< Amahubo 78 >

1 Lalelani, bantu bami, umthetho wami, libeke indlebe yenu emazwini omlomo wami.
Þjóð mín, hlustaðu á kenningu mína. Gefðu gaum að því sem ég hef að segja.
2 Ngizavula umlomo wami ngomfanekiso, ngikhuphe izimfihlakalo zendulo,
Nú ætla ég að rifja upp fyrir þér liðna atburði,
3 esizizwileyo lesizaziyo, obaba abasitshela zona.
frásagnir sem varðveist hafa frá kynslóð til kynslóðar.
4 Kasiyikuzifihlela abantwana babo, kusizukulwana esilandelayo, silandisa izindumiso zeNkosi, lamandla ayo, lezimangaliso ezenzileyo.
Ég birti ykkur sannleikann, svo að þið getið sagt börnum ykkar frá dásemdarverkum Drottins, öllum þeim undrum sem hann vann.
5 Ngoba wamisa ubufakazi koJakobe, wabeka umlayo koIsrayeli, awulaya obaba, ukuze bawazise abantwana babo,
Lögmál sitt gaf hann Ísrael og bauð forfeðrunum að kenna það börnum sínum
6 ukuze isizukulwana esilandelayo sazi, abantwana abazazalwa, basukume batshele abantwana babo,
sem síðan skyldu kenna það sínum afkomendum. Þannig skyldi lögmál hans berast frá einni kynslóðinni til annarrar.
7 ukuze babeke ithemba labo kuNkulunkulu, bangayikhohlwa imisebenzi kaNkulunkulu, kodwa bagcine imithetho yakhe;
Því hefur sérhver kynslóð getað haldið lög Guðs, treyst honum og heyrt um hans dásemdarverk.
8 njalo bangabi njengaboyise, isizukulwana esilenkani lesivukelayo, isizukulwana esingaqondisanga inhliziyo yaso, lesimoya waso ungathembekanga kuNkulunkulu.
Ný kynslóð skyldi ekki þurfa að fara að fordæmi feðra sinna sem voru þrjóskir, óhlýðnir og ótrúir og forhertu sig gegn Guði.
9 Abantwana bakoEfrayimi, behlomile betshoka ngamadandili, babuyela emuva mhla wempi.
Þótt íbúar Efraím væru alvopnaðir, þá flúðu þeir þegar að orustunni kom.
10 Kabasilondolozanga isivumelwano sikaNkulunkulu, bala ukuhamba emlayweni wakhe.
Þannig rufu þeir sáttmálann við Guð og fóru sína eigin leið.
11 Bakhohlwa izenzo zakhe lezimangaliso zakhe ayebatshengisa zona.
Þeir gleymdu máttarverkum Drottins,
12 Phambi kwaboyise wenza isimangaliso elizweni leGibhithe, egangeni leZowani.
sem hann hafði fyrir þá gert og forfeður þeirra í Egyptalandi,
13 Waqhekeza ulwandle, wabachaphisa, wenza amanzi ema njengenqumbi.
þegar hann klauf hafið og leiddi þá yfir þurrum fótum. Vatnið stóð eins og veggur til beggja handa!
14 Wabakhokhela ngeyezi emini, lebusuku bonke ngokukhanya komlilo.
Að degi til leiddi hann þá með skýi, en eldstólpa um nætur.
15 Waqhekeza amadwala enkangala, wabanathisa kungathi kuvela ezinzikini ezinkulu.
Hann rauf gat á klettinn í eyðimörkinni. Vatnið streymdi fram og þeir svöluðu þorsta sínum.
16 Waseveza izifula edwaleni, wenza amanzi ehla njengemifula.
Já, það flæddi frá klettinum, líkast rennandi á!
17 Kodwa baphinda futhi ukona kuye, ngokumvukela oPhezukonke enkangala.
Samt héldu þeir fast við þrjósku sína og syndguðu gegn hinum hæsta Guði.
18 Bamlinga uNkulunkulu enhliziyweni yabo ngokucela ukudla kwenkanuko yabo.
Þeir kvörtuðu og kveinuðu og heimtuðu annað að borða en það sem Guð gaf þeim.
19 Basebekhuluma bemelene loNkulunkulu bathi: UNkulunkulu angalungisa itafula enkangala yini?
Þeir ásökuðu jafnvel sjálfan Guð og sögðu:
20 Khangela, watshaya idwala, kwampompoza amanzi, lezifula zagabha; anganika lesinkwa yini? angalungisela abantu bakhe inyama na?
„Hann gaf okkur vatn, en hvers vegna fáum við ekki brauð eða kjöt?!“
21 Ngakho iNkosi yezwa yathukuthela; umlilo wasubaselwa uJakobe, njalo lolaka lwavukela uIsrayeli,
Drottinn hlustaði og honum rann í skap, reiði hans upptendraðist gegn Ísrael.
22 ngoba kabakholwanga kuNkulunkulu, kabathembanga esindisweni lwakhe.
Enda treystu þeir honum ekki, né trúðu forsjá hans.
23 Lanxa walaya amayezi ngaphezulu, wavula iminyango yamazulu,
Jafnvel þótt hann lyki upp himninum – eins og glugga! –
24 wabanisela imana ukuthi badle, wabapha amabele amazulu.
og léti manna rigna niður.
25 Umuntu wadla isinkwa sabalamandla; wabathumela ukudla ukuze basuthe.
Já, þeir átu englabrauð! – og urðu mettir.
26 Wenza umoya wempumalanga wavunguza emazulwini; langamandla akhe waqhuba umoya weningizimu.
Þá lét hann austanvind blása og stýrði vestanvindinum með krafti sínum.
27 Wasenisela phezu kwabo inyama njengothuli, lenyoni ezilempiko njengetshebetshebe lolwandle;
Og viti menn, fuglum rigndi af himni, – þeir voru eins og sandur á sjávarströnd!
28 wazenza zawela phakathi kwenkamba yabo, zagombolozela indawo zabo zokuhlala.
Af hans völdum féllu þeir til jarðar um allar tjaldbúðirnar.
29 Ngakho badla basutha kakhulu, ngoba wabalethela isiloyiso sabo.
Og fólkið át nægju sína. Hann mettaði hungur þeirra.
30 Kabehlukananga lenkanuko yabo; ukudla kusesemlonyeni wabo,
En varla höfðu þeir lokið matnum – fæðan var enn í munni þeirra,
31 ulaka lukaNkulunkulu lwaselubavukela, wabulala kwabakhulupheleyo babo, watshaya abakhethiweyo bakoIsrayeli.
þá reiddist Drottinn þeim og lagði að velli æskumenn Ísraels.
32 Kulokhu konke bajinga besona, njalo kabakholwanga ngenxa yezimangaliso zakhe.
En þeir sáu sig ekki um hönd, en héldu áfram að syndga og vildu ekki trúa kraftaverkum Drottins.
33 Ngakho waziqeda izinsuku zabo ngeze, leminyaka yabo ovalweni.
Þess vegna stytti hann ævi þeirra og sendi þeim miklar hörmungar.
34 Lapho ebabulala, bamdinga, baphenduka, bamdingisisa uNkulunkulu.
En þegar neyðin var stærst, tóku þeir að leita Guðs. Þeir iðruðust og snéru sér til hans.
35 Bakhumbula ukuthi uNkulunkulu ulidwala labo, loNkulunkulu oPhezukonke ungumhlengi wabo.
Þeir viðurkenndu að Guð er eini grundvöllur lífsins – að hinn hæsti Guð væri frelsari þeirra.
36 Kodwa bamyenga ngomlomo wabo, baqamba amanga kuye ngolimi lwabo.
En því miður fylgdu þeir honum aðeins í orði kveðnu, en ekki af heilum hug,
37 Ngoba inhliziyo yabo yayingaqondanga kuye, njalo bengathembekanga esivumelwaneni sakhe.
hjarta þeirra var langt frá honum. Þeir stóðu ekki við orð sín.
38 Kodwa yena elesihawu wathethelela ububi babo, kababhubhisanga; yebo, kanengi walunqanda ulaka lwakhe, kakuvusanga konke ukuthukuthela kwakhe.
Samt var hann þeim miskunnsamur, fyrirgaf syndir þeirra og tortímdi þeim ekki. Margoft hélt hann aftur af reiði sinni.
39 Ngoba wakhumbula ukuthi bayinyama, umoya odlulayo, ongabuyiyo.
Hann minntist þess að þeir voru dauðlegir menn, eins og andblær sem kemur og fer.
40 Kanengi kangakanani bemvukela ehlane, bemdabukisa enkangala.
Já, oft risu þeir gegn Guði í eyðimörkinni og ollu honum vonbrigðum.
41 Yebo baphenduka bamlinga uNkulunkulu, bamdabukisa oNgcwele kaIsrayeli.
Aftur og aftur sneru þeir við honum baki og freistuðu hans.
42 Kabasikhumbulanga isandla sakhe, usuku abahlenga ngalo esitheni.
Þeir gleymdu krafti hans og kærleika og hvernig hann hafði frelsað þá frá óvinum þeirra.
43 Ukuthi wamisa njani izibonakaliso zakhe eGibhithe, lezimangaliso zakhe emmangweni weZowani,
Þeir gleymdu plágunum sem hann sendi Egyptum í Sóan
44 lokuthi waphendula imifula yabo yaba ligazi, lezifula zabo, ukuze banganathi.
þegar hann breytti fljótum þeirra í blóð, svo að enginn gat drukkið.
45 Wathumela phakathi kwabo umtshitshi wezibawu, ezabadlayo, lamaxoxo ababhubhisayo.
Eða þegar hann fyllti landið af flugum og froskum!
46 Wasenika imihogoyi isivuno sabo, lomsebenzi wabo isikhonyane.
Lirfurnar spilltu uppskerunni og engispretturnar átu allt, hvort tveggja var frá honum komið.
47 Wabulala ivini labo ngesiqhotho, lemikhiwa yabo yesikhamore ngongqwaqwane.
Hann eyddi vínviði þeirra með hagléli og mórberjatrjánum með frosti.
48 Wasenikela izifuyo zabo esiqhothweni, lemihlambi yabo kuyo imibane.
Búpeningurinn hrundi niður í haganum, haglið rotaði hann og sauðirnir drápust í eldingum.
49 Waphosela phezu kwabo ukuvutha kolaka lwakhe, ukuthukuthela, lokucunuka, lokuhlupheka, ngokuthuma izithunywa zobubi.
Hann úthellti reiði sinni yfir þá, sendi þeim ógn og skelfingu. Hann leysti út sendiboða ógæfunnar – engla sem létu þá kenna á því!
50 Walungisela ulaka lwakhe indlela, kanqandanga umphefumulo wabo ekufeni, kodwa wanikela impilo yabo kumatshayabhuqe wesifo.
Hann gaf reiðinni lausan tauminn. Og ekki hlífði hann Egyptunum. Þeir fengu vænan skerf af plágum og sjúkdómum.
51 Wasetshaya wonke amazibulo eGibhithe, okokuqala kwamandla emathenteni kaHamu.
Þá deyddi hann frumburði Egypta, efnilegan ungviðinn, sem vonirnar voru bundnar við.
52 Wasebakhupha abantu bakhe njengezimvu, wabakhokhela enkangala njengomhlambi.
Sinn eigin lýð leiddi hann styrkri hendi gegnum eyðimörkina.
53 Wasebakhokhela bephephile ukuze bangesabi; kodwa ulwandle lwasibekela izitha zabo.
Hann var skjól þeirra og vörn. Þeir þurftu ekkert að óttast, en hafið gleypti óvini þeirra.
54 Wasebafikisa emkhawulweni wendawo yakhe engcwele, le intaba, isandla sakhe sokunene esayizuzayo.
Hann greiddi för þeirra til fyrirheitna landsins, til hæðanna sem hann hafði skapað.
55 Wasebaxotsha abezizwe phambi kwabo; wababela ilifa ngomzila, wahlalisa izizwe zakoIsrayeli emathenteni azo.
Íbúum landsins stökkti hann á flótta en gaf þar ættkvíslum Ísraels erfðahlut og skjól.
56 Kanti bamlinga, bamvukela uNkulunkulu oPhezukonke, kabazigcinanga izifakazelo zakhe.
En þótt þeir nytu gæsku Guðs, risu þeir gegn hinum hæsta og fyrirlitu boðorð hans.
57 Kodwa babuyela emuva, benza ngokungathembeki njengaboyise, baphanjulwa njengedandili elikhohlisayo.
Þeir sneru af leið og rufu trúnað rétt eins og feður þeirra. Eins og bogin ör misstu þeir marksins sem Guð hafði sett þeim.
58 Ngoba bamthukuthelisa ngezindawo zabo eziphakemeyo, bavusa umona wakhe ngezithombe zabo ezibaziweyo.
Þeir tóku aðra guði, reistu þeim ölturu og egndu Drottin á móti sér.
59 UNkulunkulu esizwa wathukuthela, wamenyanya kakhulu uIsrayeli.
Guð sá verk þeirra og reiddist – fékk viðbjóð á Ísrael.
60 Ngakho walitshiya ithabhanekele leShilo, ithente alimisa phakathi kwabantu.
Hann yfirgaf helgidóm sinn í Síló, bústað sinn meðal manna.
61 Wasenikela amandla akhe ekuthunjweni, lenkazimulo yakhe esandleni sesitha.
Örk sína lét hann falla í hendur óvinanna og vegsemd hans var óvirt af heiðingjum.
62 Wasenikela abantu bakhe enkembeni, waselithukuthelela ilifa lakhe.
Hann reiddist lýð sínum og lét hann falla fyrir sverði óvinanna.
63 Umlilo waqeda amajaha abo, lezintombi zabo kazihlatshelelwanga.
Æskumenn Ísraels fórust í eldi og ungu stúlkurnar upplifðu ekki sinn brúðkaupsdag.
64 Abapristi babo bawa ngenkemba, labafelokazi babo kabalilanga.
Prestunum var slátrað og ekkjur þeirra dóu áður en þær gátu harmað þá.
65 Khona iNkosi yavuka njengobelele, njengeqhawe eliklabalala ngenxa yewayini.
Þá var sem Drottinn vaknaði af svefni, eins og hetja sem rís upp úr vímu,
66 Yazitshaya izitha zayo emuva, yazithela ihlazo phakade.
og hann gaf þeim vænt spark í bakhlutann og sendi þá burt með skömm, sömu leið og þeir komu.
67 Yasilahla ithente likaJosefa, kayikhethanga isizwe sakoEfrayimi.
Hann hafnaði fjölskyldu Jósefs, ætt Efraíms,
68 Kodwa yakhetha isizwe sakoJuda, intaba yeZiyoni eyithandayo.
en kaus Júdaættkvísl og Síonfjall, sem hann elskar.
69 Yayakha indlu yayo engcwele njengezingqonga, njengomhlaba ewusekeleyo kuze kube nininini.
Þar reisti hann musteri sitt – voldugt og traust rétt eins og himin og jörð.
70 Yasikhetha uDavida inceku yayo, yamthatha ezibayeni zezimvu;
Hann kaus Davíð sem þjón sinn, tók hann frá sauðunum,
71 ekulandeleni izimvukazi ezenyisayo, yamletha ukwelusa uJakobe abantu bayo, loIsrayeli ilifa layo.
úr smalamennskunni, til að verða leiðtogi og hirðir þjóðar sinnar.
72 Njalo wabelusa njengobuqotho benhliziyo yakhe, wabakhokhela ngobugabazi bezandla zakhe.
Og hann gætti hennar af öryggi og með hreinu hjarta.

< Amahubo 78 >