri lest: Av umyndiges og diendes munn har du beredt dig lovprisning?
„Já, “svaraði Jesús, „hafið þið aldrei lesið þetta: „Jafnvel börnin munu lofa hann.““
17 Og han forlot dem og gikk utenfor byen til Betania, og var der natten over.
Síðan fór Jesús til Betaníu og gisti þar um nóttina.
18 Om morgenen, da han gikk til byen igjen, blev han hungrig,
Á leiðinni til Jerúsalem, morguninn eftir, fann hann til svengdar.
19 og da han så et fikentre ved veien, gikk han bort til det, men fant ikke noget på det uten bare blad. Da sa han til det: Aldri i evighet skal det mere vokse frukt på dig. Og straks visnet fikentreet. (aiōn g165)
Þá tók hann eftir fíkjutré, sem stóð rétt við veginn. Hann gekk að trénu til að athuga hvort á því væru nokkrar fíkjur, en svo var ekki, einungis lauf. Þá sagði hann við tréð: „Upp frá þessu munt þú aldrei bera ávöxt!“Rétt á eftir visnaði tréð. (aiōn g165)
20 Og da disiplene så det, undret de sig og sa: Hvorledes gikk det til at fikentreet straks visnet?
Lærisveinarnir urðu forviða og spurðu: „Hvernig gat tréð visnað svona fljótt?“
21 Men Jesus svarte og sa til dem: Sannelig sier jeg eder: Dersom I har tro og ikke tviler, da skal I ikke alene kunne gjøre dette med fikentreet, men endog om I sier til dette fjell: Løft dig op og kast dig i havet, så skal det skje;
„Sannleikurinn er sá, “svaraði Jesús, „að ef þið trúið án þess að efast, þá getið þið gert slíka hluti og jafnvel enn meiri. Þið gætuð til dæmis sagt við þetta fjall: „Flyttu þig út í sjó, “og það mundi hlýða.
22 og alt det I beder om med tro i eders bønn, det skal I få.
Þið getið fengið allt, já allt, sem þið biðjið um – ef þið trúið.“
23 Og da han var kommet inn i templet og lærte der, gikk yppersteprestene og folkets eldste til ham og sa: Med hvad myndighet gjør du dette, og hvem har gitt dig denne myndighet?
Þegar Jesús var kominn í musterið og farinn að kenna, komu æðstu prestarnir og aðrir leiðtogar þjóðarinnar. Þeir kröfðust þess að hann segði þeim hver hefði gefið honum vald til að reka kaupmennina út daginn áður.
24 Jesus svarte og sa til dem: Også jeg vil spørre eder om en ting; sier I mig det, da skal også jeg si eder med hvad myndighet jeg gjør dette.
„Það skal ég segja ykkur, ef þið svarið einni spurningu fyrst, “sagði Jesús.
25 Johannes' dåp, hvorfra var den? fra himmelen eller fra mennesker? Da tenkte de ved sig selv og sa: Sier vi: Fra himmelen, da sier han til oss: Hvorfor trodde I ham da ikke?
„Sendi Guð Jóhannes skírara? Já, eða nei!“Þeir báru saman ráð sín: „Ef við segjum að Guð hafi sent hann, þá mun hann spyrja af hverju við höfum þá ekki trúað honum.
26 Men sier vi: Fra mennesker, da frykter vi for folket; for alle holder Johannes for en profet.
En ef við segjum að Guð hafi ekki sent hann, þá mun fólkið ráðast á okkur, því að það telur að Jóhannes hafi verið spámaður.“
27 De svarte da Jesus og sa: Vi vet det ikke. Da sa også han til dem: Så sier heller ikke jeg eder med hvad myndighet jeg gjør dette.
Að lokum svöruðu þeir: „Við vitum það ekki.“„Þá svara ég ekki heldur spurningu ykkar, “sagði Jesús.
28 Men hvad tykkes eder? En mann hadde to sønner, og han gikk til den ene og sa: Sønn, gå idag og arbeid i min vingård!
„En hvað segið þið annars um þetta: Maður nokkur átti tvo syni. Hann sagði við annan: „Sonur minn, þú skalt vinna í víngarðinum í dag.“
29 Men han svarte: Jeg vil ikke. Men siden angret han det og gikk.
„Æ, nei, ég nenni því ekki, “svaraði hann, en seinna sá hann sig um hönd og fór.
30 Og han gikk til den andre og sa det samme til ham. Han svarte: Ja, herre! men gikk ikke.
Faðirinn sagði síðan við þann yngri: „Heyrðu, þú skalt fara í jarðræktina.“Sonurinn svaraði: „Já, pabbi, sjálfsagt!“en fór ekki fet.
31 Hvem av de to gjorde nu farens vilje? De sier: Den første. Jesus sier til dem: Sannelig sier jeg eder at toldere og skjøger kommer før inn i Guds rike enn I.
Hvor þessara tveggja hlýddi föður sínum?“„Sá fyrri, auðvitað, “svöruðu þeir. Jesús skýrði nú fyrir þeim merkingu sögunnar og sagði: „Illmennum og vændiskonum verður leiðin til himins greiðfærari en ykkur.
32 For Johannes kom til eder på rettferdighets vei, og I trodde ham ikke, men tolderne og skjøgene trodde ham; men I, enda I så det, angret I det ikke siden, så I trodde ham.
Jóhannes skírari sagði ykkur að gjöra iðrun og snúa ykkur til Guðs. Það vilduð þið ekki, en það gerðu hins vegar svindlarar og skækjur. Og þótt þið sæjuð það gerast, vilduð þið samt ekki sjá ykkur um hönd og hlýða honum. Þess vegna gátuð þið ekki trúað.“
33 Hør en annen lignelse: Det var en husbond som plantet en vingård, og han satte et gjerde omkring den og gravde en vinperse i den og bygget et tårn, og så leide han den ut til vingårdsmenn og drog utenlands.
„Hlustið á þessa sögu: Landeigandi nokkur plantaði vínviði og gerði skjólgarð umhverfis hann. Því næst reisti hann pall fyrir eftirlitsmanninn og leigði síðan víngarðinn nokkrum bændum með því skilyrði að þeir skiptu uppskerunni með honum. Síðan fluttist hann úr landi.
34 Da det nu led mot frukttiden, sendte han sine tjenere til vingårdsmennene for å ta imot den frukt som han skulde ha;
Þegar uppskerutíminn kom sendi hann menn sína til bændanna að sækja sinn hluta.
35 og vingårdsmennene tok hans tjenere: en slo de, en drepte de, en stenet de.
En bændurnir gerðu aðsúg að þeim, börðu einn til óbóta, drápu annan og grýttu þann þriðja.
36 Atter sendte han andre tjenere, flere enn de første, og de gjorde likeså med dem.
Þá sendi hann aðra til þeirra, fleiri en þá fyrri, en allt fór á sömu leið.
37 Men til sist sendte han sin sønn til dem og sa: De vil undse sig for min sønn.
Að lokum sendi víngarðseigandinn son sinn, því hann hugsaði: „Þeir munu áreiðanlega bera virðingu fyrir honum.“
38 Men da vingårdsmennene så sønnen, sa de sig imellem: Dette er arvingen; kom, la oss slå ham ihjel, så vi kan få hans arv!
En þegar bændurnir sáu son hans koma, sögðu þeir hver við annan: „Þarna kemur erfinginn. Komið! Við skulum drepa hann og þá eigum við víngarðinn!“
39 Og de tok ham og kastet ham ut av vingården og slo ham ihjel.
Síðan drógu þeir hann út úr víngarðinum og drápu hann.
40 Når nu vingårdens herre kommer, hvad skal han da gjøre med disse vingårdsmenn?
Hvað haldið þið að landeigandinn muni gera við bændurna þegar hann kemur til baka?“
41 De sier til ham: Ille skal han ødelegge disse illgjerningsmenn, og vingården skal han leie ut til andre vingårdsmenn, som gir ham frukten i rette tid.
Leiðtogar Gyðinga svöruðu: „Svona illmenni ætti að lífláta og leigja víngarðinn öðrum, sem greiða leiguna skilvíslega.“
42 Jesus sier til dem: Har I aldri lest i skriftene: Den sten som bygningsmennene forkastet, den er blitt hjørnesten; av Herren er dette gjort, og det er underfullt i våre øine?
Þá spurði Jesús: „Hafið þið aldrei lesið þessi ritningarorð: „Steinninn sem smiðirnir höfnuðu, var gerður að hornsteini. Drottinn hefur unnið dásamleg verk!“
43 Derfor sier jeg eder: Guds rike skal tas fra eder og gis til et folk som bærer dets frukter.
Það sem ég á við er þetta: Guðsríki verður tekið frá ykkur og gefið öðrum, sem afhenda Guði hans hlut í uppskerunni.
44 Og den som faller på denne sten, han skal knuses, men den som den faller på, ham skal den smuldre til støv.
Þeir sem reka sig á þetta sannleiksbjarg munu sundurmerjast, en þeir sem undir verða myljast mélinu smærra.“
45 Og da yppersteprestene og fariseerne hørte hans lignelser, skjønte de at han talte om dem.
Þegar æðstu prestarnir og hinir leiðtogarnir skildu að Jesús átti við þá – að þeir væru bændurnir í sögunni,
46 Og de søkte å gripe ham, men fryktet for folket; for det holdt ham for en profet.
vildu þeir handtaka hann. Þeir þorðu það þó ekki vegna fólksins sem áleit að Jesús væri spámaður.

< Matteus 21 >