< 2 KuThimothi 1 >
1 Mina Phawuli, umpostoli kaKhristu uJesu ngentando kaNkulunkulu, mayelana lesithembiso sokuphila okukuKhristu uJesu,
Frá Páli, sem að vilja Guðs er sendiboði Jesú Krists, til að flytja öllum boðskapinn um eilífa lífið, sem fæst fyrir trúna á Jesú Krist.
2 KuThimothi, indodana yami ethandekayo ngithi: Umusa lesihawu kanye lokuthula okuvela kuNkulunkulu uBaba lakuKhristu uJesu iNkosi yethu.
Til Tímóteusar, míns elskaða sonar. Guð, faðir, og Kristur Jesús, Drottinn okkar, veiti þér náð, miskunn og frið.
3 Ngiyambonga uNkulunkulu engimkhonzayo njengokwenziwa ngokhokho bami ngesazela esimsulwa lapho ngikukhumbula kokuphela emikhulekweni yami ebusuku lemini.
Tímóteus, mikið er ég Guði þakklátur fyrir þig. Ég bið Guð dag og nótt að blessa þig og veita þér allt sem þú þarfnast. Eins og forfeður mínir, þjóna ég Guði og kappkosta að hafa hreina samvisku.
4 Lapho ngikhumbula inyembezi zakho, ngifisa ukukubona ukuze ngibe lokuthokoza okukhulu.
Ég þrái mjög að hitta þig á ný. Mikið yrði það gaman! Ég man að þú táraðist þegar við skildum síðast.
5 Ngikhunjuzwe ngokukholwa kwakho okuqotho okwaqala kugogo wakho uLoyisi lakunyoko uYunisi njalo ngiyathemba ukuba khathesi kukhona lakuwe futhi.
Ég veit að þú treystir Drottni af heilum hug, rétt eins og móðir þín, hún Evníke, og Lóis amma þín, og ég held að traust þitt hafi ekki minnkað.
6 Ngenxa yalokhu ngiyakukhumbuza ukuba sihlale sivutha isipho sikaNkulunkulu owasamukela ngokubekwa kwezandla zami phezu kwakho.
Þess vegna hvet ég þig til að efla með þér þá náðargjöf Guðs sem í þér býr – gjöfina sem þú fékkst þegar ég lagði hendur yfir þig og bað fyrir þér.
7 Ngoba uNkulunkulu kasiphanga umoya wobugwala kodwa umoya wamandla, lowothando kanye lowokuzithiba.
Heilagur andi sem Guð gaf þér, vill ekki að við óttumst mennina, heldur vöxum í kærleika og krafti Guðs og gætum stillingar.
8 Ngakho-ke, ungabi lenhloni ukufakaza ngeNkosi yethu loba ube lenhloni ngami isibotshwa sayo. Kodwa hlanganyela lami ekuhluphekeleni ivangeli ngamandla kaNkulunkulu
Ef þú endurnýjast í þessum krafti frá degi til dags, muntu aldrei blygðast þín fyrir vitnisburðinn um Drottin, eða fyrir mig, þótt ég sé í fangelsi vegna Krists. Þá muntu líka verða reiðubúinn að þjást með mér vegna Drottins, því að hann mun styrkja þig.
9 owasisindisayo, wasibizela ekuphileni okungcwele kungayisikho kuthi kukhona esakwenzayo kodwa ngenxa yenjongo yakhe langomusa wakhe. Umusa lo sawunikwa ngoKhristu uJesu ngaphambi kokuqala kwesikhathi (aiōnios )
Það var hann sem frelsaði okkur og útvaldi til að vinna sitt heilaga verk, ekki vegna þess að við ættum það skilið, heldur vegna eigin ákvörðunar, löngu áður en heimurinn varð til. Hann ætlaði að auðsýna okkur kærleika sinn og gæsku í Kristi. (aiōnios )
10 kodwa khathesi usubonakaliswe ngokubonakala koMsindisi wethu uKhristu Jesu, osechithe ukufa waletha ekukhanyeni ukuphila lokungafi ngevangeli.
Nú hefur hann framkvæmt þessa áætlun sína og sent okkur Jesú Krist, frelsarann, sem braut vald dauðans á bak aftur og opnaði okkur veg til eilífs lífs fyrir trúna á hann.
11 Njalo ivangeli leli mina ngabekwa ukuba yisithunywa lompostoli kanye lomfundisi walo.
Síðan kaus hann mig til að flytja heiðingjunum þennan boðskap og uppfræða þá.
12 Yikho-nje ngihlupheka njengoba nginje. Kodwa kangilanhloni ngoba ngiyamazi engikholwa kuye njalo ngiyakholwa ukuthi ulamandla okulondoloza lokho engikubeke kuye ngalolosuku.
Þess vegna þarf ég að þjást hér í fangelsinu, en ég skammast mín ekkert fyrir það því ég veit á hvern ég trúi og er þess fullviss að hann megnar að varðveita allt það sem mér er trúað fyrir, allt til þess dags er hann kemur á ný.
13 Lokho owakuzwa ngami kugcine njengesibonelo semfundiso epheleleyo, ngokukholwa langothando kuKhristu uJesu.
Haltu fast við sannleikann eins og ég kenndi þér hann, einkum það sem varðar trúna og kærleikann, sem Jesús Kristur gefur.
14 Londoloza isibambiso osiphathisiweyo usilondoloze ngosizo lukaMoya oNgcwele ohlala phakathi kwethu.
Varðveittu vel þá góðu og guðlegu hæfileika sem þér voru gefnir af heilögum anda sem í þér býr.
15 Uyakwazi ukuthi abantu bonke esabelweni sase-Ezhiya sebangidela, kubalwa loFigelusi kanye loHemogenesi.
Eins og þú veist eru bræðurnir sem hingað komu frá Litlu-Asíu, allir farnir frá mér og meira að segja Fýgelus og Hermogenes.
16 Sengathi iNkosi ingaba lomusa kwabendlu ka-Onesiforosi ngoba wayehlala engivuselela njalo wayengelanhloni ngezibopho zami.
Drottinn blessi Ónesífórus og alla hans fjölskyldu. Oft vitjaði hann mín og uppörvaði. Heimsóknir hans voru eins og ferskur andblær og aldrei blygðaðist hann sín fyrir fjötra mína.
17 Kodwa kwathi eseRoma wangidinga kakhulu waze wangithola.
Sannleikurinn er sá að þegar hann kom til Rómar, leitaði hann mín um allt og fann mig að lokum.
18 Sengathi iNkosi ingenza ukuba athole umusa eNkosini ngalolosuku! Uyakwazi kakuhle ukuba wangisiza ngezindlela ezinengi kangakanani e-Efesu.
Guð blessi hann ríkulega þegar Kristur kemur aftur – þú veist manna best hversu hann hjálpaði til í Efesus.