< Amahubo 10 >

1 Nkosi, umeleni khatshana? Ucatshelani ezikhathini zokuhlupheka?
Drottinn, hvers vegna ert þú víðs fjarri og gerir ekkert í málinu?! Hvers vegna felur þú þig þegar ég þarfnast þín svo mjög?
2 Omubi ekuzigqajeni uyamzingelisisa umyanga; kababanjwe ngamagobe abawacebileyo.
Komdu og lækkaðu rostann í hinum hrokafullu og illgjörnu sem ofsækja lítilmagnann. Láttu illskubrögð þeirra koma þeim sjálfum í koll!
3 Ngoba omubi uyazikhukhumeza ngesifiso somphefumulo wakhe, uyasibusisa isihwaba, ayeyise iNkosi.
Því að þessir menn stæra sig af illsku sinni, hæða Guð og hrósa þeim sem Drottinn fyrirlítur. Að safna auði er þeirra hjartans mál.
4 Omubi, ngokuzigqaja kobuso bakhe uthi: Kakubizi; kakho uNkulunkulu emicabangweni yakhe yonke.
Þessir vondu og sjálfumglöðu menn virðast halda að Guð sé ekki til. Að leita Guðs, það dettur þeim ekki í hug!
5 Indlela zakhe ziqinile isikhathi sonke; izahlulelo zakho ziphakeme zikhatshana laye; izitha zakhe zonke uyazivuthela.
En samt ná þeir árangri og óvinir þeirra lúta í lægra haldi fyrir þeim. Þeir vita ekki að refsing þín bíður þeirra.
6 Uthi enhliziyweni yakhe: Kangiyikunyikinywa; ngoba esizukulwaneni lesizukulwana kangiyikuba sebunzimeni.
Sá hrokafulli segir: „Hvorki Guð né menn geta stöðvað mig, ég mun finna einhverja leið!“
7 Umlomo wakhe ugcwele ukuthuka lezinkohliso lobuqili; ngaphansi kolimi lwakhe kukhona ukona lobubi.
Munnur hans er fullur af formælingum, lygi og ofbeldi. Hann hrósar sér af illum áformum.
8 Uhlezi endaweni yokucathama yemizi, ezindaweni ezisithekileyo ubulala ongelacala; amehlo akhe akhangele othithibeleyo ngasese.
Slíkir menn læðast í skúmaskotum borgarinnar og myrða þann sem fram hjá gengur.
9 Uyacatsha ekusithekeni njengesilwane ebhalwini lwaso; ucatshela ukumbamba ongumyanga, uyabamba ongumyanga ngokumhudulela embuleni lakhe.
Eins og ljón sitja fyrir bráð sinni, sitja þeir fyrir fátæklingnum, tilbúnir að hremma hann. Þeir leggja snörur fyrir fórnarlömb sín, veiða þau í net.
10 Uyaqutha, uyakhothama, njalo umyanga awe ngokulamandla kwakhe.
Hinir ólánssömu undrast mátt þeirra og falla fyrir skeytum þeirra.
11 Uthi enhliziyweni yakhe: UNkulunkulu ukhohliwe, ufihle ubuso bakhe, kasoze abone lanini.
Þeir segja við sjálfa sig: „Guð sér þetta ekki, og hann mun aldrei komast að því.“
12 Sukuma, Nkosi! Nkulunkulu, phakamisa isandla sakho, ungabakhohlwa abahluphekayo.
Drottinn, rís þú upp! Refsa þeim, ó Guð! Gleymdu ekki fátæklingunum né öðrum sem eiga bágt.
13 Kungani omubi edelela uNkulunkulu? Uthi enhliziyweni yakhe: Kawuyikukubiza.
Hvers vegna lætur þú illmennin sem spotta þig, ganga laus? Þeir halda að þú munir aldrei refsa þeim.
14 Uyabona, ngoba wena uyakhangela ububi lenhlupheko, ukukubeka esandleni sakho. Umyanga uyazinikela kuwe; wena ungumsizi wezintandane.
Drottinn, þú sérð verk þeirra. Þú þekkir öll þeirra brögð. Allt það böl og hryggðina sem þeir hafa valdið, gjörþekkir þú! Refsaðu þeim Drottinn, og það strax! Drottinn, hinn bágstaddi treystir á þig og þú ert kallaður stoð lítilmagnans.
15 Yephula ingalo yokhohlakeleyo lomubi; dinga inkohlakalo yakhe ukuze ungabe usayithola.
Brjóttu armlegg illgjörðamannanna. Veittu þeim eftirför uns enginn er eftir orðinn.
16 UJehova yiNkosi kuze kube nini lanini; izizwe zibhubhile elizweni layo.
Drottinn er konungur um aldir alda! Þeim sem elta aðra guði verður útrýmt úr landi hans.
17 Nkosi, uzwile isifiso sabathobekileyo, uzaqinisa inhliziyo yabo, wenze indlebe yakho izwe,
Drottinn, þú þekkir vonir hinna hógværu. Vissulega munt þú heyra hróp þeirra og hugga hjörtu þeirra.
18 ukwahlulela intandane locindezelweyo, ukuze umuntu wasemhlabeni angabe esesabeka.
Þú munt láta munaðarlausa og alla kúgaða ná rétti sínum, svo að mennirnir – þeir eru bara mold – beiti ekki lengur ofbeldi.

< Amahubo 10 >