< Amahubo 98 >

1 Hlabelelani iNkosi ingoma entsha, ngoba yenzile izimangaliso; isandla sayo sokunene lengalo yayo engcwele kuyizuzele ukunqoba.
Syngið nýjan söng fyrir Drottin því að hann hefur unnið dásamlegt verk! Hann er sigursæll í mætti sínum og heilagleika.
2 INkosi yazisile usindiso lwayo, yembule ukulunga kwayo emehlweni ezizwe.
Hann hefur tilkynnt sigur sinn – birt þjóðunum réttlæti sitt.
3 Ikhumbule umusa wayo leqiniso layo kuyo indlu kaIsrayeli. Imikhawulo yonke yomhlaba ibonile usindiso lukaNkulunkulu wethu.
Hann hefur miskunnað lýð sínum, haldið loforð sín til Ísrael. Allur heimurinn sá er Guð bjargaði þjóð sinni.
4 Hlokomani ngentokozo eNkosini, mhlaba wonke, lenze umsindo omkhulu, lithokoze, lihlabele indumiso.
Þess vegna hefja löndin fagnaðarsöng, syngja og lofa hann af öllu hjarta.
5 Hlabelelani eNkosini ngechacho, ngechacho lelizwi lokuhlabelela.
Syngið Drottni við undirleik hörpu.
6 Ngezimpondo langomsindo wophondo lwenqama hlokomani ngentokozo phambi kweNkosi, uJehova.
Blásið í lúðra og básúnur gjalli! Hljómsveitin spili lofgjörðarlag. Hyllið Drottin, konunginn!
7 Kaluholobe ulwandle lokugcwala kwalo, umhlaba labahlala kuwo.
Hafið drynji og lofi Drottin! Jörðin og íbúar hennar reki upp fagnaðaróp!
8 Imifula kayitshaye izandla, izintaba zihlabelele ndawonye ngentokozo
Fossarnir klappi lof í lófa og klettarnir syngi gleðisöng,
9 phambi kweNkosi, ngoba iyeza ukwahlulela umhlaba; izawahlulela umhlaba ngokulunga, lezizwe ngokuqonda.
því að Drottinn mun dæma heiminn í réttlæti sínu og af réttvísi.

< Amahubo 98 >