< Matteus 15 >

1 Da kom fariseere og skriftlærde fra Jerusalem til Jesus og sa: Mark.
Nokkrir farísear og lögfræðingar komu frá Jerúsalem að ræða við Jesú.
2 Hvorfor bryter dine disipler de gamles vedtekt? de vasker jo ikke sine hender når de holder måltid.
„Hvers vegna fara lærisveinar þínir ekki eftir siðum þjóðar okkar?“spurðu þeir valdsmannslega, og bættu síðan við: „Þeir virða til dæmis ekki regluna um að þvo sér um hendur fyrir máltíðir.“
3 Men han svarte og sa til dem: Og I, hvorfor bryter I Guds bud for eders vedtekts skyld?
„En hvers vegna eru þessar siðvenjur ykkar í andstöðu við boðorð Guðs?“spurði Jesús á móti.
4 For Gud har gitt det bud: Hedre din far og din mor; og: Den som banner far eller mor, skal visselig dø;
„Eitt af boðorðum Guðs er þannig: „Heiðra skaltu föður þinn og móður, hver sá sem formælir foreldrum sínum er dauðasekur.“
5 men I sier: Den som sier til far eller mor: Det du skulde hatt til hjelp av mig, det gir jeg til templet - han skylder ikke å hedre sin far eller sin mor.
Þið segið hins vegar: „Þótt foreldrar þínir þarfnist hjálpar, máttu gefa musterinu það fé sem þú hefur lagt til hliðar handa þeim.“Með þessu mannaboðorði ónýtið þið þá skipun Guðs að menn heiðri og annist foreldra sína.
6 Og I har gjort Guds lov til intet for eders vedtekts skyld.
7 I hyklere! rett spådde Esaias om eder da han sa:
Hræsnarar! Orð Jesaja eiga við um ykkur:
8 Dette folk ærer mig med lebene; men deres hjerte er langt borte fra mig;
„Þessir menn heiðra mig með vörunum en hjarta þeirra er langt í burtu frá mér.
9 men de dyrker mig forgjeves, idet de lærer lærdommer som er menneskebud.
Trúrækni þeirra er gagnslaus, því þeir kenna sín eigin boðorð í stað boðorða Guðs!““
10 Og han kalte folket til sig og sa til dem: Hør dette og forstå det:
Síðan hrópaði Jesús til mannfjöldans og sagði: „Hlustið á og reynið að skilja þetta:
11 Ikke det som kommer inn i munnen, gjør mennesket urent; men det som går ut av munnen, det gjør mennesket urent.
Þið saurgist ekki af matnum sem þið neytið, heldur af orðum ykkar og hugsunum!“
12 Da gikk hans disipler til ham og sa: Vet du at fariseerne tok anstøt ved å høre dette ord?
Þá komu lærisveinar hans til hans og sögðu: „Þú móðgaðir faríseana með því sem þú sagðir.“
13 Men han svarte og sa: Enhver plante som min himmelske Fader ikke har plantet, skal rykkes op med rot.
Jesús svaraði: „Hver sú jurt sem ekki er gróðursett af föður mínum, verður slitin upp með rótum. Látið þá afskiptalausa. Þeir eru blindir leiðtogar, ef blindur leiðir blindan, falla báðir í sömu gryfjuna.“
14 La dem fare! de er blinde veiledere for blinde; men når en blind leder en blind, faller de begge i grøften.
15 Da svarte Peter og sa til ham: Tyd denne lignelse for oss!
Þá bað Pétur Jesú að útskýra hvers vegna fólk saurgaðist ekki við að borða mat sem lögin teldu óhreinan.
16 Men han sa: Er også I ennu uforstandige?
„Skilurðu það ekki?“spurði Jesús.
17 Skjønner I ikke at alt det som kommer inn i munnen, går i buken og kastes ut den naturlige vei?
„Veistu ekki að það sem við borðum fer í gegnum meltingarfærin og síðan úr líkamanum?
18 Men det som går ut av munnen, det kommer fra hjertet, og dette er det som gjør mennesket urent.
Ljót orð koma hins vegar frá illu innræti og spilla þeim sem segir þau.
19 For fra hjertet kommer onde tanker: mord, hor, utukt, tyveri, falskt vidnesbyrd, bespottelse.
Illar hugsanir, morð, hórdómur, saurlifnaður, þjófnaður, lygi og illt umtal, allt á þetta upphaf sitt í huga og sál mannsins.
20 Dette er det som gjør mennesket urent; men å ete med uvaskede hender gjør ikke mennesket urent.
Það er þetta sem mengar mannlífið. Það er ekki syndsamlegt að neyta matar með óþvegnum höndum.“
21 Og Jesus gikk bort derfra, og trakk sig tilbake til landet ved Tyrus og Sidon.
Jesús hélt síðan burt og fór norður til Týrusar og Sídonar, en þangað voru um 80 kílómetrar.
22 Og se, en kananeisk kvinne kom fra de landemerker og ropte: Herre, du Davids sønn! miskunn dig over mig! min datter plages ille av en ond ånd.
Kanversk kona, sem þar bjó, kom til Jesú og sagði: „Hjálpaðu mér Drottinn, sonur Davíðs konungs! Dóttir mín er með illan anda, sem kvelur hana dag og nótt.“
23 Men han svarte henne ikke et ord. Da gikk hans disipler til ham og bad ham og sa: Skill dig av med henne! for hun roper efter oss.
Jesús svaraði henni engu orði. Lærisveinarnir hvöttu hann til að vísa henni burt og sögðu: „Segðu henni að fara, hún ónáðar með þessu kvabbi.“
24 Men han svarte og sa: Jeg er ikke utsendt til andre enn de fortapte får av Israels hus.
Jesús sagði þá við konuna: „Ég var sendur til að hjálpa Gyðingum, en ekki heiðingjum.“
25 Men hun kom og falt ned for ham og sa: Herre, hjelp mig!
Þá kom hún enn nær, hneigði sig og bað á nýjan leik: „Drottinn, hjálpaðu mér!“
26 Men han svarte og sa: Det er ikke rett å ta brødet fra barna og kaste det for de små hunder.
„Það er ekki rétt að taka brauðið frá börnunum og gefa það hvolpunum, “sagði Jesús.
27 Men hun sa: Det er sant, Herre! for de små hunder eter jo av de smuler som faller fra deres herrers bord.
„Satt er það, “sagði hún, „en hvolparnir fá þó að tína molana sem falla á gólfið.“
28 Da svarte Jesus og sa til henne: Kvinne! din tro er stor; dig skje som du vil! Og hennes datter blev helbredet fra samme stund.
„Kona, “sagði Jesús, „þú hefur mikla trú og þú skalt fá það sem þú baðst um.“Dóttir hennar varð heilbrigð á sömu stundu.
29 Og Jesus gikk bort derfra og kom til den Galileiske Sjø, og han gikk op i fjellet og satte sig der.
Eftir þetta fór Jesús aftur að Galíleuvatni. Þar gekk hann upp á fjall og settist niður.
30 Og meget folk kom til ham, og de hadde med sig halte, blinde, stumme, vanføre og mange andre; og de la dem for hans føtter, og han helbredet dem,
Mannfjöldinn kom til hans með lamaða menn, blinda og mállausa, einnig marga aðra sjúklinga. Þeir lögðu þá við fætur Jesú og hann læknaði þá alla.
31 så at folket undret sig da de så stumme tale, vanføre helbredes, halte gå og blinde se; og de priste Israels Gud.
Þetta var stórkostleg sjón! Þeir sem mállausir höfðu verið frá fæðingu töluðu nú reiprennandi. Þeir sem höfðu verið lamaðir gengu um og hlupu. Þeir sem voru blindir áður, horfðu nú furðu lostnir í kringum sig! Allir voru glaðir og undrandi og lofuðu Guð Ísraels.
32 Men Jesus kalte sine disipler til sig og sa: Jeg ynkes inderlig over folket; for de har alt vært hos mig i tre dager, og de har ikke noget å ete; og la dem fare fastende fra mig vil jeg ikke, forat de ikke skal vansmekte på veien.
Þá kallaði Jesús á lærisveina sína og sagði: „Ég finn til með þessu fólki. Það hefur verið hér í þrjá daga samfleytt, og nú er það orðið matarlaust. Ég vil ekki senda það frá mér þannig á sig komið, því þá örmagnast það á leiðinni heim.“
33 Og hans disipler sa til ham: Hvorfra skal vi her i ørkenen få brød nok til å mette så meget folk?
„Hvernig eigum við að útvega mat hér í óbyggðinni handa öllum þessum fjölda?“spurðu lærisveinarnir.
34 Og Jesus sa til dem: Hvor mange brød har I? De sa: Syv, og nogen få småfisker.
„Hvað tókuð þið mikið með ykkur?“spurði Jesús. „Sjö brauð og nokkra smáfiska, “svöruðu þeir.
35 Da bød han folket sette sig ned på jorden,
Jesús bauð þá fólkinu að setjast niður.
36 og han tok de syv brød og fiskene, takket og brøt dem og gav dem til disiplene, og disiplene til folket.
Síðan tók hann brauðin og fiskana, og þakkaði Guði. Að því búnu skipti hann matnum í skammta, sem lærisveinarnir báru til fólksins.
37 Og de åt alle sammen og blev mette; og de tok op det som blev tilovers av stykkene, syv kurver fulle.
Allir fengu nóg, 4.000 karlmenn auk kvenna og barna! Þegar leifunum hafði verið safnað saman, fylltu þær sjö körfur!
38 Men de som hadde ett, var fire tusen menn foruten kvinner og barn.
39 Og da han hadde latt folket fare, gikk han i båten og kom til landet ved Magadan.
Eftir þetta sendi Jesús fólkið heim, sjálfur fór hann í bátnum yfir til Magadanhéraðs.

< Matteus 15 >