< UJohane 14 >
1 “Inhliziyo zenu kazingakhathazeki. Kholwani kuNkulunkulu; likholwe lakimi.
„Látið ekki óttann ná tökum á ykkur. Treystið Guði og treystið mér.
2 Emzini kaBaba kulezindlu ezinengi; aluba kwakungenjalo ngabe ngalitshela. Ngiya khona ukuyalilungisela indawo.
Heima hjá föður mínum eru margar vistarverur og ég ætla að búa þær undir komu ykkar.
3 Njalo nxa sengiyile ukulilungisela indawo ngizabuya ngizolithatha ukuthi libe lami, ukuze libe lami lapho engikhona.
Þegar allt er reiðubúið, kem ég aftur og sæki ykkur, svo að þið getið verið hjá mér alla tíð. Ef þessu væri öðruvísi varið, hefði ég sagt ykkur það.
4 Liyayazi indlela eya lapho engiyakhona.”
En nú vitið þið hvert ég fer og hvernig á að komast þangað.“
5 UThomasi wathi kuye, “Nkosi, kasikwazi lapho oya khona, pho singayazi kanjani indlela na?”
„Nei, það vitum við ekki, “sagði Tómas. „Við höfum ekki hugmynd um hvert þú ætlar, og hvernig ættum við þá að rata þangað?“
6 UJesu waphendula wathi, “Mina ngiyiyo indlela njalo ngiliqiniso lokuphila. Kakho oza kuBaba ngaphandle kwami.
Jesús svaraði: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemst til föðurins nema hann trúi á mig.
7 Aluba belingazi ngempela, belizamazi loBaba. Kusukela khathesi, selimazi njalo selimbonile.”
Ef þið hafið þekkt mig, þá þekkið þið einnig föður minn. Héðan í frá þekkið þið hann og hafið þegar séð hann.“
8 UFiliphu wathi, “Nkosi, sitshengise uBaba ngoba yikho lokho okuzasanelisa.”
„Herra, “sagði Filippus, „sýndu okkur föðurinn og það nægir okkur.“
9 UJesu waphendula wathi, “Lokhe ungangazi na Filiphu, emva kwesikhathi eside kangaka ngilani? Lowo ongibonileyo usembonile uBaba. Ungatsho kanjani ukuthi, ‘Sitshengise uBaba’?
„Filippus, “svaraði Jesús, „þekkir þú mig ekki enn, eftir allan þennan tíma sem við höfum verið saman? Sá sem hefur séð mig, hefur séð föðurinn. Hvers vegna biður þú þá um að fá að sjá hann?
10 Kawukholwa yini ukuthi ngikuBaba lokuthi uBaba ukimi? Amazwi engiwakhulumayo kini akusiwami. Kodwa nguBaba ophila kimi owenzayo umsebenzi wakhe.
Trúir þú ekki að ég sé í föðurnum og faðirinn í mér? Það sem ég segi, er ekki frá eigin brjósti, heldur frá föðurnum sem í mér er og vinnur verk sitt í gegnum mig.
11 Kholwani kimi nxa ngisithi ngikuBaba loBaba ukimi; loba ukukholwa ubufakazi bemimangaliso ngokwayo nje zwi.
Trúið þessu: Ég er í föðurnum og faðirinn í mér. Ef þið eigið erfitt með að trúa því, þá minnist allra kraftaverkanna sem þið hafið séð mig gera.
12 Ngiqinisile ukuthi lowo okholwa kimi uzakwenza lokho ebengikwenza. Uzakwenza izinto ezinkulu kulalezi ngoba ngiya kuBaba.
Ég segi ykkur satt: Sá sem á mig trúir, mun gera sömu kraftaverk og þau sem ég gerði, og jafnvel enn meiri, því að ég fer til föðurins.
13 Njalo ngizakwenza noma yini eliyicelayo ngebizo lami ukuze iNdodana ilethe inkazimulo kuBaba.
Hvað sem þið biðjið föðurinn um, mun ég gera ef þið biðjið hann um það í mínu nafni. Allt það sem ég, sonurinn, geri fyrir ykkur, verður föður mínum til vegsemdar.
14 Lingacela noma yini ngebizo lami, ngizakwenza.”
Biðjið um hvað sem þið viljið og notið nafn mitt, og þá mun ég svara bæn ykkar.
15 “Nxa lingithanda, gcinani imilayo yami.
Ef þið elskið mig, hlýðið þá orðum mínum.
16 Ngizacela kuBaba ukuthi alinike omunye umeli ukuthi alisize abe lani kuze kube laphakade, (aiōn )
Ég mun biðja föðurinn og hann mun gefa ykkur annan hjálpara, sem aldrei yfirgefur ykkur. (aiōn )
17 uMoya weqiniso. Ilizwe ngeke limamukele ngoba kalimboni njalo kalimazi. Kodwa lina liyamazi ngoba uhlala lani njalo uzakuba lani.
Þessi hjálpari er heilagur andi. Andinn sem leiðir menn í allan sannleikann. Heimurinn getur ekki tekið á móti honum, því heimurinn leitar hans ekki og þekkir hann ekki heldur. En þið þekkið hann, því að hann lifir í ykkur og er með ykkur.
18 Kangisoze ngilitshiye lizintandane, ngizabuya kini.
Ég mun ekki sleppa af ykkur hendinni né skilja ykkur eina eftir; ég kem til ykkar.
19 Kakusekhatshana ukuthi umhlaba ungabe usangibona njalo kodwa lina lizangibona. Ngenxa yokuthi ngiyaphila, lani lizaphila futhi.
Innan skamms yfirgef ég þennan heim en ég verð samt með ykkur, því að ég lifi og þið munuð lifa.
20 Ngalolosuku lizakunanzelela ukuthi ngikuBaba, lina likimi, lami ngikini.
Þegar ég er risinn upp frá dauðum, munuð þið skilja að ég er í föður mínum, þið í mér, og ég í ykkur.
21 Lowo olayo imilayo yami, ayigcine, nguye ongithandayo. Lowo ongithandayo uzathandwa nguBaba njalo lami ngizamthanda ngiziveze kuye.”
Sá sem hlýðir mér, elskar mig og vegna þess að hann elskar mig, mun faðir minn elska hann, og ég mun elska hann og sjálfur birtast honum.“
22 Ngakho uJudasi (hatshi uJudasi Iskariyothi) wathi, “Kodwa Nkosi, kungani ujonge ukuziveza kithi, hatshi emhlabeni na?”
Júdas (ekki Júdas Ískaríot, heldur nafni hans) sagði þá við hann: „Herra, hvers vegna vilt þú einungis opinbera þig fyrir okkur, lærisveinunum, en ekki fyrir heiminum?“
23 UJesu waphendula wathi, “Lowo ongithandayo uzalalela imfundiso yami. UBaba uzamthanda njalo sizakuza kuye sakhe umuzi wethu kanye laye.
„Vegna þess að ég vil aðeins opinbera mig þeim sem elska mig og hlýða mér, “svaraði Jesús. Síðan bætti hann við: „Faðirinn mun einnig elska þá og við munum koma til þeirra og búa hjá þeim.
24 Lowo ongangithandiyo kayikulalela imfundiso yami. Amazwi la eliwezwayo kayisiwo wami, ngakaBaba ongithumileyo.
Sá sem óhlýðnast mér, sýnir þar með að hann elskar mig ekki. Takið eftir, að þetta svar við spurningu ykkar er ekki mitt svar, heldur föðurins sem sendi mig.
25 Konke lokhu ngikukhulume ngiseselani.
Þetta segi ég ykkur nú meðan ég er hjá ykkur.
26 Kodwa uMeli, uMoya ONgcwele, uBaba azamthumela ebizweni lami, uzalifundisa zonke izinto njalo uzalikhumbuza konke engikukhulume kini.
En þegar faðirinn sendir ykkur hjálparann í minn stað – og þegar ég tala um hjálparann, þá á ég við heilagan anda – þá mun hann, andinn, fræða ykkur um margt og minna ykkur á allt sem ég hef sagt ykkur.
27 Ukuthula ngikutshiya kini; ukuthula kwami ngilinika khona. Kangiliniki njengokunika komhlaba. Lingakhathazeki ezinhliziyweni zenu njalo lingesabi.
Frið skil ég eftir hjá ykkur, minn frið gef ég ykkur. Minn friður er ekki hverfull eins og sá friður sem heimurinn gefur, verið því hvorki kvíðafullir né hræddir.
28 Langizwa ngisithi, ‘Ngiyahamba njalo ngizabuya kini.’ Kube belingithanda, ngabe liyathokoza ukuthi ngiya kuBaba, ngoba uBaba mkhulu kulami.
Minnist orða minna: Ég fer burt, en ég kem aftur til ykkar. Ef þið elskið mig í raun og veru, þá samgleðjist þið mér, því nú fæ ég að fara til föðurins, hans sem mér er æðri.
29 Sengilitshelile manje kungakenzakali ukuze kuthi nxa sekusenzakala likholwe.
Þetta segi ég ykkur fyrir fram, svo að þið trúið, þegar það gerist.
30 Kangisayikukhuluma okunengi kini ngoba inkosi yalo umhlaba isisiza. Kayilamandla phezu kwami,
Tíminn sem ég hef til að ræða þetta við ykkur styttist óðum, því að hinn illi höfðingi þessa heims er á næsta leiti. Hann hefur ekki vald yfir mér,
31 kodwa umhlaba umele wazi ukuthi ngiyamthanda uBaba lokuthi ngenza khona kanye uBaba angilaye khona. Wozani manje; kasisukeni lapha.”
en ég vil gera vilja föðurins, svo að heimurinn fái að vita að ég elska föðurinn. Standið upp, við skulum fara.“