< ULukha 1 >

1 Njengoba abanengi sebebeke izandla ukubeka ngendlela efaneleyo ukulandiswa kwezinto eziqiniseke ngokupheleleyo phakathi kwethu,
Heiðraði Þeófílus. Nú þegar hafa verið skrifaðar allmargar frásögur um Krist, byggðar á heimildum postulanna og annarra sjónarvotta.
2 njengalokhu basinika labo ababonayo ngamehlo ekuqaleni njalo bezinceku zelizwi,
3 kukhanye kukuhle lakimi, sengizihlolisisile zonke izinto kusukela ekuqaleni, ukuthi ngikubhalele ngokulandelana, mhlekazi Teyofilu,
En ég taldi rétt að rannsaka þessar heimildir á ný frá upphafi til enda, og nú sendi ég þér árangur þeirra nákvæmu athugana sem ég hef gert.
4 ukuze wazi iqiniso ngalezozinto ozifundisiweyo.
Þetta geri ég til að fullvissa þig um sannleiksgildi þess sem þú hefur heyrt hjá öðrum.
5 Ensukwini zikaHerodi inkosi yeJudiya kwakukhona umpristi othile othiwa nguZakariya, oweqembu likaAbhiya; lomkakhe wayevela kumadodakazi kaAroni, lebizo lakhe linguElizabethi.
Frásaga mín hefst á prestinum Sakaría, sem var uppi á dögum Heródesar konungs í Júdeu. Sakaría var úr flokki Abía, en það var einn af mörgum flokkum musterisþjónanna. Elísabet, kona hans, var einnig af gyðinglegri prestaætt; afkomandi Arons.
6 Njalo babelungile bobabili phambi kukaNkulunkulu, behamba ngayo yonke imilayo lezimiso zeNkosi, bengasoleki.
Þau hjón voru bæði guðrækin og leituðust við að halda boðorð Guðs óaðfinnanlega.
7 Njalo babengelamntwana, ngoba uElizabethi wayeyinyumba, basebeleminyaka eminengi bobabili.
Þau voru barnlaus – Elísabet gat ekki átt börn – og auk þess orðin roskin.
8 Kwasekusithi esenza inkonzo yobupristi phambi kukaNkulunkulu esesimisweni seqembu lakibo,
Dag nokkurn þegar Sakaría var að sinna störfum sínum í musterinu – flokkur hans var einmitt á vakt þá vikuna – féll það í hlut hans að fara inn í musterið og brenna reykelsi frammi fyrir Drottni.
9 ngomkhuba wenkonzo yobupristi, nguye owadliwa yinkatho yokutshisa impepha esengene ethempelini leNkosi.
10 Njalo ixuku lonke labantu lalikhuleka ngaphandle ngesikhathi sokutshisa impepha.
Eins og ávallt er reykelsisfórnin fór fram, stóð fjöldi fólks fyrir utan musterið á bæn.
11 Ingilosi yeNkosi yasibonakala kuye, imi ngakwesokunene selathi lempepha.
Allt í einu sá Sakaría engil standa hægra megin við reykelsisaltarið. Honum varð hverft við og hann varð mjög hræddur.
12 Kwathi uZakariya eyibona waqhuqha, lokwesaba kwawela phezu kwakhe.
13 Kodwa ingilosi yathi kuye: Ungesabi Zakariya; ngoba umkhuleko wakho uzwakele, lomkakho uElizabethi uzakuzalela indodana, njalo uzakuthi ibizo layo nguJohane.
Engillinn sagði: „Sakaría, vertu óhræddur! Ég kem til að segja þér að Guð hefur heyrt bæn þína. Konan þín, hún Elísabet, mun fæða þér son! Þú skalt láta hann heita Jóhannes.
14 Futhi uzakuba lenjabulo lentokozo, labanengi bazakujabulela ukuzalwa kwakhe.
Fæðing hans mun verða ykkur báðum mikið gleðiefni og margir munu samgleðjast ykkur,
15 Ngoba uzakuba mkhulu phambi kweNkosi, iwayini kanye lokunathwayo okulamandla kasoze akunathe, futhi uzagcwaliswa ngoMoya oNgcwele kusukela esesesiswini sikanina.
því hann á eftir að verða einn af hetjum Guðs. Hann má aldrei snerta vín né sterka drykki, en þess í stað mun hann fyllast heilögum anda, meira að segja áður en hann fæðist!
16 Labanengi kubantwana bakoIsrayeli uzabaphendulela eNkosini uNkulunkulu wabo;
Hann mun snúa mörgum Gyðingum til Drottins, Guðs þeirra.
17 njalo yena uzahamba phambi kwayo emoyeni lemandleni kaElija, ukuphendulela inhliziyo zaboyise kubantwana, labangalaleliyo ekuhlakanipheni kwabalungileyo, ukulungiselela iNkosi isizwe esilungisiweyo.
Hann verður mikilmenni og máttugur eins og Elía, hinn forni spámaður. Hann mun koma á undan Kristi, búa fólkið undir komu hans og kenna því að elska Drottin eins og forfeður þess gerðu, og lifa sem trúað fólk.“
18 UZakariya wasesithi kuyo ingilosi: Ngizakwazi ngani lokhu? Ngoba mina ngilixhegu, lomkami useleminyaka eminengi.
Þá sagði Sakaría við engilinn: „Já, en þetta er útilokað! Ég er orðinn gamall og konan mín líka.“
19 Ingilosi yasiphendula yathi kuye: NginguGabriyeli mina, omayo phambi kukaNkulunkulu; njalo ngithunyiwe ukukhuluma lawe, lokukubikela lezizindaba ezinhle.
Engillinn svaraði: „Ég er Gabríel! Ég stend frammi fyrir hásæti Guðs, sem sendi mig til að flytja þér þessar góðu fréttir
20 Njalo khangela, uzakuba yisimungulu njalo wehluleke ukukhuluma, kuze kube lusuku okuzakwenzeka ngalo lezizinto, ngenxa yokuthi ungakholwanga amazwi ami, azagcwaliseka ngesikhathi sawo.
En fyrst þú trúðir mér ekki, munt þú verða mállaus þangað til barnið er fætt. Ég ábyrgist að orð mín munu rætast á sínum tíma.“
21 Labantu babemlindele uZakariya; bamangala ngokuphuza kwakhe ethempelini.
Fólkið beið eftir Sakaría og undraðist hve honum dvaldist í musterinu.
22 Kuthe esephuma wehluleka ukukhuluma labo; njalo bazi ukuthi ubone umbono ethempelini; njalo yena wayesebaqhweba, wahlala eyisimungulu.
Þegar hann kom út, gat hann ekkert sagt, og fólkið skildi af látbragði hans að hann hlyti að hafa séð sýn inni í musterinu.
23 Kwasekusithi seziphelile insuku zokukhonza kwakhe, waya endlini yakhe.
Eftir þetta dvaldist hann í musterinu sinn tíma og fór síðan heim.
24 Kwathi emva kwalezonsuku uElizabethi umkakhe wathatha isisu, wazifihla okwezinyanga ezinhlanu, esithi:
Stuttu síðar varð Elísabet kona hans þunguð en hún leyndi því fyrstu fimm mánuðina.
25 Yenze kanje kimi iNkosi ensukwini eyangikhangela ngazo ukususa ihlazo lami phakathi kwabantu.
„En hvað Drottinn er góður að leysa mig undan þeirri skömm að geta ekki átt barn!“hrópaði hún.
26 Kwathi ngenyanga yesithupha ingilosi uGabriyeli yathunywa nguNkulunkulu emzini weGalili othiwa yiNazaretha,
Mánuði síðar sendi Guð engilinn Gabríel til meyjar sem María hét og bjó í þorpinu Nasaret í Galíleu. Hún var trúlofuð manni að nafni Jósef og var hann af ætt Davíðs konungs.
27 entombini eyayigane indoda, ebizo layo lalinguJosefa, eyendlu kaDavida; lebizo lentombi linguMariya.
28 Ingilosi yasingena kuye yathi: Ekuhle, wena othandiweyo! INkosi ilawe, ubusisiwe wena phakathi kwabesifazana.
Gabríel birtist henni og sagði: „Sæl, þú hin útvalda! Drottinn er með þér!“
29 Kwathi eseyibonile wethuswa kakhulu yilizwi layo, wanakana ukuthi yikubingelela okunjani lokhu.
María varð undrandi og reyndi að skilja hvað engillinn ætti við.
30 Ingilosi yasisithi kuye: Ungesabi, Mariya; ngoba uthole uthando kuNkulunkulu.
„Vertu ekki hrædd, María, “sagði engillinn, „Guð ætlar að blessa þig ríkulega.
31 Njalo khangela, uzathatha isisu, uzale indodana, uzakuthi ibizo layo nguJesu.
Innan skamms munt þú verða barnshafandi og eignast dreng, sem þú skalt nefna Jesú.
32 Yena uzakuba mkhulu, uzabizwa ngokuthi yiNdodana yoPhezukonke; futhi iNkosi uNkulunkulu izamnika isihlalo sobukhosi sikayise uDavida,
Hann mun verða mikill og kallast sonur Guðs. Drottinn Guð mun gefa honum hásæti Davíðs konungs, ættföður hans,
33 njalo uzabusa phezu kwendlu kaJakobe kuze kube nininini, langombuso wakhe kawuzukuba lokuphela. (aiōn g165)
og hann mun ríkja yfir Ísrael að eilífu. Á ríki hans mun enginn endir verða!“ (aiōn g165)
34 UMariya wasesithi kuyo ingilosi: Lokhu kungenzeka njani, njengoba ngingazi indoda?
„Hvernig má það vera?“spurði María, „ég hef ekki karlmanns kennt.“
35 Ingilosi yasiphendula yathi kuye: UMoya oNgcwele uzakuza phezu kwakho, lamandla oPhezukonke azakwembesa; ngakho lalokhu okungcwele okuzazalwa nguwe kuzakuthiwa yiNdodana kaNkulunkulu.
Engillinn svaraði: „Heilagur andi mun koma yfir þig og kraftur Guðs mun umlykja þig, barnið þitt verður því heilagt sonur Guðs.
36 Njalo khangela, isinini sakho uElizabethi, laye ukhulelwe yindodana ebudaleni bakhe; lale yinyanga yesithupha kuye obekuthiwa uyinyumba.
Nú eru sex mánuðir síðan Elísabet frænka þín óbyrjan, eins og fólk kallaði hana – varð þunguð í elli sinni!
37 Ngoba kuNkulunkulu kakulalutho oluzakwehlula.
Guði er ekkert um megn.“
38 UMariya wasesithi: Khangela, incekukazi yeNkosi; kakube kimi njengelizwi lakho. Ingilosi yasisuka kuye.
Og María sagði: „Ég vil hlýða og þjóna Drottni. Verði allt eins og þú sagðir.“Þá hvarf engillinn.
39 Ngalezonsuku uMariya wasesukuma waya ezintabeni ngokuphangisa, emzini weJuda,
Nokkrum dögum síðar fór María til fjallaþorpsins í Júdeu þar sem Sakaría bjó og heimsótti Elísabetu.
40 wangena endlini kaZakariya, wabingelela uElizabethi.
41 Kwasekusithi uElizabethi ezwe ukubingelela kukaMariya, inkonyane yeqa esiswini sakhe; loElizabethi wagcwaliswa ngoMoya oNgcwele,
Þegar María heilsaði, tók barn Elísabetar viðbragð í kviði hennar og hún fylltist heilögum anda.
42 wamemeza ngelizwi elikhulu, wathi: Ubusisiwe wena phakathi kwabesifazana, njalo sibusisiwe isithelo sesizalo sakho!
Hún hrópaði upp í gleði sinni og sagði við Maríu: „Guð hefur blessað þig umfram allar aðrar konur, og barni þínu er ætluð hin æðsta blessun hans.
43 Kanti kuvela ngaphi lokhu kimi, ukuthi unina weNkosi yami eze kimi?
Hvílíkur heiður fyrir mig að móðir Drottins míns skuli heimsækja mig.
44 Ngoba khangela, kuthe ilizwi lokubingelela kwakho lifika endlebeni zami, umntwana weqa esiswini sami ngokuthokoza.
Um leið og þú komst inn og heilsaðir mér tók barnið mitt viðbragð af gleði!
45 Futhi ubusisiwe okholiweyo, ngoba kuzagcwaliseka lezozinto ezakhulunywa kuye yiNkosi.
Þú trúðir að Guð mundi standa við orð sín og þess vegna hefur hann ríkulega blessað þig.“
46 UMariya wasesithi: Umphefumulo wami uyayikhulisa iNkosi,
Og María sagði: „Ó, ég lofa Drottin!
47 lomoya wami uyathokoza kuNkulunkulu uMsindisi wami,
Ég gleðst í Guði, frelsara mínum.
48 ngoba ukhangele ubuphansi bencekukazi yakhe. Ngoba khangela, kusukela khathesi zonke izizukulwana zizakuthi ngibusisiwe.
Hann mundi eftir lítilmótlegri ambátt sinni og héðan í frá munu allar kynslóðir tala um hvernig Guð blessaði mig.
49 Ngoba yena olamandla ungenzele izinto ezinkulu, lingcwele lebizo lakhe,
Hann, hinn voldugi og heilagi, hefur gert mikla hluti fyrir mig.
50 lesihawu sakhe sikusizukulwana ngesizukulwana kulabo abamesabayo.
Miskunn hans við þá sem trúa á hann, varir frá kynslóð til kynslóðar.
51 Wenzile amandla ngengalo yakhe; uhlakazile abazigqajayo ekunakaneni kwenhliziyo zabo.
Hann hefur unnið stórvirki með mætti sínum og tvístrað hinum stoltu og drambsömu.
52 Wehlisile iziphathamandla ezihlalweni zobukhosi, kodwa uphakamisile abantukazana.
Hann hefur steypt höfðingjum úr hásætum og upphafið auðmjúka.
53 Abalambileyo ubasuthise ngezinto ezinhle, kodwa abanothileyo wabamukisa beze.
Hann hefur mettað hungraða gæðum og látið ríka fara tómhenta frá sér.
54 Umsizile uIsrayeli inceku yakhe, ngokukhumbula isihawu,
Hann hefur hjálpað þjóni sínum, Ísrael, og ekki gleymt loforðum sínum.
55 njengoba watsho kubobaba bethu, kuAbrahama, lenzalweni yakhe kuze kube nininini. (aiōn g165)
Hann lofaði feðrum okkar – Abraham og afkomendum hans – að sýna þeim miskunn að eilífu.“ (aiōn g165)
56 UMariya wasehlala laye okungaba zinyanga ezintathu, wasebuyela endlini yakhe.
Eftir þetta dvaldist María hjá Elísabetu í þrjá mánuði, en að því búnu hélt hún heim.
57 Isikhathi sikaElizabethi sokuthi abelethe sesiphelele, wasebeletha indodana.
Þegar meðgöngutíma Elísabetar lauk, fæddi hún son.
58 Abakhelene laye lezinini zakhe basebesizwa ukuthi iNkosi yenze isihawu sayo saba sikhulu kuye, basebethokoza laye.
Vinir og ættingjar fréttu fljótt hve góður Drottinn hafði verið Elísabetu og samglöddust henni.
59 Kwasekusithi ngosuku lwesificaminwembili, beza ukuzasoka usane; balubiza ngebizo likayise ngokuthi nguZakariya.
Þegar barnið var átta daga gamalt komu þeir til að vera viðstaddir umskurnina. Allir gerðu ráð fyrir að drengurinn yrði látinn heita Sakaría eftir föður sínum,
60 Kodwa unina waphendula wathi: Hatshi bo, kodwa luzathiwa nguJohane.
en Elísabet sagði: „Nei, hann á að heita Jóhannes.“
61 Basebesithi kuye: Kakho ezihlotsheni zakho obizwa ngalelibizo.
„Hvers vegna?“spurði fólkið undrandi, „það er enginn með því nafni í allri fjölskyldunni!“
62 Basebeqhweba uyise, ukuthi angathanda ukuthi lubizwe ngokuthini.
Faðir barnsins var síðan spurður með bendingum hvað barnið ætti að heita.
63 Wasecela into yokubhalela, wabhala, esithi: NguJohane ibizo lalo; basebemangala bonke.
Hann bað um spjald og skrifaði á það, öllum til mikillar furðu: „Nafn hans er Jóhannes.“
64 Njalo wahle wavulwa umlomo wakhe lolimi lwakhe lwatshwaphululwa, wasekhuluma edumisa uNkulunkulu.
Á sama andartaki fékk hann málið og lofaði Guð.
65 Lokwesaba kwehlela phezu kwabo bonke abakhelene labo; njalo kwakhulunywa ngazo zonke lezizinto kulo lonke elezintabeni zeJudiya,
Nágrannarnir urðu undrandi og fréttin um þetta barst um alla fjallabyggð Júdeu.
66 labo bonke abazizwayo bazilondoloza ezinhliziyweni zabo, besithi: Kambe lolusane luzakuba njani? Njalo isandla seNkosi sasilalo.
Þeir sem heyrðu þetta, veltu því vandlega fyrir sér og sögðu: „Hvað skyldi verða úr þessu barni? Hönd Drottins er greinilega með því á sérstakan hátt.“
67 LoZakariya uyise wagcwaliswa ngoMoya oNgcwele, waprofetha, esithi:
Sakaría, faðir drengsins, fylltist heilögum anda og spáði:
68 Ibusisiwe iNkosi uNkulunkulu kaIsrayeli, ngoba ihambele yasenzela inkululeko isizwe sayo,
„Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því hann hefur vitjað þjóðar sinnar til að bjarga henni.
69 yasivusela uphondo losindiso endlini kaDavida inceku yayo,
Hann gefur okkur máttugan frelsara af ætt Davíðs konungs, þjóns síns,
70 njengalokho yakhuluma ngomlomo wabaprofethi bayo abangcwele kusukela ekuqaleni komhlaba, (aiōn g165)
eins og hinir heilögu spámenn höfðu sagt fyrir, (aiōn g165)
71 isikhulula ezitheni zethu, lesandleni sabo bonke abasizondayo;
til að frelsa okkur undan óvinum okkar og öllum þeim sem hata okkur.
72 ukwenzela obaba bethu isihawu, lokukhumbula isivumelwano sayo esingcwele,
Hann sýndi forfeðrum okkar miskunn og minntist síns heilaga loforðs, sem hann gaf Abraham, að frelsa okkur frá óvinum okkar,
73 isifungo eyasifunga kubaba wethu uAbrahama,
74 ukusinika, ukuthi sesikhululiwe esandleni sezitha zethu, siyikhonze singelakwesaba,
75 ngobungcwele langokulunga phambi kwayo zonke izinsuku zempilo yethu.
helga okkur og gera okkur hæf til að dvelja hjá sér að eilífu.
76 Lawe-ke, sane, uzabizwa ngokuthi ungumprofethi woPhezukonke; ngoba uzahamba phambi kobuso beNkosi ukulungisa izindlela zayo;
Þú, sonur minn, verður kallaður spámaður almáttugs Guðs, því þú munt ryðja Kristi veg.
77 lokunika isizwe sayo ulwazi losindiso ngothethelelo lwezono zabo,
Þú munt veita fólkinu þekkingu á hjálpræðinu og fyrirgefningu syndanna.
78 ngesihelo sikaNkulunkulu wethu, okuthi ngaso ukusa kwaphezulu kusethekelele,
Þessu mun kærleikur Guðs og miskunn koma til leiðar, hann sendir okkur ljós sitt.
79 ukubakhanyisela abahlezi emnyameni lethunzini lokufa, ukuqondisa inyawo zethu endleleni yokuthula.
Það mun lýsa þeim er sitja í myrkri og skugga dauðans, og leiða okkur á friðarveg.“
80 Wakhula-ke umntwana omncane, waqina emoyeni, waba sezinkangala kwaze kwaba lusuku lokubonakala kwakhe kuIsrayeli.
Og drengurinn óx og Guð styrkti hann. Þegar hann hafði aldur til, fór hann út í óbyggðina og dvaldist þar þangað til hann hóf starf sitt meðal þjóðarinnar.

< ULukha 1 >